Sport Fyrsta tap Füchse Berlin á leiktíðinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið mætti þá Göppingen á útivelli og tapaði, 26-24. Kiel vann á sama tíma öruggan sigur á Hannover-Burgdorf. Handbolti 28.9.2011 19:56 Hlynur: Hélt að þær væru sterkari Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Þórs/KA, bjóst við meiru af Potsdam í Meistaradeildinni í dag. Potsdam vann leikinn 6-0 en þjálfarinn er stoltur af leikmönnum sínum. Íslenski boltinn 28.9.2011 18:32 Helena: Gaman að mæta góðum leikmönnum "Þetta var ógeðslega gaman," sagði Helena Jónsdóttir, markmaður Þórs/KA eftir leikinn gegn Potsdam í Meistaradeildinni í dag. Potsdam vann leikinn 0-6 á Akureyri. Íslenski boltinn 28.9.2011 18:22 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 28.9.2011 18:15 Í beinni: Arsenal - Olympiacos Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Olympiacos í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.9.2011 18:00 Í beinni: Bate Borisov - Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bate Borisov og Barcelona í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.9.2011 18:00 Barcelona farið að spila leikkerfið 3-1-3-3 Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, virðist vera búinn að finna leið til að koma öllum sókndjöfru heimsklassa leikmönnum sínum fyrir í liði Evrópumeistaranna. Koma Cesc Fabregas í haust skapaði viss vandamál í liðsuppstillingunni sem og uppkoma Thiago á undirbúningstímabilinu en Guardiola fann lausnina með því að breyta um leikkerfi. Fótbolti 28.9.2011 17:30 Heimir Guðjónsson: Hárrétt hjá Ferguson að láta Tevez fara Heimir Guðjónsson þjálfari FH var harðorður í umræðuþætti á Stöð 2 sport þegar hann tjáði sig um Carlos Tevez eftir leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni. Fótbolti 28.9.2011 17:00 Phil Jones og Danny Welbeck báðir á leiðinni á Laugardalsvöllinn Manchester United mennirnir Phil Jones og Danny Welbeck voru báðir valdir í landsliðshóp Stuart Pearce fyrir komandi leiki við Ísland og Noreg í undankeppni EM. Leikurinn við Ísland fer fram á Laugardalsvellinum 6. október næstkomandi. Enski boltinn 28.9.2011 16:30 Chelsea gerði jafntefli á Spáni en Arsenal vann - öll úrslit kvöldsins Chelsea og Valencia gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í Meistaradeild Evrópu en Arsenal vann kærkominn sigur á Olympiakos á heimavelli sínum, 2-1. Fótbolti 28.9.2011 16:07 Roberto Baggio er á handboltatreyjum Fram Handknattleikslið Fram skartar afar sérstakri auglýsingu á búningi sínum í vetur. Það er mynd af ítalska knattspyrnugoðinu Roberto Baggio. Handbolti 28.9.2011 16:00 Umfjöllun: Kennslustund í knattspyrnu á Akureyri Eitt besta félagslið heims sýndi hvernig á að spila fótbolta þegar það vann öruggan sigur á Þór/KA í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Akureyri í dag. Lokatölur voru 0-6 fyrir Potsdam. Íslenski boltinn 28.9.2011 15:31 Huddlestone aftur á skurðarborðið í dag Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, verður ekkert með liðinu á næstunni þar sem hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla í dag. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, staðfesti þetta í morgun. Enski boltinn 28.9.2011 15:30 Um hvað voru gömlu herbergisfélagarnir að rífast? Það vakti talsverða athygli að vinirnir og gömlu herbergisfélagarnir, Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson, skildu rífast nokkuð hraustlega eftir leik Kiel og Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 28.9.2011 14:45 Tevez fékk lögreglufylgd frá flugvellinum og heim til sín Mirror segir frá því í dag á heimasíðu sinni að Argentínumaðurinn Carlos Tevez hafi fengið lögreglufylgd frá flugvellinum þegar Manchester City liðið lenti í Manchester í gærkvöldi. Enski boltinn 28.9.2011 13:30 Bramble handtekinn í morgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er í vondum málum. Hann var handtekinn í dag grunaður um kynferðislega árás og að hafa undir höndum eiturlyf. Enski boltinn 28.9.2011 13:00 Austurríkismenn vilja ekki Lagerback - ætla að ráða Christoph Daum Lars Lagerback verður ekki næsti þjálfari austurríska landsliðsins en það kemur fram í austurrískum fjölmiðlum að austurríska knattspyrnusambandið ætli ekki að ráða fyrrum þjálfara sænska landsliðsins sem var orðaður við starfið í gær. Fótbolti 28.9.2011 12:15 Tolla og skattayfirvöld í Indlandi að hrella Formúlu 1 liðin Fyrsta Formúlu 1 mótið í Indlandi fer fram í lok október, en snuðra er hlaupinn á þráðinn þar sem tolla og skattayfirvöld þar í landi eru ströng hvað allan innflutning varðar. Forráðamenn Formúlu 1 liða hafa verið í viðræðum við tilheyrandi aðila varðandi innflutning á bílum og starfsmönnum, en svo virðist sem skattleggja eigi bæði lið og ökumenn fyrir að koma til landsins. Formúla 1 28.9.2011 11:37 Steve Clarke um byrjun Liverpool: Við fáum sjö af tíu mögulegum Steve Clarke, þjálfari aðalliðs Liverpool og aðstoðarmaður Kenny Dalglish, hefur tjáð sig um byrjun Liverpool-liðsins sem hefur fengið 10 stig af 18 mögulegum og er búið að tapa fyrir bæði Stoke og Tottenham. Liverpool er nú með aðeins fjórum stigum meira en í fyrra þegar mikil óánægja var þegar farin að gerjast með þáverandi stjóra Roy Hodgson sem var síðan rekinn í janúar. Enski boltinn 28.9.2011 11:30 Villas-Boas: Lampard verður í mörg ár til viðbótar hjá Chelsea André Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki skilja alla dramatíkina í kringum Frank Lampard í enskum fjölmiðlum en flestir enskir fótbolta-blaðamenn hafa verið að velta því fyrir sér hvort dagar enska miðjumannsins séu taldir hjá félaginu. Enski boltinn 28.9.2011 10:45 Sandra María: Eins og strákarnir væru að mæta Barcelona Þór/KA mætir þýska stórliðinu Turbine Potsdam í Meistaradeild kvenna í fótbolta á morgun í fyrsta Evrópuleik norðanstúlkna frá upphafi og það er ekkert smálið komið í heimsókn. Turbine Potsdam hefur komist alla leið í úrslitaleik keppninnar undanfarin tvö ár og vann Meistaradeildina 2010. Íslenski boltinn 28.9.2011 10:15 Smá von: NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í nótt Deiluaðilar í laundeilu NBA-deildarinnar færðust aðeins nær hvor öðrum á samningafundi sínum í gær þegar NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í kröfu sinni um fast launaþak sem leikmennirnir segja að þeir muni aldrei samþykkja. Körfubolti 28.9.2011 09:45 Stórlaxar síðustu daga Þangað til að menn fara að vigta alla lengdarmælda stórlaxa, verður ekki hægt að tala um stærstu laxa eða bera saman hvað var að berast á land. 94 sentimetra lax, grútleginn, sem veiddist fyrir skemmstu í Vatnsdalsá var veginn 10 kg, eða 20 pund. Veiði 28.9.2011 09:42 Hughes og Souness tjá sig um Tevez: Heimþrá eða skömm fótboltans Sky Sports fékk viðbrögð Mark Hughes og Graeme Souness við farsanum á bekk Manchester City í gær þegar Carlos Tevez virtist neita að fara inn á völlinni í 2-0 tapi City á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Enski boltinn 28.9.2011 09:15 Carlos Tevez: Ég neitaði aldrei að spila fyrir Man City Carlos Tevez fær meira en 200 þúsund