Sport Umfjöllun: Njarðvíkingar sýndu klærnar í Ljónagryfjunni Njarðvík byrjar tímabilið í Iceland Express-deild karla vel en í kvöld vann liðið sigur á Haukum, 107-91. Njarðvíkingum var reyndar spáð falli úr deildinni fyrir tímabilið en þeir hafa svarað því með því að vinna fyrstu tvo leiki tímabilsins. Körfubolti 17.10.2011 21:20 Friðrik: Við erum að hlaupa af okkur frumsýningarstressið “Við spiluðum bara mjög vel í dag, sérstaklega sóknarlega. Það voru allir í banastuði og menn voru bara vel stemmdir,” sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarðvíkinga eftir sannfærandi sigur á Haukum í Ljónagryfjunni 107 – 91 í kvöld. Körfubolti 17.10.2011 21:18 Snæfell vann KR - Sigrar hjá Njarðvík og Stjörnunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Körfubolti 17.10.2011 20:50 Baldur samdi við KR til 2014 Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslands- og bikarmeistara KR og er hann nú samningsbundinn félaginu til 2014. Íslenski boltinn 17.10.2011 20:06 Ólafur: Við erum ekki eins góðir í fótbolta og menn halda Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir það ekki vera skref niður á við að taka við 1. deildarliði Hauka en Ólafur skrifaði undir þriggja ára samning við Haukana í dag. Ólafur segir að starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta sé eitt það erfiðasta sem er í boði en hann svaraði gagnrýni á sig fullum hálsi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 17.10.2011 19:45 Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld heldur óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni er liðið mætti AC Horsens á útivelli. Heimamenn unnu að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 17.10.2011 19:31 Halmstad tapaði síðasta heimaleiknum Jónas Guðni Sævarsson lék allan leikinn með Halmstad sem tapaði í kvöld fyrir Djurgården, 3-1, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2011 19:18 Mikilvægur sigur hjá Haraldi Frey og félögum Start vann í kvöld 3-1 sigur á Brann eftir að hafa lent marki undir. Start fékk þar með þrjú afar dýrmæt stig í fallbaráttu deildarinnar en liðið er þó enn í fallsæti þegar lítið er eftir af tímabilinu. Fótbolti 17.10.2011 19:10 Klose ætlar sér að bæta metið hans Ronaldo á HM 2014 Miroslav Klose, framherji þýska landsliðsins, sagði í dag að hann væri búinn að setja stefnuna á að bæta markamet HM þegar keppnin fer fram í Brasilíu eftir tæp þrjú ár. Fótbolti 17.10.2011 18:15 Mancini vill vera mörg ár til viðbótar hjá City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett stefnuna á því að sitja í stjórastólnum hjá City í mörg ár til viðbótar. City hefur aldrei byrjað tímabil betur en í ár en liðið er á toppi ensku deildarinnar með 7 sigra og 1 jafntefli í átta leikjum. Enski boltinn 17.10.2011 17:30 Eiður Smári: Kem sterkur til baka Eiður Smári Guðjohnsen er staðráðinn í að spila á ný eftir að hann tvífótbrotnaði í leik með liði sínu, AEK Aþenu í Grikklandi, nú um helgina. Fótbolti 17.10.2011 16:45 Ólafur gerir þriggja ára samning við Hauka Ólafur Jóhannesson hefur gert þriggja ára samning við Hauka um að taka við meistaraflokksliði félagsins. Ólafur hefur verið landsliðsþjálfari undanfarin fjögur ár en þar á undan þjálfaði hann FH í fimm ár. Þetta kom fram á blaðamannafundi nú rétt áðan. Íslenski boltinn 17.10.2011 16:10 Helena með tíu stig í 91 stigs sigri Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri á SK Moris Cassovia Kosice í slóvakísku deildinni um helgina. Good Angels vann leikinn 120-29 eða með 91 stigs mun. Körfubolti 17.10.2011 16:00 Horner segir Red Bull liðið hafa bætt sig á öllum sviðum Red Bul liðiðl fagnaði því í gær að liðið vann titil bílasmiða í Formúlu 1, viku eftir að Sebastian Vettel, annar ökumanna liðsins hafði