Sport Mancini: Nasri getur orðið eins og Xavi fyrir Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur mikla trú á Frakkanum Samir Nasri en Nasri skoraði sigurmark City í stórleiknum á móti Chelsea í gærkvöldi. Manchester City lenti undir í leiknum en tryggði sér mikilvæg þrjú stig í toppbaráttunni með því að skora tvö mörk á lokakaflanum. Enski boltinn 22.3.2012 15:30 Valdano: Maradona var meiri listamaður á vellinum en Messi Jorge Valdano, fyrrum liðsfélagi Diego Maradona í argentínska landsliðinu, bar saman argentínsku snillingana Diego Maradona og Lionel Messi í viðtali í spænsku blaði í morgun. Mmargir hafa lýst því yfir að Messi sé orðinn besti knattspyrnumaður sögunnar þótt að hann sé enn bara 24 ára gamall. Fótbolti 22.3.2012 15:00 Derek Fisher: Ég er 37 ára en get samt enn hjálpað liði að vinna titilinn Derek Fisher, fyrrum bakvörður Los Angeles Lakers, samdi í gær við Oklahoma City Thunder og vonast til að geta hjálpað liðinu að vinna sinn fyrsta titil. Fisher vann fimm meistaratitla með Lakers en Lakers "losaði" sig við hann á dögunum. Körfubolti 22.3.2012 14:30 FIFA ætlar að borga allar tryggingar fyrir leikmenn í landsleikjum Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lofað því að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni í framtíðinni borga allar tryggingar fyrir leikmenn þegar þeir spila með landsliðinum sínum. Þetta er útspil hjá FIFA í deilunni við evrópsku stórliðin sem hafa verið í herferð gegn of mörgum landsleikjum. Fótbolti 22.3.2012 14:00 Feherty gerði stólpagrín að Tiger Woods | myndband David Feherty, golfsérfræðingur Golf Channel, er þekktur fyrir að láta flest flakka þegar hann opnar munninn. Írinn, sem var á árum áður atvinnumaður í golfi, er einn þekktasti íþróttafréttamaðurinn sem fjallar um golf og hann er einnig sá umdeildasti. Golf 22.3.2012 13:30 Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Veiði 22.3.2012 13:24 Hinn magnaði Dýrbítur Það er alltaf spurning þegar fyrstu köstin eru tekin á vorin, hvaða flugu á ég að setja undir? Það fer að vísu svolítið eftir því hvar þú ert að veiða og hvort þú sért að veiða í stöðuvatni eða í á. Heilt yfir, ef ég ætti að velja eina flugu til að byrja á þá hefur valið mitt alltaf verið nokkuð skýrt. Veiði 22.3.2012 13:05 Margrét Lára og félagar í undanúrslit Meistaradeildarinnar Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Turbine Potsdam tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag með 3-0 útisigri á rússneska liðinu Rossiyanka í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 2-0 og þar með samanlagt 5-0. Fótbolti 22.3.2012 12:54 Misstir þú af enska boltanum í gær? | öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld þar sem að flest af toppliðum deildarinnar stóðu í ströngu. Manchester City landaði 2-1 sigri á heimavelli gegn Chelsea og munar aðeins einu stigi á Manchester United og Man City sem eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. QPR stal senunni í gær með 3-2 sigri gegn Liverpool og er hægt að skoða öll mörkin úr leikjunum á sjónvarpshluta Vísis. Fótbolti 22.3.2012 11:45 Redknapp er enn bjartsýnn þrátt fyrir mótlætið Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, telur að liðið eigi enn góða möguleika á að ná þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ný. Erkifjendur Tottenham, lið Arsenal, þokaði sér upp í þriðja sætið í gær með 1-0 sigri á útivelli gegn Everton á meðan Tottenham rétt marði jafntefli gegn Stoke á heimavelli, 1-1. Enski boltinn 22.3.2012 11:15 Igor og Matthew verða í leikbanni í lokaumferð IEX-deildarinnar Lokaumferðin í Iceland Express deild karla fer fram í kvöld þar sem að sex leikir fara fram. Tveir leikmenn verða í leikbanni í leikjunum í kvöld en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ tók fyrir tvö máli í vikunni. Körfubolti 22.3.2012 10:30 Thierry Henry kíkti í heimsókn til Fabrice Muamba Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, gerði sér