Sport Óvíst um meiðsli Ólafs Þessa stundina er Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, í meðhöndlun á sjúkrahúsi vegna þeirra ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 19.4.2012 22:15 Evrópudeildin: Sporting og Atletico standa vel að vígi Fyrri leikjum undanúrslita Evrópudeildar UEFA er lokið en þeir fóru fram í kvöld. Þrjú spænsk lið eru í undanúrslitunum. Fótbolti 19.4.2012 21:07 Robson hefur áhyggjur af orðspori Young Man. Utd goðsögnin Bryan Robson hefur áhyggjur af því að orðspor kantmannsins Ashley Young gæti orðið United dýrt á endanum. Enski boltinn 19.4.2012 20:15 Þúsundir fylgdu Morosini til grafar Þúsundir stuðningsmanna ítalska liðsins Livorno mættu í jarðarför knattspyrnumannsins Piermario Morosini en hann var borinn til grafar í dag. Fótbolti 19.4.2012 19:45 Ólafur borinn af velli með slæm ökklameiðsli Ólafur Ólafsson, leikmaður körfuboltaliðs Grindavíkur, var borinn af velli með slæm ökklameiðsli í leik liðsins gegn Stjörnunni sem nú stendur yfir. Körfubolti 19.4.2012 19:40 Davíð skoraði sigurmark Öster annan leikinn í röð Davíð Þór viðarsson, fyrrum leikmaður FH, var hetja sinna manna er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Ängelholm með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 19.4.2012 19:25 Brynjar Björn mun ekki spila með KR í sumar Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading á Englandi, mun ekki leika með KR–ingum í Pepsi–deildinni í knattspyrnu í sumar samkvæmt heimildum fréttastofu. Íslenski boltinn 19.4.2012 18:45 Hamsik framlengir við Napoli Slóvakinn Marek Hamsik hefur endalega bundið enda á sögusagnir um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan samning við hið stórskemmtilega lið Napoli. Fótbolti 19.4.2012 17:30 KR lagði FH eftir vítaspyrnukeppni KR mun mæta Breiðablik í undanúrslitum Lengjubikarsins en KR lagði FH í dramatískum leik í dag þar sem grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 19.4.2012 16:45 Ekki víst að leikmenn QPR heilsi Terry fyrir leik Enn eitt handabandamálið í enska boltanum er í uppsiglingu enda rétt rúm víka í leik Chelsea og QPR og munu auga manna beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, fyrir þann leik. Enski boltinn 19.4.2012 16:15 Fram valtaði yfir Þórsara Fram tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla er liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Þór frá Akureyri. Íslenski boltinn 19.4.2012 15:55 Coyle: Ekki hissa ef Muamba spilaði aftur með okkur Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að það myndi ekki koma sér á óvart ef hann sæi Fabrice Muamba spila fyrir Bolton í framtíðinni. Coyle segir þó að enn sé langt í land hjá leikmanninum. Enski boltinn 19.4.2012 15:45 Júlíus fer í frí út af bjórdrykkju Júlíus Sigurjónsson handknattleiksdómari, sem sakaður var um að mæta til leiks angandi af áfengi um síðustu helgi, mun ekki dæma fleiri leiki á þessari leiktíð. Handbolti 19.4.2012 15:01 Drogba segist eiga tvö til þrjú góð ár eftir Framherji Chelsea, Didier Drogba, hefur heldur betur sannað upp á síðkastið að hann á nóg eftir í boltanum og engin ástæða til þess að fara í kínverska boltann strax. Enski boltinn 19.4.2012 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 77-79 | Grindavík í úrslitin Grindvíkingar eru komnir í úrslit á Íslandsmóti karla í körfuknattleik eftir ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Garðabæ í kvöld. Stjörnumenn áttu magnaða endurkomu í leiknum en umdeild karfa Sigurðar Þorsteinssonar undir lokin tryggði gestunum sigur og sæti í úrslitum. Körfubolti 19.4.2012 13:44 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 36-24 | Valur leiðir einvígið 1-0 Frábær frammistaða Valsstúlkna í fyrri hálfleik grundvallaði 36-24 sigur þeirra á Stjörnunni í undanúrslitum N1-deildarinnar í handbolta. Þær náðu forskotinu strax á fyrstu mínútum leiksins og slepptu því aldrei úr hendi sér. Handbolti 