fagnað því að vinna meistaratitil ökumanna. Red Bull var í mestri samkeppni við McLaren og Ferrari um meistaratitil bílasmiða, en tryggði sér titilinn í gær, þó þremur mótum sé enn ólokið á keppnistímabilinu. Yfirmaður Red Bull, Christian Horner segir liðið hafa bætt sig á öllum sviðum. Formúla 1 17.10.2011 14:45 Útlensku eigendurnir vilja leggja niður fallbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni Stjórnarmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur lekið því út að margir af erlendu eigendunum í ensku úrvalsdeildinni vilji leggja niður fallbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni. Þeir vilji svipað kerfi og er í gangi í bandarísku atvinnumannadeildunum. Enski boltinn 17.10.2011 14:15 Áhorfendum fækkaði - flestir mættu á KR-völlinn en fæstir í Garðabæ KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla. Aðsókn á leiki í Pepsi-deild karla var góð í sumar en alls mættu 148.163 áhorfendur á leikina 132. Þetta gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hvern leik. Þetta eru aðeins færri áhorfendur heldur en á síðasta tímabili þegar 1.205 áhorfendur mættu á völlinn að meðaltali en fleiri en árin 2009 og 2008, þegar tólf félög léku í fyrsta skiptið í efstu deild. Íslenski boltinn 17.10.2011 13:30 Þórsarar voru búnir að bíða lengi eftir þessum sigri Benedikt Guðmundsson og lærisveinar hans í Þór úr Þorlákshöfn unnu óvæntan níu stiga sigur á ÍR, 101-92, í Seljaskólanum í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi en það er óhætt að segja að Þórsarar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum útisigri. Körfubolti 17.10.2011 13:00 Stefán Þór tryggði strákunum sæti í milliriðli ÍR-ingurinn Stefán Þór Pálsson var hetja íslenska 17 ára landsliðsins sem tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að vinna 1-0 sigur heimamönnum á Ísrael í lokaleik riðilsins síns í dag. Íslenski boltinn 17.10.2011 12:24 Margrét Lára fyrst til að verða markahæst í sænsku deildinni Margrét Lára Viðarsdóttir og hollenska stelpan Manon Melis skoruðu báðar sextán mörk í 21 leik í sænsku kvennadeildinni í ár og urðu því báðar markadrottningar. Fótbolti 17.10.2011 12:15 Rose og Durant: NBA-verkfallið er eigendunum að kenna Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar, Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og Derrick Rose hjá Chicago Bulls, segja það báðir að það sé algjörlega á ábyrgð eiganda NBA-liðanna að verkfall NBA-deildarinnar sé enn óleyst. Körfubolti 17.10.2011 11:30 Haukar boða til blaðamannafundar - Ólafur Jóhannesson ráðinn þjálfari Haukar hafa boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag þar sem þeir ætla að tilkynna hver verður eftirmaður Magnúsar Gylfasonar sem hætti með liðið eftir lokaleik tímabilsins og tók við þjálfun ÍBV. Íslenski boltinn 17.10.2011 10:45 Heiðar Helgu átti eitt af fimm flottustu mörkum helgarinnar Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman flottustu mörkin í áttundu umferð deildarinnar sem fram fór um helgina. Hundraðasta mark Heiðars Helgusonar í enska boltanum var tilnefnt sem eitt af fimm flottustu mörkunum. Enski boltinn 17.10.2011 10:15 Fórnarlamb Rooney segir að þriggja leikja bannið sé alltof strangt Miodrag Dzudovic, varnarmaður landsliðs Svartfjallalands sem Wayne Rooney sparkaði aftan í á dögunum og fékk rautt spjald fyrir, hefur boðist til að tala máli enska landsliðsmannsins ef að enska knattspyrnusambandið ákveður að áfrýja leikbanni Rooney. Enski boltinn 17.10.2011 09:45 Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Við á Veiðivísi kíktum í gær í Ytri Rangá og tókum stöðuna á þeim mönnum sem voru þar við veiðar. Dagurinn í gær var frekar rólegur vegna kulda en þó komu nokkrir laxar á land. Meðal veiðimanna