Sport Björn Bergmann orðaður við Fulham og Wolfsburg Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er orðaður við ensk úrvalsdeildarfélög í enskum netmiðlum í dag. Björn er samningsbundinn norska liðinu Lilleström fram til ársins 2013 en hann er tvítugur og lék með ÍA á Akranesi áður en hann fór til Noregs. Fótbolti 27.10.2011 12:30 Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson ekki í æfingahóp landsliðsins Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur valið 19 leikmenn til æfinga á Íslandi vikuna 31.október til 4. nóvember en liðið mun síðan leika pressuleik gegn úrvalsliði N1 deildar karla föstudaginn 4. nóvember kl.20.00 í Laugardalshöll. Handbolti 27.10.2011 12:04 Vonarglæta í NBA deilunni eftir 10 tíma maraþonfund Eftir 10 tíma sáttafund í gær telja fréttaskýrendur meiri líkur á því að verkbann NBA deildarinnar í körfubolta fari brátt að ljúka. Eigendur og talsmenn leikmannasamtaka hafa deilt um tekjuskiptingu og hafa langir sáttafundir ekki skilað árangri fram til þess. Körfubolti 27.10.2011 12:00 Man City ætlar ekki að gefa eftir í Tevez deilunni Eigendur Manchester City ætla ekki að gefa þumlung eftir í deilu félagsins við Argentínumanninn Carlos Tevez. Eins og kunnugt er hefur Tevez ekkert leikið með félaginu frá því hann neitaði að fara inná sem varamaður í Meistaradeildinni á dögunum. Enski boltinn 27.10.2011 11:29 Eru körfuboltadómarar gráðugir? - umdeild launahækkun Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. Körfubolti 27.10.2011 11:00 Andre Villas-Boas tileinkaði Terry sigurinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, tileinkaði John Terry 2-1 sigur Chelsea gegn Everton í deildarbikarkeppninni í gær. Chelsea tryggði sér sigur í framlengingu en Terry sem er fyrirliði Chelsea var ekki í leikmannahópnum. Enska knattspyrnusambandið rannsakar þessa dagana mál sem tengist Terry en hann er ásakaður um kynþáttahatur í garð Anton Ferdinand varnarmanns QPR. Enski boltinn 27.10.2011 10:30 Jesper Nielsen setur 320 milljóna kr. verðmiða á Mikkel Hansen Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðið AG frá Kaupmannahöfn, hefur sett ný viðmið í íþróttinni með því að setja 320 milljóna kr. verðmiða á einn besta leikmann liðsins. Handbolti 27.10.2011 09:46 Henning Berg rekinn frá Íslendingaliðinu Lilleström Íslensku fótboltamennirnir, Stefán Logi Magnússon, Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Gíslason fá nýjan þjálfara á næstu dögum. Norskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg verði rekinn í dag sem þjálfari Lilleström. Berg er einn þekktasti fótboltamaður Norðmanna enda var hann í Manchester United þegar liðið sigraði í Meistaradeild Evrópu árið 1999. Fótbolti 27.10.2011 09:15 Dr. J er blankur - selur verðmæta minjagripi Hinn eini sanni Dr. J sem gerði garðinn frægan með Philadelphia 76‘ers í NBA deildinni virðist vera í miklum fjárhagsvandræðum. "Doktorinn“ eða Julius Erving ætlar að selja minnjagripi sem eru í hans eigu og þar á meðal eru meistarahringir sem hann fékk á fingur sér eftir meistaratitla hans í NBA og ABA deildunum í Bandaríkjunum. Hinn 61 árs gamli Erving ætlar að selja gamlar keppnistreyjur og verðlaunagripi frá árinu 1980 þar sem hann var valinn besti leikmaður NBA deildarinnar (MVP). Körfubolti 27.10.2011 08:45 Gummi Steinars.:Hjartað fékk að ráða för Keflvíkingar fengu góðar fréttir í gær þegar Guðmundur Steinarsson ákvað að framlengja samning sinn við Keflavík í eitt ár til