19.4.2012 13:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-24 | 1-0 fyrir Fram í einvíginu Framstúlkur eru komnar með 1-0 forystu gegn ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild kvenna. Fram vann öruggan sigur í fyrsta leiknum í Safamýri í dag. Sigur Fram var öruggari en tölurnar gefa til kynna en Fram-stúlkur slökuðu vel á klónni undir lokin þegar sigurinn var í höfn. Ásta Birna Gunnarsdóttir, leikmaður Fram fór á kostum í leiknum og skoraði hún tíu mörk. Handbolti 19.4.2012 13:40 Stjarnan komin í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan, sem komst óvænt inn í átta liða úrslit Lengjubikarsins í gær, er komið alla leið í undanúrslit keppninnar eftir 2-1 sigur á Val í átta liða úrslitum í dag. Íslenski boltinn 19.4.2012 13:30 Golfvellir landsins koma vel undan vetri Flestir golfvellir landsins koma vel undan vetri og nú styttist í að opnað verði inn á sumarflatir á mörgum þeirra. Forráðamenn Golfklúbbs Reykjavíkur hafa tilkynnt að opnað verði inn á sumarflatir á Grafarholtsvelli þann 1. maí og þann 28. apríl á Garðavelli á Akranesi. Korpúlfsstaðavöllur verður opnaður með formlegum hætti um næstu helgi þar sem að innanfélagsmót fer fram laugardaginn 21. apríl. Golf 19.4.2012 12:45 Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. Fótbolti 19.4.2012 12:00 Romario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014 Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli. Einn þekktasti markaskorari síðari tíma, Brasilíumaðurinn Romario, er með sterkar skoðanir á landsliði Brasilíu og að hans mati er liðið eitt það lélegasta sem Brasilíumenn hafi átt. Fótbolti 19.4.2012 11:15 Benedikt bannaði leikmönnum Þórs að fylgjast með fjölmiðlum "Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 19.4.2012 10:30 NBA: Anthony skoraði 33 stig í góðum sigri New York Carmelo Anthony skoraði 21 af alls 33 stigum sínum í fjórða leikhluta í 104-95 sigri New York gegn New Jersey í NBA deildinni í gær. Fjölmargir leikir fóru fram í nótt en það fer að styttast í lok deildarkeppninnar og liðin keppast um að bæta stöðu sína fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 19.4.2012 09:45 Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. Íslenski boltinn 19.4.2012 07:00 Kappakstur í skugga mótmæla og óeirða Barein kappaksturinn fer fram um helgina eftir að talsverð óvissa hefur ríkt um hvort mótið verði eða ekki. Tvö ár eru liðin síðan keppt var í Barein síðast því kappakstrinum var aflýst í fyrra vegna gríðarlegra mótmæla í þar í landi. Formúla 1 19.4.2012 06:00 Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v Enski boltinn 18.4.2012 23:39 Alfreð: Aron gat ekki gengið eftir forkeppni ÓL Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að Aron Pálmarsson hafi ekki enn jafnað sig á meiðslum sem hann varð fyrir með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu. Þau hafi versnað þegar hann spilaði með landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna um páskana. Handbolti 18.4.2012 23:13 Umfjöllun um sigur Chelsea á Evrópumeisturunum Þorsteinn J. og gestir hans í myndveri Stöðvar 2 Sports fóru ítarlega yfir undanúrslitaviðureign Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 23:04 Terry: Ein besta frammistaða Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona. Fótbolti 18.4.2012 22:49 Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Formúla 1 18.4.2012 22:45 « ‹ ›
Óvíst um meiðsli Ólafs Þessa stundina er Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, í meðhöndlun á sjúkrahúsi vegna þeirra ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 19.4.2012 22:15
Evrópudeildin: Sporting og Atletico standa vel að vígi Fyrri leikjum undanúrslita Evrópudeildar UEFA er lokið en þeir fóru fram í kvöld. Þrjú spænsk lið eru í undanúrslitunum. Fótbolti 19.4.2012 21:07