var ung stúlka í fylgd með föður sínum og gerði hún sér lítið fyrir og setti í 5 laxa á Klöppinni og landaði einum 10 punda. Kom hún á eftir vanari mönnum sem urðu ekki varir á sama stað. Veiði 17.10.2011 09:24 Velur hýsilinn vandlega Eins og fram hefur komið í fréttum af sjóbirtingsveiðislóðum í haust, þá er jafnvel meira um steinsugubit í afla veiðimanna en fyrr. Eigi að síður virðist sugan velja sér vandlega hýsil og ekki er æskudýrkuninni fyrir að fara hjá henni. Veiði 17.10.2011 09:19 Óttast að Eiður Smári spili ekki meira á tímabilinu - tvífótbrotnaði Eiður Smári Guðjohnsen verður líklega ekkert meira með AEK Aþenu á þessu tímabili eftir að hafa fótbrotnað í fyrri hálfleik á móti Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 17.10.2011 09:15 Liverpool vill Evra í bann séu ásakanir hans falskar Liverpool ætlar að standa við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suárez sem hefur hafnað algjörlega þeim fréttum að hann hafi kallað Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, niggara í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 17.10.2011 09:00 Margrét Lára: Er ekki að fara að kaupa kvóta og skip „Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir að þeir vildu vita í lok ágúst hvort ég ætlaði að koma. Það var samt ekki skrifað undir neina samninga fyrr en um daginn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, nýjasti liðsmaður Turbine Potsdam. Margrét Lára skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 17.10.2011 07:30 FH skreið áfram í Evrópukeppninni - myndir Það mátti ekki tæpara standa hjá Íslandsmeisturum FH í gær er liðið tók á móti belgíska liðinu Initia Hasselt í EHF-keppninni. Handbolti 17.10.2011 07:00 Grindavík skellti Fjölni - myndir Hið sterka lið Grindavíkur lenti ekki í miklum vandræðum með Fjölnismenn í Grafarvoginum í gær. Körfubolti 17.10.2011 06:30 « ‹ ›
Umfjöllun: Njarðvíkingar sýndu klærnar í Ljónagryfjunni Njarðvík byrjar tímabilið í Iceland Express-deild karla vel en í kvöld vann liðið sigur á Haukum, 107-91. Njarðvíkingum var reyndar spáð falli úr deildinni fyrir tímabilið en þeir hafa svarað því með því að vinna fyrstu tvo leiki tímabilsins. Körfubolti 17.10.2011 21:20
Friðrik: Við erum að hlaupa af okkur frumsýningarstressið “Við spiluðum bara mjög vel í dag, sérstaklega sóknarlega. Það voru allir í banastuði og menn voru bara vel stemmdir,” sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarðvíkinga eftir sannfærandi sigur á Haukum í Ljónagryfjunni 107 – 91 í kvöld. Körfubolti 17.10.2011 21:18
Snæfell vann KR - Sigrar hjá Njarðvík og Stjörnunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Körfubolti 17.10.2011 20:50
Baldur samdi við KR til 2014 Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslands- og bikarmeistara KR og er hann nú samningsbundinn félaginu til 2014. Íslenski boltinn 17.10.2011 20:06
Ólafur: Við erum ekki eins góðir í fótbolta og menn halda Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir það ekki vera skref niður á við að taka við 1. deildarliði Hauka en Ólafur skrifaði undir þriggja ára samning við Haukana í dag. Ólafur segir að starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta sé eitt það erfiðasta sem er í boði en hann svaraði gagnrýni á sig fullum hálsi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 17.10.2011 19:45
Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld heldur óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni er liðið mætti AC Horsens á útivelli. Heimamenn unnu að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 17.10.2011 19:31
Halmstad tapaði síðasta heimaleiknum Jónas Guðni Sævarsson lék allan leikinn með Halmstad sem tapaði í kvöld fyrir Djurgården, 3-1, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2011 19:18