ferð frá New York í Bandaríkjunum til þess að heimsækja fyrrum liðsfélaga sinn Fabrice Muamba sem er á sjúkrahúsi í London. Muamba fékk hjartaáfall í leik með enska úrvalsdeildarliðinu Bolton s.l. laugardag og Henry lét ekki vita af ferðalagi sínu og mætti óvænt í heimsókn. Fótbolti 22.3.2012 09:45 Lakers ekki í vandræðum gegn Dallas | Fisher samdi við Oklahoma Kobe Bryant skoraði 30 stig og Pau Gasol skoraði 27 fyrir LA Lakers í 109-93 sigri liðsins gegn meistaraliði Dallas á útivelli í NBA deildinni í nótt. Þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu Dallas. Alls fóru 10 leikir fram í nótt þar sem Derek Fisher lék sinn fyrsta leik með Oklahoma í 114-91 sigri liðsins gegn LA Clippers. Körfubolti 22.3.2012 09:00 Eitt stórt reikningsdæmi í lok kvölds Það gæti þurft dágóðan tölfræðiútreikning eftir lokaumferð Iceland Express-deildar karla í kvöld en þá verður barist bæði um annað sætið og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Sjö lið hafa tryggt sér sæti inn í úrslitakeppnina en enginn veit hverjir mæta Körfubolti 22.3.2012 08:00 Ágúst: Virkilega mikið undir fyrir okkur í þessum leik Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss ytra í dag í undankeppni EM. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins í riðlinum. Fyrstu tveir leikirnir töpuðust þannig að stelpurnar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í dag ætli þær sér að eygja von um að komast í lokakeppni EM. Handbolti 22.3.2012 07:30 Þóra: Við klúðruðum þessu sjálfar Íslendingaliðið Malmö lauk keppni í Meistaradeildinni í gær eftir grátlegt 3-0 tap fyrir þýska liðinu Frankfurt. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0 sigri Malmö. Sænska liðið stóð sig vel í að verja forskotið og það var ekki fyrr en á 66. mínútu sem þýska liðið skoraði. Það stefndi allt í framlengingu þegar Frankfurt skoraði tvö mörk á tveimur mínútum undir lok leiksins. Fótbolti 22.3.2012 06:45 Strákarnir okkar í beinni á Stöð 2 Sport um páskana 365 hefur tryggt sér sýningarréttinn á undankeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Króatíu um páskana. Leikir Íslands verða því sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 22.3.2012 06:00 Læknir Bolton: Hjarta Fabrice Muamba sló ekki í 78 mínútur Jonathan Tobin, læknir Bolton, hefur nú greint frá því að hjarta Fabrice Muamba hafi ekki slegið af sjálfsdáðum í 78 mínútur eftir að Muamba hneig niður rétt fyrir hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton á laugardaginn. Enski boltinn 21.3.2012 23:30 Alonso býst ekki við framförum í Malasíu Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, segist ekki gera ráð fyrir að komast mikið ofar í malasíska kappakstrinum en hann gerði í þeim ástralska. Formúla 1 21.3.2012 23:15 Dalglish: Erfitt að útskýra þetta tap Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var á því að lukkan hefði gengið í lið með QPR í kvöld er liðið skellti Liverpool á ótrúlegan hátt. Eftir að hafa lent 0-2 undir skoraði QPR þrjú mörk á 13 mínútum og vann leikinn. Enski boltinn 21.3.2012 22:34 Di Matteo: Vítaspyrnan var harður dómur Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, varð loksins að sætta sig við tap í kvöld er Chelsea sótti Man. City heim. Enski boltinn 21.3.2012 22:26 Mancini: Tevez kann að spila fótbolta Maðurinn sem sagði að Carlos Tevez myndi aldrei aftur spila fyrir Man. City, stjórinn Roberto Mancini, gladdist með Argentínumanninum í kvöld en hann lagði upp sigurmark City gegn Chelsea. Enski boltinn 21.3.2012 22:20 Napoli komið í úrslit bikarkeppninnar Það verða Juventus og Napoli sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í ár en Napoli tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.3.2012 22:04 Jafntefli hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City í kvöld er það tók á móti hans gamla félagi, Coventry City. Enski boltinn 21.3.2012 21:44 Ekkert stöðvar Kiel | 25 sigrar í röð Það er sem fyrr ekkert lát á lygilegu gengi Íslendingaliðsins Kiel en það vann í kvöld sinn 25. leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Að þessu sinni völtuðu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar yfir Melsungen. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í leiknum fyrir Kiel. Handbolti 21.3.2012 20:53 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 21.3.2012 19:45 Íslensku strákarnir rólegir í léttum sigri AG AG Kaupmannahöfn vann fjórtán marka sigur á botnliði Lemvig-Thyborøn, 39-25 í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en AG var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. AG náði því í 47 af 52 mögulegum stigum í umferðunum 26. Handbolti 21.3.2012 18:53 Ronaldo getur tekið met af Púskas í kvöld Cristano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, vantar nú aðeins tvö mörk í það að skora sitt hundraðasta deildarmark fyrir Real en Ronaldo sem er á þriðja tímabili með félaginu hefur skorað 98 mörk í 90 leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid mætir Villareal klukkan 20.30 í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 21.3.2012 18:45 Ágúst er þokkalega bjartsýnn fyrir leikina gegn Sviss Íslenska kvennalandsliðið handknattleik mætir á morgun liði Sviss í undankeppni EM og fer leikurinn fram í St.Gallen. Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari er þokkalega bjartsýnn fyrir leikinn en segir að leikurinn verði mjög erfiður. Landsliðsþjálfarinn var í viðtali í Boltanum á X977 í dag. Handbolti 21.3.2012 18:30 Gummi Ben: Forréttindi að vera uppi á sama tíma og Messi Lionel Andres Messi leikmaður Barcelona setti enn eitt metið í gær í fótboltanum þegar hann skoraði þrennu í 5-3 sigri Barcelona á Granada. Guðmundur Benediktsson var í viðtali í Boltanum á X-inu í dag og þar sagði hann meðal annars að þetta væri sýning á fjögurra daga fresti og að það væru forréttindi að fá að vera uppi á sama tíma og þessi mikli snillingur. Fótbolti 21.3.2012 17:45 « ‹ ›
Mancini: Nasri getur orðið eins og Xavi fyrir Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur mikla trú á Frakkanum Samir Nasri en Nasri skoraði sigurmark City í stórleiknum á móti Chelsea í gærkvöldi. Manchester City lenti undir í leiknum en tryggði sér mikilvæg þrjú stig í toppbaráttunni með því að skora tvö mörk á lokakaflanum. Enski boltinn 22.3.2012 15:30
Valdano: Maradona var meiri listamaður á vellinum en Messi Jorge Valdano, fyrrum liðsfélagi Diego Maradona í argentínska landsliðinu, bar saman argentínsku snillingana Diego Maradona og Lionel Messi í viðtali í spænsku blaði í morgun. Mmargir hafa lýst því yfir að Messi sé orðinn besti knattspyrnumaður sögunnar þótt að hann sé enn bara 24 ára gamall. Fótbolti 22.3.2012 15:00
Derek Fisher: Ég er 37 ára en get samt enn hjálpað liði að vinna titilinn Derek Fisher, fyrrum bakvörður Los Angeles Lakers, samdi í gær við Oklahoma City Thunder og vonast til að geta hjálpað liðinu að vinna sinn fyrsta titil. Fisher vann fimm meistaratitla með Lakers en Lakers "losaði" sig við hann á dögunum. Körfubolti 22.3.2012 14:30
FIFA ætlar að borga allar tryggingar fyrir leikmenn í landsleikjum Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lofað því að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni í framtíðinni borga allar tryggingar fyrir leikmenn þegar þeir spila með landsliðinum sínum. Þetta er útspil hjá FIFA í deilunni við evrópsku stórliðin sem hafa verið í herferð gegn of mörgum landsleikjum. Fótbolti 22.3.2012 14:00
Feherty gerði stólpagrín að Tiger Woods | myndband David Feherty, golfsérfræðingur Golf Channel, er þekktur fyrir að láta flest flakka þegar hann opnar munninn. Írinn, sem var á árum áður atvinnumaður í golfi, er einn þekktasti íþróttafréttamaðurinn sem fjallar um golf og hann er einnig sá umdeildasti. Golf 22.3.2012 13:30
Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Veiði 22.3.2012 13:24
