Sport Balotelli ætlar ekki að fagna eins aftur Mario Balotelli segir að „af hverju ég“-fagnið verði ekki endurtekið en helgin var ansi skrautleg hjá kappanum. Enski boltinn 25.10.2011 10:15 Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Veiði 25.10.2011 10:11 Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiðin í Tungufljóti í Skaftafellssýslu var einkar dræm þetta árið, en öfugt við undanfarin tvö ár var hægt að veiða megnið af haustinu. Undanfarin ár hafa einkennst af gríðarlegum vatnavöxtum, en nú var fljótið skaplegra. Veiði 25.10.2011 10:08 Dapurlegar fréttir úr Skógá Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Veiði 25.10.2011 10:05 Eriksson hætti hjá Leicester Sven-Göran Eriksson og enska B-deildarfélagið Leicester komust í gær að samkomulagi um starfslok en liðið hefur átt misjöfnu gengi að fagna á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 25.10.2011 09:15 Terry ætlar að hreinsa nafnið sitt John Terry, fyrirliði Chelsea, er harðákveðinn í að hreinsa nafnið sitt og ítrekar að hann hafi ekki beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 25.10.2011 09:00 Þorsteinn: Guðjón er ekki rétti maðurinn fyrir Grindavík Þorsteinn Gunnarsson hefur ákveðið að láta af formennsku í knattspyrnudeild Grindavíkur í kjölfar þess að stjórn knattspyrnudeildar ákvað að fara í samningaviðræður við Guðjón Þórðarson. Íslenski boltinn 25.10.2011 07:00 Smáliðið sem skákar Barcelona og Real Madrid Áður en keppnistímabilið hófst í spænska fótboltanum var Levante spáð falli af flestum sérfræðingum. Enginn átti von á því að smáliðið frá borginni Valencia næði að veita Barcelona og Real Madrid einhverja keppni. Levante er í efsta sæti spænsku deildarinnar þegar átta umferðum er lokið. Á Spáni bíða allir eftir því að Levante-„bólan“ springi en liðið hefur m.a. unnið Real Madrid 1-0 á heimaveli. Fótbolti 25.10.2011 06:00 Pinto á heima á Óskarsverðlaununum en ekki fótboltavellinum Uli Höness, forseti Bayern Munchen, er algjörlega brjálaður út í Sergio Pinto, leikmann Hannover. Höness segir hann vera leikara sem eigi ekki skilið að vera á fótboltavellinum. Fótbolti 24.10.2011 23:30 Iverson stendur fyrir stjörnumóti í Las Vegas Þar sem það verður enginn NBA-bolti næstu vikurnar reyna menn að gera ýmislegt til þess að drepa tímann. Allen Iverson ætlar nú að halda tveggja daga mót í Las Vegas. Körfubolti 24.10.2011 22:45 Balotelli segir fólki að fara varlega með flugelda Ítalska vandræðabarnið Mario Balotelli og vinir hans voru næstum búnir að brenna húsið hans upp til agna er þeir léku sér með flugelda um síðustu helgi. Nú er hann aðalmaðurinn í herferð þar sem fólk er minnt á að fara varlega með flugelda. Enski boltinn 24.10.2011 22:15 Lengjubikarinn: Skallagrímur stóð lengi vel í KR Fyrstu leikirnir í fyrirtækjakeppni KKÍ, Lengjubikarnum, fóru fram í kvöld. Þar vakti nokkra athygli að Skallagrímur skildi standa í KR lengi vel. Körfubolti 24.10.2011 21:31 Andri Steinn elti Willum í Leikni Willum Þór Þórsson er búinn að landa sínum fyrsta leikmanni síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá 1. deildarliði Leiknis. Miðjumaðurinn Andri Steinn Birgisson er búinn að semja við Leikni. Íslenski boltinn 24.10.2011 21:26 Freyr framlengdi við FH FH-ingar hafa náð samkomulagi við varnarmanninn Frey Bjarnason um nýjan eins árs samning. Íslenski boltinn 24.10.2011 20:45 Norræni boltinn: Töp hjá Íslendingaliðunum Það gekk ekkert sérstaklega vel hjá Íslendingaliðunum í Skandinavíu í kvöld. FCK tapaði á heimavelli gegn Nordsjælland á meðan Valerenga lá gegn Álasundi. Fótbolti 24.10.2011 20:44 Matthías búinn að semja við Val Framherjinn Matthías Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Val. Íslenski boltinn 24.10.2011 20:32 Enginn afsláttur hjá Mourinho Það er ekkert elsku mamma