pund í vikulaun eða 37 milljónir íslenskra króna og fékk því litla samúð þegar fréttir bárust af því í gærkvöldi að hann hafi neitað að fara inn á völlinn í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern Munchen. Enski boltinn 28.9.2011 09:00 Affelay með slitið krossband og á leið í aðgerð Ibrahim Affelay þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður af þeim sökum frá næstu sex mánuðina hið minnsta. Óvíst er hvort að hann geti spilað meira með Barcelona á leiktíðinni. Fótbolti 28.9.2011 07:30 Enn lengist meiðslalisti Arsenal Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og verða mörg stórlið evrópskrar knattspyrnu í eldlínunni. Fótbolti 28.9.2011 06:00 Platini fékk berbrjósta móttökur í Kiev Michel Platini, forseti UEFA, er mættur til Kiev í Úkraínu þar sem hann er að skoða aðstæður fyrir Evrópumótið sem fer fram í landinu á næsta ári. Fimm konur úr kvennaréttendasamtökunum FEMEN notuðu tækifærið til að mótmæla vaxandi kynlífsiðnaði í landinu. Fótbolti 27.9.2011 23:45 Nýju Nike-treyjunar eru eitt af því fáa sem hægir á Barcelona-liðinu Leikmenn Barcelona eru allt annað en sáttir við nýju Barcelona-treyjurnar sem voru teknar í notkun fyrir þetta tímabil. Það er að heyra á þessu nýja hitamáli á Nývangi að eitt af því fáa sem nær að hægja á leikmönnum Barcelona þessa dagana séu hinar umræddu Nike-treyjur. Þær virðast safna í sig raka og ná því oft að meira en tvöfalda þyngd sína í einum hálfleik. Fótbolti 27.9.2011 23:15 Samherjar í ensku utandeildinni fengu rautt fyrir að slást Það hefur verið mikið að gerast í knattspyrnuheiminum í kvöld - ekki bara í Meistaradeildinni. Samherjar í enska utandeildarliðinu Kettering fengu í kvöld rautt spjald fyrir að slást við hvorn annan. Enski boltinn 27.9.2011 22:56 « ‹ ›
Fyrsta tap Füchse Berlin á leiktíðinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið mætti þá Göppingen á útivelli og tapaði, 26-24. Kiel vann á sama tíma öruggan sigur á Hannover-Burgdorf. Handbolti 28.9.2011 19:56
Hlynur: Hélt að þær væru sterkari Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Þórs/KA, bjóst við meiru af Potsdam í Meistaradeildinni í dag. Potsdam vann leikinn 6-0 en þjálfarinn er stoltur af leikmönnum sínum. Íslenski boltinn 28.9.2011 18:32
Helena: Gaman að mæta góðum leikmönnum "Þetta var ógeðslega gaman," sagði Helena Jónsdóttir, markmaður Þórs/KA eftir leikinn gegn Potsdam í Meistaradeildinni í dag. Potsdam vann leikinn 0-6 á Akureyri. Íslenski boltinn 28.9.2011 18:22
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 28.9.2011 18:15
Í beinni: Arsenal - Olympiacos Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Olympiacos í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.9.2011 18:00
Í beinni: Bate Borisov - Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bate Borisov og Barcelona í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.9.2011 18:00
Barcelona farið að spila leikkerfið 3-1-3-3 Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, virðist vera búinn að finna leið til að koma öllum sókndjöfru heimsklassa leikmönnum sínum fyrir í liði Evrópumeistaranna. Koma Cesc Fabregas í haust skapaði viss vandamál í liðsuppstillingunni sem og uppkoma Thiago á undirbúningstímabilinu en Guardiola fann lausnina með því að breyta um leikkerfi. Fótbolti 28.9.2011 17:30
Heimir Guðjónsson: Hárrétt hjá Ferguson að láta Tevez fara Heimir Guðjónsson þjálfari FH var harðorður í umræðuþætti á Stöð 2 sport þegar hann tjáði sig um Carlos Tevez eftir leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni. Fótbolti 28.9.2011 17:00