Hinn magnaði Dýrbítur Það er alltaf spurning þegar fyrstu köstin eru tekin á vorin, hvaða flugu á ég að setja undir? Það fer að vísu svolítið eftir því hvar þú ert að veiða og hvort þú sért að veiða í stöðuvatni eða í á. Heilt yfir, ef ég ætti að velja eina flugu til að byrja á þá hefur valið mitt alltaf verið nokkuð skýrt. Veiði 22.3.2012 13:05
Margrét Lára og félagar í undanúrslit Meistaradeildarinnar Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Turbine Potsdam tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag með 3-0 útisigri á rússneska liðinu Rossiyanka í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 2-0 og þar með samanlagt 5-0. Fótbolti 22.3.2012 12:54
Misstir þú af enska boltanum í gær? | öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld þar sem að flest af toppliðum deildarinnar stóðu í ströngu. Manchester City landaði 2-1 sigri á heimavelli gegn Chelsea og munar aðeins einu stigi á Manchester United og Man City sem eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. QPR stal senunni í gær með 3-2 sigri gegn Liverpool og er hægt að skoða öll mörkin úr leikjunum á sjónvarpshluta Vísis. Fótbolti 22.3.2012 11:45
Redknapp er enn bjartsýnn þrátt fyrir mótlætið Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, telur að liðið eigi enn góða möguleika á að ná þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ný. Erkifjendur Tottenham, lið Arsenal, þokaði sér upp í þriðja sætið í gær með 1-0 sigri á útivelli gegn Everton á meðan Tottenham rétt marði jafntefli gegn Stoke á heimavelli, 1-1. Enski boltinn 22.3.2012 11:15
Igor og Matthew verða í leikbanni í lokaumferð IEX-deildarinnar Lokaumferðin í Iceland Express deild karla fer fram í kvöld þar sem að sex leikir fara fram. Tveir leikmenn verða í leikbanni í leikjunum í kvöld en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ tók fyrir tvö máli í vikunni. Körfubolti 22.3.2012 10:30
Thierry Henry kíkti í heimsókn til Fabrice Muamba Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, gerði sér ferð frá New York í Bandaríkjunum til þess að heimsækja fyrrum liðsfélaga sinn Fabrice Muamba sem er á sjúkrahúsi í London. Muamba fékk hjartaáfall í leik með enska úrvalsdeildarliðinu Bolton s.l. laugardag og Henry lét ekki vita af ferðalagi sínu og mætti óvænt í heimsókn. Fótbolti 22.3.2012 09:45
Lakers ekki í vandræðum gegn Dallas | Fisher samdi við Oklahoma Kobe Bryant skoraði 30 stig og Pau Gasol skoraði 27 fyrir LA Lakers í 109-93 sigri liðsins gegn meistaraliði Dallas á útivelli í NBA deildinni í nótt. Þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu Dallas. Alls fóru 10 leikir fram í nótt þar sem Derek Fisher lék sinn fyrsta leik með Oklahoma í 114-91 sigri liðsins gegn LA Clippers. Körfubolti 22.3.2012 09:00
Eitt stórt reikningsdæmi í lok kvölds Það gæti þurft dágóðan tölfræðiútreikning eftir lokaumferð Iceland Express-deildar karla í kvöld en þá verður barist bæði um annað sætið og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Sjö lið hafa tryggt sér sæti inn í úrslitakeppnina en enginn veit hverjir mæta Körfubolti 22.3.2012 08:00
Ágúst: Virkilega mikið undir fyrir okkur í þessum leik Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss ytra í dag í undankeppni EM. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins í riðlinum. Fyrstu tveir leikirnir töpuðust þannig að stelpurnar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í dag ætli þær sér að eygja von um að komast í lokakeppni EM. Handbolti 22.3.2012 07:30
Þóra: Við klúðruðum þessu sjálfar Íslendingaliðið Malmö lauk keppni í Meistaradeildinni í gær eftir grátlegt 3-0 tap fyrir þýska liðinu Frankfurt. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0 sigri Malmö. Sænska liðið stóð sig vel í að verja forskotið og það var ekki fyrr en á 66. mínútu sem þýska liðið skoraði. Það stefndi allt í framlengingu þegar Frankfurt skoraði tvö mörk á tveimur mínútum undir lok leiksins. Fótbolti 22.3.2012 06:45