hjá Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og það fékk markvörðurinn, Iker Casillas, að reyna í dag. Fótbolti 24.10.2011 19:15 Jónas fyrirgefur Guðjóni gömul svik Jónas Þórhallsson býður sig fram til formennsku hjá knattspyrnudeild Grindavíkur í stað Þorsteins Gunnarssonar sem ætlar að hætta vegna yfirvofandi ráðningar Guðjóns Þórðarsonar. Jónas fyrirgefur Guðjóni sjö ára gömul svik og stefnir á titilinn á næsta ári. Íslenski boltinn 24.10.2011 18:45 Vidic fékk nóg af gagnrýni og hætti með landsliðinu Varnarmaðurinn Nemanja Vidic hefur staðfest að hann sé hættur að leika með serbneska landsliðinu. Vidic viðraði hugmyndina eftir í að ljós kom að Serbía færi ekki á EM næsta sumar. Fótbolti 24.10.2011 18:30 Taarabt dreymir enn um PSG Adel Taarabt, leikmaður QPR, virðist hugsa um lítið annað að komast frá QPR. Þá helst vill hann komast til PSG í Frakklandi og vonast leikmaðurinn eftir því að franska liðið geri tilboð í janúar. Enski boltinn 24.10.2011 17:45 Wenger finnur til með Man. Utd Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að vorkenna Man. Utd eftir flenginguna sem félagið fékk gegn nágrönnum sínum í Man. City um helgina. Enski boltinn 24.10.2011 17:00 Al-Fayed: Mark Hughes er furðulegur maður Þó svo Mark Hughes hafi yfirgefið Fulham í sumar er hann ekki hættur að rífast við eiganda félagsins, Mohamed Al-Fayed. Hughes hafði ekki áhuga á að þjálfa Fulham áfram og fór því í sumar. Enski boltinn 24.10.2011 16:15 Ameobi frá vegna meiðsla Shola Ameobi, sóknarmaður Newcastle, verður frá næstu 4-6 vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæmar fréttir fyrir Newcastle sem hefur byrjað tímabilið afar vel í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.10.2011 16:00 Aron Einar stefnir á úrvalsdeildina Aron Einar Gunnarsson hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með enska B-deildarliðinu Cardiff en hann skoraði tvö mörk í 5-3 sigri liðsins á Barnsley um helgina. Hann hefur samtals skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins. Enski boltinn 24.10.2011 15:30 Villas-Boas mögulega refsað fyrir ummæli Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var afar ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn QPR um helgina og telja enskir fjölmiðlar líklegt að þau verði tekin fyrir af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 24.10.2011 14:45 Chicharito búinn að framlengja Stuðninigsmenn Manchester United fengu góðar fréttir í dag en félagið hefur tilkynnt að Javier Hernandez, Chicharito, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til 2016. Enski boltinn 24.10.2011 14:15 Birgir Leifur reynir sig á úrtökumóti fyrir PGA í fyrsta sinn Birgir Leifur Hafþórsson hefur leik á morgun, þriðjudag, á úrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð heims, PGA mótaröðina í Bandaríkjunum. Birgir Leifur hefur dvalið í Bandaríkjunum undanfarna daga en þetta er í fyrsta sinn sem atvinnumaðurinn tekur þátt á úrtökumóti fyrir PGA. Birgir telur sig eiga möguleika á að komast inn á mótaröðina en úrtökumótið er þrískipt líkt og á evrópsku mótaröðinni. Golf 24.10.2011 13:00 Þorsteinn Gunnarsson lætur af formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur ætlar að láta af störfum vegna ákvörðunar félagsins um að hefja viðræður við þjálfarann Guðjón Þórðarson. Fótbolti 24.10.2011 12:00 Terry neitar ásökunum um kynþáttaníð John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur staðfastlega neitað því að hann hafi beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna í gær. Enski boltinn 24.10.2011 11:30 Myndasyrpa frá Urriðadansi á Þingvöllum Það var margt um manninn á Þingvöllum þegar Laxfiskar og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stóðu fyrir árlegri göngu um heimkynni urriðans en gangan nefnist með rentu Urriðadans! Veiði 24.10.2011 11:18 « ‹ ›