Mikilvægur sigur hjá Haraldi Frey og félögum Start vann í kvöld 3-1 sigur á Brann eftir að hafa lent marki undir. Start fékk þar með þrjú afar dýrmæt stig í fallbaráttu deildarinnar en liðið er þó enn í fallsæti þegar lítið er eftir af tímabilinu. Fótbolti 17.10.2011 19:10
Klose ætlar sér að bæta metið hans Ronaldo á HM 2014 Miroslav Klose, framherji þýska landsliðsins, sagði í dag að hann væri búinn að setja stefnuna á að bæta markamet HM þegar keppnin fer fram í Brasilíu eftir tæp þrjú ár. Fótbolti 17.10.2011 18:15
Mancini vill vera mörg ár til viðbótar hjá City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett stefnuna á því að sitja í stjórastólnum hjá City í mörg ár til viðbótar. City hefur aldrei byrjað tímabil betur en í ár en liðið er á toppi ensku deildarinnar með 7 sigra og 1 jafntefli í átta leikjum. Enski boltinn 17.10.2011 17:30
Eiður Smári: Kem sterkur til baka Eiður Smári Guðjohnsen er staðráðinn í að spila á ný eftir að hann tvífótbrotnaði í leik með liði sínu, AEK Aþenu í Grikklandi, nú um helgina. Fótbolti 17.10.2011 16:45
Ólafur gerir þriggja ára samning við Hauka Ólafur Jóhannesson hefur gert þriggja ára samning við Hauka um að taka við meistaraflokksliði félagsins. Ólafur hefur verið landsliðsþjálfari undanfarin fjögur ár en þar á undan þjálfaði hann FH í fimm ár. Þetta kom fram á blaðamannafundi nú rétt áðan. Íslenski boltinn 17.10.2011 16:10
Helena með tíu stig í 91 stigs sigri Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri á SK Moris Cassovia Kosice í slóvakísku deildinni um helgina. Good Angels vann leikinn 120-29 eða með 91 stigs mun. Körfubolti 17.10.2011 16:00
Horner segir Red Bull liðið hafa bætt sig á öllum sviðum Red Bul liðiðl fagnaði því í gær að liðið vann titil bílasmiða í Formúlu 1, viku eftir að Sebastian Vettel, annar ökumanna liðsins hafði fagnað því að vinna meistaratitil ökumanna. Red Bull var í mestri samkeppni við McLaren og Ferrari um meistaratitil bílasmiða, en tryggði sér titilinn í gær, þó þremur mótum sé enn ólokið á keppnistímabilinu. Yfirmaður Red Bull, Christian Horner segir liðið hafa bætt sig á öllum sviðum. Formúla 1 17.10.2011 14:45
Útlensku eigendurnir vilja leggja niður fallbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni Stjórnarmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur lekið því út að margir af erlendu eigendunum í ensku úrvalsdeildinni vilji leggja niður fallbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni. Þeir vilji svipað kerfi og er í gangi í bandarísku atvinnumannadeildunum. Enski boltinn 17.10.2011 14:15
Áhorfendum fækkaði - flestir mættu á KR-völlinn en fæstir í Garðabæ KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla. Aðsókn á leiki í Pepsi-deild karla var góð í sumar en alls mættu 148.163 áhorfendur á leikina 132. Þetta gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hvern leik. Þetta eru aðeins færri áhorfendur heldur en á síðasta tímabili þegar 1.205 áhorfendur mættu á völlinn að meðaltali en fleiri en árin 2009 og 2008, þegar tólf félög léku í fyrsta skiptið í efstu deild. Íslenski boltinn 17.10.2011 13:30
Þórsarar voru búnir að bíða lengi eftir þessum sigri Benedikt Guðmundsson og lærisveinar hans í Þór úr Þorlákshöfn unnu óvæntan níu stiga sigur á ÍR, 101-92, í Seljaskólanum í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi en það er óhætt að segja að Þórsarar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum útisigri. Körfubolti 17.10.2011 13:00
Stefán Þór tryggði strákunum sæti í milliriðli ÍR-ingurinn Stefán Þór Pálsson var hetja íslenska 17 ára landsliðsins sem tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að vinna 1-0 sigur heimamönnum á Ísrael í lokaleik riðilsins síns í dag. Íslenski boltinn 17.10.2011 12:24