Phil Jones og Danny Welbeck báðir á leiðinni á Laugardalsvöllinn Manchester United mennirnir Phil Jones og Danny Welbeck voru báðir valdir í landsliðshóp Stuart Pearce fyrir komandi leiki við Ísland og Noreg í undankeppni EM. Leikurinn við Ísland fer fram á Laugardalsvellinum 6. október næstkomandi. Enski boltinn 28.9.2011 16:30
Chelsea gerði jafntefli á Spáni en Arsenal vann - öll úrslit kvöldsins Chelsea og Valencia gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í Meistaradeild Evrópu en Arsenal vann kærkominn sigur á Olympiakos á heimavelli sínum, 2-1. Fótbolti 28.9.2011 16:07
Roberto Baggio er á handboltatreyjum Fram Handknattleikslið Fram skartar afar sérstakri auglýsingu á búningi sínum í vetur. Það er mynd af ítalska knattspyrnugoðinu Roberto Baggio. Handbolti 28.9.2011 16:00
Umfjöllun: Kennslustund í knattspyrnu á Akureyri Eitt besta félagslið heims sýndi hvernig á að spila fótbolta þegar það vann öruggan sigur á Þór/KA í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Akureyri í dag. Lokatölur voru 0-6 fyrir Potsdam. Íslenski boltinn 28.9.2011 15:31
Huddlestone aftur á skurðarborðið í dag Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, verður ekkert með liðinu á næstunni þar sem hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla í dag. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, staðfesti þetta í morgun. Enski boltinn 28.9.2011 15:30
Um hvað voru gömlu herbergisfélagarnir að rífast? Það vakti talsverða athygli að vinirnir og gömlu herbergisfélagarnir, Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson, skildu rífast nokkuð hraustlega eftir leik Kiel og Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 28.9.2011 14:45
Tevez fékk lögreglufylgd frá flugvellinum og heim til sín Mirror segir frá því í dag á heimasíðu sinni að Argentínumaðurinn Carlos Tevez hafi fengið lögreglufylgd frá flugvellinum þegar Manchester City liðið lenti í Manchester í gærkvöldi. Enski boltinn 28.9.2011 13:30
Bramble handtekinn í morgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er í vondum málum. Hann var handtekinn í dag grunaður um kynferðislega árás og að hafa undir höndum eiturlyf. Enski boltinn 28.9.2011 13:00
Austurríkismenn vilja ekki Lagerback - ætla að ráða Christoph Daum Lars Lagerback verður ekki næsti þjálfari austurríska landsliðsins en það kemur fram í austurrískum fjölmiðlum að austurríska knattspyrnusambandið ætli ekki að ráða fyrrum þjálfara sænska landsliðsins sem var orðaður við starfið í gær. Fótbolti 28.9.2011 12:15
Tolla og skattayfirvöld í Indlandi að hrella Formúlu 1 liðin Fyrsta Formúlu 1 mótið í Indlandi fer fram í lok október, en snuðra er hlaupinn á þráðinn þar sem tolla og skattayfirvöld þar í landi eru ströng hvað allan innflutning varðar. Forráðamenn Formúlu 1 liða hafa verið í viðræðum við tilheyrandi aðila varðandi innflutning á bílum og starfsmönnum, en svo virðist sem skattleggja eigi bæði lið og ökumenn fyrir að koma til landsins. Formúla 1 28.9.2011 11:37
Steve Clarke um byrjun Liverpool: Við fáum sjö af tíu mögulegum Steve Clarke, þjálfari aðalliðs Liverpool og aðstoðarmaður Kenny Dalglish, hefur tjáð sig um byrjun Liverpool-liðsins sem hefur fengið 10 stig af 18 mögulegum og er búið að tapa fyrir bæði Stoke og Tottenham. Liverpool er nú með aðeins fjórum stigum meira en í fyrra þegar mikil óánægja var þegar farin að gerjast með þáverandi stjóra Roy Hodgson sem var síðan rekinn í janúar. Enski boltinn 28.9.2011 11:30