Balotelli ætlar ekki að fagna eins aftur Mario Balotelli segir að „af hverju ég“-fagnið verði ekki endurtekið en helgin var ansi skrautleg hjá kappanum. Enski boltinn 25.10.2011 10:15
Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Veiði 25.10.2011 10:11
Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiðin í Tungufljóti í Skaftafellssýslu var einkar dræm þetta árið, en öfugt við undanfarin tvö ár var hægt að veiða megnið af haustinu. Undanfarin ár hafa einkennst af gríðarlegum vatnavöxtum, en nú var fljótið skaplegra. Veiði 25.10.2011 10:08
Dapurlegar fréttir úr Skógá Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Veiði 25.10.2011 10:05
Eriksson hætti hjá Leicester Sven-Göran Eriksson og enska B-deildarfélagið Leicester komust í gær að samkomulagi um starfslok en liðið hefur átt misjöfnu gengi að fagna á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 25.10.2011 09:15
Terry ætlar að hreinsa nafnið sitt John Terry, fyrirliði Chelsea, er harðákveðinn í að hreinsa nafnið sitt og ítrekar að hann hafi ekki beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 25.10.2011 09:00
Þorsteinn: Guðjón er ekki rétti maðurinn fyrir Grindavík Þorsteinn Gunnarsson hefur ákveðið að láta af formennsku í knattspyrnudeild Grindavíkur í kjölfar þess að stjórn knattspyrnudeildar ákvað að fara í samningaviðræður við Guðjón Þórðarson. Íslenski boltinn 25.10.2011 07:00
Smáliðið sem skákar Barcelona og Real Madrid Áður en keppnistímabilið hófst í spænska fótboltanum var Levante spáð falli af flestum sérfræðingum. Enginn átti von á því að smáliðið frá borginni Valencia næði að veita Barcelona og Real Madrid einhverja keppni. Levante er í efsta sæti spænsku deildarinnar þegar átta umferðum er lokið. Á Spáni bíða allir eftir því að Levante-„bólan“ springi en liðið hefur m.a. unnið Real Madrid 1-0 á heimaveli. Fótbolti 25.10.2011 06:00
Pinto á heima á Óskarsverðlaununum en ekki fótboltavellinum Uli Höness, forseti Bayern Munchen, er algjörlega brjálaður út í Sergio Pinto, leikmann Hannover. Höness segir hann vera leikara sem eigi ekki skilið að vera á fótboltavellinum. Fótbolti 24.10.2011 23:30
Iverson stendur fyrir stjörnumóti í Las Vegas Þar sem það verður enginn NBA-bolti næstu vikurnar reyna menn að gera ýmislegt til þess að drepa tímann. Allen Iverson ætlar nú að halda tveggja daga mót í Las Vegas. Körfubolti 24.10.2011 22:45
Balotelli segir fólki að fara varlega með flugelda Ítalska vandræðabarnið Mario Balotelli og vinir hans voru næstum búnir að brenna húsið hans upp til agna er þeir léku sér með flugelda um síðustu helgi. Nú er hann aðalmaðurinn í herferð þar sem fólk er minnt á að fara varlega með flugelda. Enski boltinn 24.10.2011 22:15
Lengjubikarinn: Skallagrímur stóð lengi vel í KR Fyrstu leikirnir í fyrirtækjakeppni KKÍ, Lengjubikarnum, fóru fram í kvöld. Þar vakti nokkra athygli að Skallagrímur skildi standa í KR lengi vel. Körfubolti 24.10.2011 21:31
Andri Steinn elti Willum í Leikni Willum Þór Þórsson er búinn að landa sínum fyrsta leikmanni síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá 1. deildarliði Leiknis. Miðjumaðurinn Andri Steinn Birgisson er búinn að semja við Leikni. Íslenski boltinn 24.10.2011 21:26
Freyr framlengdi við FH FH-ingar hafa náð samkomulagi við varnarmanninn Frey Bjarnason um nýjan eins árs samning. Íslenski boltinn 24.10.2011 20:45
Norræni boltinn: Töp hjá Íslendingaliðunum Það gekk ekkert sérstaklega vel hjá Íslendingaliðunum í Skandinavíu í kvöld. FCK tapaði á heimavelli gegn Nordsjælland á meðan Valerenga lá gegn Álasundi. Fótbolti 24.10.2011 20:44
Matthías búinn að semja við Val Framherjinn Matthías Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Val. Íslenski boltinn 24.10.2011 20:32