viðbótar. Guðmundur hafði verið sterklega orðaður við önnur lið, svo sem Val og Breiðablik, en hann ákvað á endanum að halda sig við heimahagana. Íslenski boltinn 27.10.2011 08:00 IE-deild karla í kvöld: Breiddin mikil hjá toppliðunum Stjarnan og Grindavík hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express-deild karla og líta bæði vel út í upphafi mótsins. Það er einkum breiddin í stigaskori leikmanna beggja liða sem hefur vakið athygli. Sex Grindvíkingar hafa skorað tíu stig eða meira að meðaltali í þessum þremur umferðum og fimm Stjörnumenn eru að skora 13 stig eða meira í leik. Körfubolti 27.10.2011 07:00 Sigurður Ragnar: Besta ár landsliðsins frá upphafi „Þetta var frekar öruggt. Við spiluðum frábæran leik fyrir utan fyrstu tíu mínútur leiksins. Spiluðum vel, sköpuðum fullt af færum og allt eins og það á að vera,“ sagði hamingjusamur þjálfari kvennalandsliðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, eftir 0-2 sigur á Norður-Írum í Belfast í gær. Fótbolti 27.10.2011 06:00 Björgólfur lánaður til Fylkis Framherjinn Björgólfur Takefusa er kominn í raðir Fylkis frá Víkingi. Hann er lánaður til félagsins í eitt ár. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 26.10.2011 23:07 Öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík vann Val, Fjölnir vann Hauka og Njarðvík rúllaði yfir Hamar í Hveragerði. Körfubolti 26.10.2011 22:47 Snæfell semur við nýjan leikstjórnanda Snæfell er búið að fá nýjan leikstjórnanda en félagið samdi við Marquis Sheldon Hall í kvöld. Hann er orðinn löglegur og leikur með Snæfelli gegn ÍR annað kvöld. Körfubolti 26.10.2011 22:35 Alfreð kom af bekknum og skoraði tvö mörk Alfreð Finnbogason komst loksins á blað hjá belgíska félaginu Lokeren í kvöld þegar liðið lagði Westerlo, 3-1, í bikarkeppninni. Fótbolti 26.10.2011 22:31 HK og ÍBV áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. Handbolti 26.10.2011 22:23 Levante enn á toppnum - öruggt hjá Real Madrid Topplið spænska boltans, Levante, gefur ekkert eftir og vann í kvöld flottan 3-2 sigur á Real Sociedad. Real Madrid vann auðveldan sigur á Villarreal. Fótbolti 26.10.2011 21:56 Ótrúlegur sigur hjá Blackburn - Sturridge tryggði Chelsea sigur Blackburn og Chelsea komust í kvöld áfram í enska deildarbikarnum en báðir leikir voru framlengdir. Gríðarleg dramatík var í leik Blackburn og Newcastle. Enski boltinn 26.10.2011 21:39 Nocerino með þrennu fyrir Milan - áfram basl á Inter Antonio Nocerino fór á kostum í liði AC Milan í kvöld og skoraði þrennu er Milan skellti Parma, 4-1. Zlatan Ibrahimovic var einnig á skotskónum. Fótbolti 26.10.2011 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Keflavík 70-84 Íslandsmeistarar Keflavíkur er komnar í gang eftir öruggan 14 stiga sigur á Val, 84-70, í Vodafone-höllinni í kvöld. Pálína Gunnlaugsdóttir fór á kostum annan leikinn í röð og reyndist Valsliðinu erfið í þriðja leikhlutanum þegar Keflavík gerði nánast út um leikinn. Körfubolti 26.10.2011 21:05 Suarez kláraði Stoke - Man. City pakkaði Úlfunum saman Úrúgvæinn Luis Suarez var hetja Liverpool í kvöld er liðið sótti Stoke City heim á Britannia-völlinn. Suarez skoraði bæði mörk Liverpool í 1-2 sigri. Enski boltinn 26.10.2011 20:37 Flottur sigur hjá stelpunum okkar í Belfast Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið með 13 stig í sínum ríðli eftir flottan útisigur, 0-2, á Norður-Írum í Belfast í kvöld. Fótbolti 26.10.2011 20:20 Guðlaugur og félagar úr leik í deildarbikarnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian í kvöld er það tapaði fyrir Celtic á heimavelli, 1-4, í skoska deildarbikarnum. Fótbolti 26.10.2011 20:07 Sterkur útisigur hjá norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið vann góðan útisigur á Belgum, 0-1, í kvöld en liðin spila í sama riðli og Ísland. Í ljósi þess að íslenska liðið missteig sig gegn Belgum á heimavelli hefðu stelpurnar vel þegið að norska liðið gerði slíkt hið sama í Belgíu. Fótbolti 26.10.2011 19:57 Birgir lagaði stöðu sína með fínum hring Birgir Leifur Hafþórsson náði að laga stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi úrtökumótsins fyrir PGA mótaröðina í golfi í dag. Birgir lék á 2 höggum undir pari eða 70 höggum. Golf 26.10.2011 19:47 Bræðurnir höfðu betur gegn Gunnari Steini Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, hafði betur gegn liði Gunnars Steins Jónssonar, Drott, er þau mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 26.10.2011 19:33 Lið Rúnars og Ernis úr leik Lið þeirra Rúnars Kárasonar, Bergischer, og Ernis Hrafns Arnarsonar, Düsseldorf eru bæði úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir töp í kvöld. Handbolti 26.10.2011 19:28 Obama vill lausn í NBA-deiluna Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er mikill íþróttaáhugamaður og vill að lausn verði fundin á NBA-deilunni sem allra fyrst og verkbanni leikmanna þar með aflétt. Körfubolti 26.10.2011 19:15 PSG ætlar að bjóða 50 milljónir evra í Hazard Hinir moldríku eigendur Paris Saint-Germain eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum en nú er fullyrt að þeir ætli sér að bjóða 50 milljónir evra í Edin Hazard, miðjumanninn öfluga hjá Lille. Fótbolti 26.10.2011 18:30 « ‹ ›
Björn Bergmann orðaður við Fulham og Wolfsburg Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er orðaður við ensk úrvalsdeildarfélög í enskum netmiðlum í dag. Björn er samningsbundinn norska liðinu Lilleström fram til ársins 2013 en hann er tvítugur og lék með ÍA á Akranesi áður en hann fór til Noregs. Fótbolti 27.10.2011 12:30
Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson ekki í æfingahóp landsliðsins Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur valið 19 leikmenn til æfinga á Íslandi vikuna 31.október til 4. nóvember en liðið mun síðan leika pressuleik gegn úrvalsliði N1 deildar karla föstudaginn 4. nóvember kl.20.00 í Laugardalshöll. Handbolti 27.10.2011 12:04
Vonarglæta í NBA deilunni eftir 10 tíma maraþonfund Eftir 10 tíma sáttafund í gær telja fréttaskýrendur meiri líkur á því að verkbann NBA deildarinnar í körfubolta fari brátt að ljúka. Eigendur og talsmenn leikmannasamtaka hafa deilt um tekjuskiptingu og hafa langir sáttafundir ekki skilað árangri fram til þess. Körfubolti 27.10.2011 12:00
Man City ætlar ekki að gefa eftir í Tevez deilunni Eigendur Manchester City ætla ekki að gefa þumlung eftir í deilu félagsins við Argentínumanninn Carlos Tevez. Eins og kunnugt er hefur Tevez ekkert leikið með félaginu frá því hann neitaði að fara inná sem varamaður í Meistaradeildinni á dögunum. Enski boltinn 27.10.2011 11:29
Eru körfuboltadómarar gráðugir? - umdeild launahækkun Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. Körfubolti 27.10.2011 11:00