Margrét Lára fyrst til að verða markahæst í sænsku deildinni Margrét Lára Viðarsdóttir og hollenska stelpan Manon Melis skoruðu báðar sextán mörk í 21 leik í sænsku kvennadeildinni í ár og urðu því báðar markadrottningar. Fótbolti 17.10.2011 12:15
Rose og Durant: NBA-verkfallið er eigendunum að kenna Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar, Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og Derrick Rose hjá Chicago Bulls, segja það báðir að það sé algjörlega á ábyrgð eiganda NBA-liðanna að verkfall NBA-deildarinnar sé enn óleyst. Körfubolti 17.10.2011 11:30
Haukar boða til blaðamannafundar - Ólafur Jóhannesson ráðinn þjálfari Haukar hafa boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag þar sem þeir ætla að tilkynna hver verður eftirmaður Magnúsar Gylfasonar sem hætti með liðið eftir lokaleik tímabilsins og tók við þjálfun ÍBV. Íslenski boltinn 17.10.2011 10:45
Heiðar Helgu átti eitt af fimm flottustu mörkum helgarinnar Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman flottustu mörkin í áttundu umferð deildarinnar sem fram fór um helgina. Hundraðasta mark Heiðars Helgusonar í enska boltanum var tilnefnt sem eitt af fimm flottustu mörkunum. Enski boltinn 17.10.2011 10:15
Fórnarlamb Rooney segir að þriggja leikja bannið sé alltof strangt Miodrag Dzudovic, varnarmaður landsliðs Svartfjallalands sem Wayne Rooney sparkaði aftan í á dögunum og fékk rautt spjald fyrir, hefur boðist til að tala máli enska landsliðsmannsins ef að enska knattspyrnusambandið ákveður að áfrýja leikbanni Rooney. Enski boltinn 17.10.2011 09:45
Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Við á Veiðivísi kíktum í gær í Ytri Rangá og tókum stöðuna á þeim mönnum sem voru þar við veiðar. Dagurinn í gær var frekar rólegur vegna kulda en þó komu nokkrir laxar á land. Meðal veiðimanna var ung stúlka í fylgd með föður sínum og gerði hún sér lítið fyrir og setti í 5 laxa á Klöppinni og landaði einum 10 punda. Kom hún á eftir vanari mönnum sem urðu ekki varir á sama stað. Veiði 17.10.2011 09:24
Velur hýsilinn vandlega Eins og fram hefur komið í fréttum af sjóbirtingsveiðislóðum í haust, þá er jafnvel meira um steinsugubit í afla veiðimanna en fyrr. Eigi að síður virðist sugan velja sér vandlega hýsil og ekki er æskudýrkuninni fyrir að fara hjá henni. Veiði 17.10.2011 09:19
Óttast að Eiður Smári spili ekki meira á tímabilinu - tvífótbrotnaði Eiður Smári Guðjohnsen verður líklega ekkert meira með AEK Aþenu á þessu tímabili eftir að hafa fótbrotnað í fyrri hálfleik á móti Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 17.10.2011 09:15
Liverpool vill Evra í bann séu ásakanir hans falskar Liverpool ætlar að standa við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suárez sem hefur hafnað algjörlega þeim fréttum að hann hafi kallað Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, niggara í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 17.10.2011 09:00
Margrét Lára: Er ekki að fara að kaupa kvóta og skip „Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir að þeir vildu vita í lok ágúst hvort ég ætlaði að koma. Það var samt ekki skrifað undir neina samninga fyrr en um daginn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, nýjasti liðsmaður Turbine Potsdam. Margrét Lára skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 17.10.2011 07:30
FH skreið áfram í Evrópukeppninni - myndir Það mátti ekki tæpara standa hjá Íslandsmeisturum FH í gær er liðið tók á móti belgíska liðinu Initia Hasselt í EHF-keppninni. Handbolti 17.10.2011 07:00
Grindavík skellti Fjölni - myndir Hið sterka lið Grindavíkur lenti ekki í miklum vandræðum með Fjölnismenn í Grafarvoginum í gær. Körfubolti 17.10.2011 06:30