Strákarnir okkar í beinni á Stöð 2 Sport um páskana 365 hefur tryggt sér sýningarréttinn á undankeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Króatíu um páskana. Leikir Íslands verða því sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 22.3.2012 06:00
Læknir Bolton: Hjarta Fabrice Muamba sló ekki í 78 mínútur Jonathan Tobin, læknir Bolton, hefur nú greint frá því að hjarta Fabrice Muamba hafi ekki slegið af sjálfsdáðum í 78 mínútur eftir að Muamba hneig niður rétt fyrir hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton á laugardaginn. Enski boltinn 21.3.2012 23:30
Alonso býst ekki við framförum í Malasíu Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, segist ekki gera ráð fyrir að komast mikið ofar í malasíska kappakstrinum en hann gerði í þeim ástralska. Formúla 1 21.3.2012 23:15
Dalglish: Erfitt að útskýra þetta tap Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var á því að lukkan hefði gengið í lið með QPR í kvöld er liðið skellti Liverpool á ótrúlegan hátt. Eftir að hafa lent 0-2 undir skoraði QPR þrjú mörk á 13 mínútum og vann leikinn. Enski boltinn 21.3.2012 22:34
Di Matteo: Vítaspyrnan var harður dómur Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, varð loksins að sætta sig við tap í kvöld er Chelsea sótti Man. City heim. Enski boltinn 21.3.2012 22:26
Mancini: Tevez kann að spila fótbolta Maðurinn sem sagði að Carlos Tevez myndi aldrei aftur spila fyrir Man. City, stjórinn Roberto Mancini, gladdist með Argentínumanninum í kvöld en hann lagði upp sigurmark City gegn Chelsea. Enski boltinn 21.3.2012 22:20
Napoli komið í úrslit bikarkeppninnar Það verða Juventus og Napoli sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í ár en Napoli tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.3.2012 22:04
Jafntefli hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City í kvöld er það tók á móti hans gamla félagi, Coventry City. Enski boltinn 21.3.2012 21:44
Ekkert stöðvar Kiel | 25 sigrar í röð Það er sem fyrr ekkert lát á lygilegu gengi Íslendingaliðsins Kiel en það vann í kvöld sinn 25. leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Að þessu sinni völtuðu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar yfir Melsungen. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í leiknum fyrir Kiel. Handbolti 21.3.2012 20:53
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 21.3.2012 19:45
Íslensku strákarnir rólegir í léttum sigri AG AG Kaupmannahöfn vann fjórtán marka sigur á botnliði Lemvig-Thyborøn, 39-25 í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en AG var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. AG náði því í 47 af 52 mögulegum stigum í umferðunum 26. Handbolti 21.3.2012 18:53
Ronaldo getur tekið met af Púskas í kvöld Cristano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, vantar nú aðeins tvö mörk í það að skora sitt hundraðasta deildarmark fyrir Real en Ronaldo sem er á þriðja tímabili með félaginu hefur skorað 98 mörk í 90 leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid mætir Villareal klukkan 20.30 í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 21.3.2012 18:45
Ágúst er þokkalega bjartsýnn fyrir leikina gegn Sviss Íslenska kvennalandsliðið handknattleik mætir á morgun liði Sviss í undankeppni EM og fer leikurinn fram í St.Gallen. Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari er þokkalega bjartsýnn fyrir leikinn en segir að leikurinn verði mjög erfiður. Landsliðsþjálfarinn var í viðtali í Boltanum á X977 í dag. Handbolti 21.3.2012 18:30
Gummi Ben: Forréttindi að vera uppi á sama tíma og Messi Lionel Andres Messi leikmaður Barcelona setti enn eitt metið í gær í fótboltanum þegar hann skoraði þrennu í 5-3 sigri Barcelona á Granada. Guðmundur Benediktsson var í viðtali í Boltanum á X-inu í dag og þar sagði hann meðal annars að þetta væri sýning á fjögurra daga fresti og að það væru forréttindi að fá að vera uppi á sama tíma og þessi mikli snillingur. Fótbolti 21.3.2012 17:45