Andre Villas-Boas tileinkaði Terry sigurinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, tileinkaði John Terry 2-1 sigur Chelsea gegn Everton í deildarbikarkeppninni í gær. Chelsea tryggði sér sigur í framlengingu en Terry sem er fyrirliði Chelsea var ekki í leikmannahópnum. Enska knattspyrnusambandið rannsakar þessa dagana mál sem tengist Terry en hann er ásakaður um kynþáttahatur í garð Anton Ferdinand varnarmanns QPR. Enski boltinn 27.10.2011 10:30
Jesper Nielsen setur 320 milljóna kr. verðmiða á Mikkel Hansen Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðið AG frá Kaupmannahöfn, hefur sett ný viðmið í íþróttinni með því að setja 320 milljóna kr. verðmiða á einn besta leikmann liðsins. Handbolti 27.10.2011 09:46
Henning Berg rekinn frá Íslendingaliðinu Lilleström Íslensku fótboltamennirnir, Stefán Logi Magnússon, Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Gíslason fá nýjan þjálfara á næstu dögum. Norskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg verði rekinn í dag sem þjálfari Lilleström. Berg er einn þekktasti fótboltamaður Norðmanna enda var hann í Manchester United þegar liðið sigraði í Meistaradeild Evrópu árið 1999. Fótbolti 27.10.2011 09:15
Dr. J er blankur - selur verðmæta minjagripi Hinn eini sanni Dr. J sem gerði garðinn frægan með Philadelphia 76‘ers í NBA deildinni virðist vera í miklum fjárhagsvandræðum. "Doktorinn“ eða Julius Erving ætlar að selja minnjagripi sem eru í hans eigu og þar á meðal eru meistarahringir sem hann fékk á fingur sér eftir meistaratitla hans í NBA og ABA deildunum í Bandaríkjunum. Hinn 61 árs gamli Erving ætlar að selja gamlar keppnistreyjur og verðlaunagripi frá árinu 1980 þar sem hann var valinn besti leikmaður NBA deildarinnar (MVP). Körfubolti 27.10.2011 08:45
Gummi Steinars.:Hjartað fékk að ráða för Keflvíkingar fengu góðar fréttir í gær þegar Guðmundur Steinarsson ákvað að framlengja samning sinn við Keflavík í eitt ár til viðbótar. Guðmundur hafði verið sterklega orðaður við önnur lið, svo sem Val og Breiðablik, en hann ákvað á endanum að halda sig við heimahagana. Íslenski boltinn 27.10.2011 08:00
IE-deild karla í kvöld: Breiddin mikil hjá toppliðunum Stjarnan og Grindavík hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express-deild karla og líta bæði vel út í upphafi mótsins. Það er einkum breiddin í stigaskori leikmanna beggja liða sem hefur vakið athygli. Sex Grindvíkingar hafa skorað tíu stig eða meira að meðaltali í þessum þremur umferðum og fimm Stjörnumenn eru að skora 13 stig eða meira í leik. Körfubolti 27.10.2011 07:00
Sigurður Ragnar: Besta ár landsliðsins frá upphafi „Þetta var frekar öruggt. Við spiluðum frábæran leik fyrir utan fyrstu tíu mínútur leiksins. Spiluðum vel, sköpuðum fullt af færum og allt eins og það á að vera,“ sagði hamingjusamur þjálfari kvennalandsliðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, eftir 0-2 sigur á Norður-Írum í Belfast í gær. Fótbolti 27.10.2011 06:00
Björgólfur lánaður til Fylkis Framherjinn Björgólfur Takefusa er kominn í raðir Fylkis frá Víkingi. Hann er lánaður til félagsins í eitt ár. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 26.10.2011 23:07
Öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík vann Val, Fjölnir vann Hauka og Njarðvík rúllaði yfir Hamar í Hveragerði. Körfubolti 26.10.2011 22:47
Snæfell semur við nýjan leikstjórnanda Snæfell er búið að fá nýjan leikstjórnanda en félagið samdi við Marquis Sheldon Hall í kvöld. Hann er orðinn löglegur og leikur með Snæfelli gegn ÍR annað kvöld. Körfubolti 26.10.2011 22:35
Alfreð kom af bekknum og skoraði tvö mörk Alfreð Finnbogason komst loksins á blað hjá belgíska félaginu Lokeren í kvöld þegar liðið lagði Westerlo, 3-1, í bikarkeppninni. Fótbolti 26.10.2011 22:31