Enginn afsláttur hjá Mourinho Það er ekkert elsku mamma hjá Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og það fékk markvörðurinn, Iker Casillas, að reyna í dag. Fótbolti 24.10.2011 19:15
Jónas fyrirgefur Guðjóni gömul svik Jónas Þórhallsson býður sig fram til formennsku hjá knattspyrnudeild Grindavíkur í stað Þorsteins Gunnarssonar sem ætlar að hætta vegna yfirvofandi ráðningar Guðjóns Þórðarsonar. Jónas fyrirgefur Guðjóni sjö ára gömul svik og stefnir á titilinn á næsta ári. Íslenski boltinn 24.10.2011 18:45
Vidic fékk nóg af gagnrýni og hætti með landsliðinu Varnarmaðurinn Nemanja Vidic hefur staðfest að hann sé hættur að leika með serbneska landsliðinu. Vidic viðraði hugmyndina eftir í að ljós kom að Serbía færi ekki á EM næsta sumar. Fótbolti 24.10.2011 18:30
Taarabt dreymir enn um PSG Adel Taarabt, leikmaður QPR, virðist hugsa um lítið annað að komast frá QPR. Þá helst vill hann komast til PSG í Frakklandi og vonast leikmaðurinn eftir því að franska liðið geri tilboð í janúar. Enski boltinn 24.10.2011 17:45
Wenger finnur til með Man. Utd Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að vorkenna Man. Utd eftir flenginguna sem félagið fékk gegn nágrönnum sínum í Man. City um helgina. Enski boltinn 24.10.2011 17:00
Al-Fayed: Mark Hughes er furðulegur maður Þó svo Mark Hughes hafi yfirgefið Fulham í sumar er hann ekki hættur að rífast við eiganda félagsins, Mohamed Al-Fayed. Hughes hafði ekki áhuga á að þjálfa Fulham áfram og fór því í sumar. Enski boltinn 24.10.2011 16:15
Ameobi frá vegna meiðsla Shola Ameobi, sóknarmaður Newcastle, verður frá næstu 4-6 vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæmar fréttir fyrir Newcastle sem hefur byrjað tímabilið afar vel í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.10.2011 16:00
Aron Einar stefnir á úrvalsdeildina Aron Einar Gunnarsson hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með enska B-deildarliðinu Cardiff en hann skoraði tvö mörk í 5-3 sigri liðsins á Barnsley um helgina. Hann hefur samtals skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins. Enski boltinn 24.10.2011 15:30
Villas-Boas mögulega refsað fyrir ummæli Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var afar ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn QPR um helgina og telja enskir fjölmiðlar líklegt að þau verði tekin fyrir af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 24.10.2011 14:45
Chicharito búinn að framlengja Stuðninigsmenn Manchester United fengu góðar fréttir í dag en félagið hefur tilkynnt að Javier Hernandez, Chicharito, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til 2016. Enski boltinn 24.10.2011 14:15
Birgir Leifur reynir sig á úrtökumóti fyrir PGA í fyrsta sinn Birgir Leifur Hafþórsson hefur leik á morgun, þriðjudag, á úrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð heims, PGA mótaröðina í Bandaríkjunum. Birgir Leifur hefur dvalið í Bandaríkjunum undanfarna daga en þetta er í fyrsta sinn sem atvinnumaðurinn tekur þátt á úrtökumóti fyrir PGA. Birgir telur sig eiga möguleika á að komast inn á mótaröðina en úrtökumótið er þrískipt líkt og á evrópsku mótaröðinni. Golf 24.10.2011 13:00
Þorsteinn Gunnarsson lætur af formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur ætlar að láta af störfum vegna ákvörðunar félagsins um að hefja viðræður við þjálfarann Guðjón Þórðarson. Fótbolti 24.10.2011 12:00
Terry neitar ásökunum um kynþáttaníð John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur staðfastlega neitað því að hann hafi beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna í gær. Enski boltinn 24.10.2011 11:30
Myndasyrpa frá Urriðadansi á Þingvöllum Það var margt um manninn á Þingvöllum þegar Laxfiskar og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stóðu fyrir árlegri göngu um heimkynni urriðans en gangan nefnist með rentu Urriðadans! Veiði 24.10.2011 11:18