Villas-Boas: Lampard verður í mörg ár til viðbótar hjá Chelsea André Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki skilja alla dramatíkina í kringum Frank Lampard í enskum fjölmiðlum en flestir enskir fótbolta-blaðamenn hafa verið að velta því fyrir sér hvort dagar enska miðjumannsins séu taldir hjá félaginu. Enski boltinn 28.9.2011 10:45
Sandra María: Eins og strákarnir væru að mæta Barcelona Þór/KA mætir þýska stórliðinu Turbine Potsdam í Meistaradeild kvenna í fótbolta á morgun í fyrsta Evrópuleik norðanstúlkna frá upphafi og það er ekkert smálið komið í heimsókn. Turbine Potsdam hefur komist alla leið í úrslitaleik keppninnar undanfarin tvö ár og vann Meistaradeildina 2010. Íslenski boltinn 28.9.2011 10:15
Smá von: NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í nótt Deiluaðilar í laundeilu NBA-deildarinnar færðust aðeins nær hvor öðrum á samningafundi sínum í gær þegar NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í kröfu sinni um fast launaþak sem leikmennirnir segja að þeir muni aldrei samþykkja. Körfubolti 28.9.2011 09:45
Stórlaxar síðustu daga Þangað til að menn fara að vigta alla lengdarmælda stórlaxa, verður ekki hægt að tala um stærstu laxa eða bera saman hvað var að berast á land. 94 sentimetra lax, grútleginn, sem veiddist fyrir skemmstu í Vatnsdalsá var veginn 10 kg, eða 20 pund. Veiði 28.9.2011 09:42
Hughes og Souness tjá sig um Tevez: Heimþrá eða skömm fótboltans Sky Sports fékk viðbrögð Mark Hughes og Graeme Souness við farsanum á bekk Manchester City í gær þegar Carlos Tevez virtist neita að fara inn á völlinni í 2-0 tapi City á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Enski boltinn 28.9.2011 09:15
Carlos Tevez: Ég neitaði aldrei að spila fyrir Man City Carlos Tevez fær meira en 200 þúsund pund í vikulaun eða 37 milljónir íslenskra króna og fékk því litla samúð þegar fréttir bárust af því í gærkvöldi að hann hafi neitað að fara inn á völlinn í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern Munchen. Enski boltinn 28.9.2011 09:00
Affelay með slitið krossband og á leið í aðgerð Ibrahim Affelay þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður af þeim sökum frá næstu sex mánuðina hið minnsta. Óvíst er hvort að hann geti spilað meira með Barcelona á leiktíðinni. Fótbolti 28.9.2011 07:30
Enn lengist meiðslalisti Arsenal Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og verða mörg stórlið evrópskrar knattspyrnu í eldlínunni. Fótbolti 28.9.2011 06:00
Platini fékk berbrjósta móttökur í Kiev Michel Platini, forseti UEFA, er mættur til Kiev í Úkraínu þar sem hann er að skoða aðstæður fyrir Evrópumótið sem fer fram í landinu á næsta ári. Fimm konur úr kvennaréttendasamtökunum FEMEN notuðu tækifærið til að mótmæla vaxandi kynlífsiðnaði í landinu. Fótbolti 27.9.2011 23:45
Nýju Nike-treyjunar eru eitt af því fáa sem hægir á Barcelona-liðinu Leikmenn Barcelona eru allt annað en sáttir við nýju Barcelona-treyjurnar sem voru teknar í notkun fyrir þetta tímabil. Það er að heyra á þessu nýja hitamáli á Nývangi að eitt af því fáa sem nær að hægja á leikmönnum Barcelona þessa dagana séu hinar umræddu Nike-treyjur. Þær virðast safna í sig raka og ná því oft að meira en tvöfalda þyngd sína í einum hálfleik. Fótbolti 27.9.2011 23:15
Samherjar í ensku utandeildinni fengu rautt fyrir að slást Það hefur verið mikið að gerast í knattspyrnuheiminum í kvöld - ekki bara í Meistaradeildinni. Samherjar í enska utandeildarliðinu Kettering fengu í kvöld rautt spjald fyrir að slást við hvorn annan. Enski boltinn 27.9.2011 22:56