HK og ÍBV áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. Handbolti 26.10.2011 22:23
Levante enn á toppnum - öruggt hjá Real Madrid Topplið spænska boltans, Levante, gefur ekkert eftir og vann í kvöld flottan 3-2 sigur á Real Sociedad. Real Madrid vann auðveldan sigur á Villarreal. Fótbolti 26.10.2011 21:56
Ótrúlegur sigur hjá Blackburn - Sturridge tryggði Chelsea sigur Blackburn og Chelsea komust í kvöld áfram í enska deildarbikarnum en báðir leikir voru framlengdir. Gríðarleg dramatík var í leik Blackburn og Newcastle. Enski boltinn 26.10.2011 21:39
Nocerino með þrennu fyrir Milan - áfram basl á Inter Antonio Nocerino fór á kostum í liði AC Milan í kvöld og skoraði þrennu er Milan skellti Parma, 4-1. Zlatan Ibrahimovic var einnig á skotskónum. Fótbolti 26.10.2011 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Keflavík 70-84 Íslandsmeistarar Keflavíkur er komnar í gang eftir öruggan 14 stiga sigur á Val, 84-70, í Vodafone-höllinni í kvöld. Pálína Gunnlaugsdóttir fór á kostum annan leikinn í röð og reyndist Valsliðinu erfið í þriðja leikhlutanum þegar Keflavík gerði nánast út um leikinn. Körfubolti 26.10.2011 21:05
Suarez kláraði Stoke - Man. City pakkaði Úlfunum saman Úrúgvæinn Luis Suarez var hetja Liverpool í kvöld er liðið sótti Stoke City heim á Britannia-völlinn. Suarez skoraði bæði mörk Liverpool í 1-2 sigri. Enski boltinn 26.10.2011 20:37
Flottur sigur hjá stelpunum okkar í Belfast Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið með 13 stig í sínum ríðli eftir flottan útisigur, 0-2, á Norður-Írum í Belfast í kvöld. Fótbolti 26.10.2011 20:20
Guðlaugur og félagar úr leik í deildarbikarnum Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Hibernian í kvöld er það tapaði fyrir Celtic á heimavelli, 1-4, í skoska deildarbikarnum. Fótbolti 26.10.2011 20:07
Sterkur útisigur hjá norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið vann góðan útisigur á Belgum, 0-1, í kvöld en liðin spila í sama riðli og Ísland. Í ljósi þess að íslenska liðið missteig sig gegn Belgum á heimavelli hefðu stelpurnar vel þegið að norska liðið gerði slíkt hið sama í Belgíu. Fótbolti 26.10.2011 19:57
Birgir lagaði stöðu sína með fínum hring Birgir Leifur Hafþórsson náði að laga stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi úrtökumótsins fyrir PGA mótaröðina í golfi í dag. Birgir lék á 2 höggum undir pari eða 70 höggum. Golf 26.10.2011 19:47
Bræðurnir höfðu betur gegn Gunnari Steini Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, hafði betur gegn liði Gunnars Steins Jónssonar, Drott, er þau mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 26.10.2011 19:33
Lið Rúnars og Ernis úr leik Lið þeirra Rúnars Kárasonar, Bergischer, og Ernis Hrafns Arnarsonar, Düsseldorf eru bæði úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir töp í kvöld. Handbolti 26.10.2011 19:28
Obama vill lausn í NBA-deiluna Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er mikill íþróttaáhugamaður og vill að lausn verði fundin á NBA-deilunni sem allra fyrst og verkbanni leikmanna þar með aflétt. Körfubolti 26.10.2011 19:15
PSG ætlar að bjóða 50 milljónir evra í Hazard Hinir moldríku eigendur Paris Saint-Germain eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum en nú er fullyrt að þeir ætli sér að bjóða 50 milljónir evra í Edin Hazard, miðjumanninn öfluga hjá Lille. Fótbolti 26.10.2011 18:30