Robson hefur áhyggjur af orðspori Young Man. Utd goðsögnin Bryan Robson hefur áhyggjur af því að orðspor kantmannsins Ashley Young gæti orðið United dýrt á endanum. Enski boltinn 19.4.2012 20:15
Þúsundir fylgdu Morosini til grafar Þúsundir stuðningsmanna ítalska liðsins Livorno mættu í jarðarför knattspyrnumannsins Piermario Morosini en hann var borinn til grafar í dag. Fótbolti 19.4.2012 19:45
Ólafur borinn af velli með slæm ökklameiðsli Ólafur Ólafsson, leikmaður körfuboltaliðs Grindavíkur, var borinn af velli með slæm ökklameiðsli í leik liðsins gegn Stjörnunni sem nú stendur yfir. Körfubolti 19.4.2012 19:40
Davíð skoraði sigurmark Öster annan leikinn í röð Davíð Þór viðarsson, fyrrum leikmaður FH, var hetja sinna manna er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Ängelholm með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 19.4.2012 19:25
Brynjar Björn mun ekki spila með KR í sumar Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading á Englandi, mun ekki leika með KR–ingum í Pepsi–deildinni í knattspyrnu í sumar samkvæmt heimildum fréttastofu. Íslenski boltinn 19.4.2012 18:45
Hamsik framlengir við Napoli Slóvakinn Marek Hamsik hefur endalega bundið enda á sögusagnir um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan samning við hið stórskemmtilega lið Napoli. Fótbolti 19.4.2012 17:30
KR lagði FH eftir vítaspyrnukeppni KR mun mæta Breiðablik í undanúrslitum Lengjubikarsins en KR lagði FH í dramatískum leik í dag þar sem grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 19.4.2012 16:45
Ekki víst að leikmenn QPR heilsi Terry fyrir leik Enn eitt handabandamálið í enska boltanum er í uppsiglingu enda rétt rúm víka í leik Chelsea og QPR og munu auga manna beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, fyrir þann leik. Enski boltinn 19.4.2012 16:15
Fram valtaði yfir Þórsara Fram tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla er liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Þór frá Akureyri. Íslenski boltinn 19.4.2012 15:55
Coyle: Ekki hissa ef Muamba spilaði aftur með okkur Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að það myndi ekki koma sér á óvart ef hann sæi Fabrice Muamba spila fyrir Bolton í framtíðinni. Coyle segir þó að enn sé langt í land hjá leikmanninum. Enski boltinn 19.4.2012 15:45
Júlíus fer í frí út af bjórdrykkju Júlíus Sigurjónsson handknattleiksdómari, sem sakaður var um að mæta til leiks angandi af áfengi um síðustu helgi, mun ekki dæma fleiri leiki á þessari leiktíð. Handbolti 19.4.2012 15:01
Drogba segist eiga tvö til þrjú góð ár eftir Framherji Chelsea, Didier Drogba, hefur heldur betur sannað upp á síðkastið að hann á nóg eftir í boltanum og engin ástæða til þess að fara í kínverska boltann strax. Enski boltinn 19.4.2012 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 77-79 | Grindavík í úrslitin Grindvíkingar eru komnir í úrslit á Íslandsmóti karla í körfuknattleik eftir ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Garðabæ í kvöld. Stjörnumenn áttu magnaða endurkomu í leiknum en umdeild karfa Sigurðar Þorsteinssonar undir lokin tryggði gestunum sigur og sæti í úrslitum. Körfubolti 19.4.2012 13:44
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 36-24 | Valur leiðir einvígið 1-0 Frábær frammistaða Valsstúlkna í fyrri hálfleik grundvallaði 36-24 sigur þeirra á Stjörnunni í undanúrslitum N1-deildarinnar í handbolta. Þær náðu forskotinu strax á fyrstu mínútum leiksins og slepptu því aldrei úr hendi sér. Handbolti 19.4.2012 13:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-24 | 1-0 fyrir Fram í einvíginu Framstúlkur eru komnar með 1-0 forystu gegn ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild kvenna. Fram vann öruggan sigur í fyrsta leiknum í Safamýri í dag. Sigur Fram var öruggari en tölurnar gefa til kynna en Fram-stúlkur slökuðu vel á klónni undir lokin þegar sigurinn var í höfn. Ásta Birna Gunnarsdóttir, leikmaður Fram fór á kostum í leiknum og skoraði hún tíu mörk. Handbolti 19.4.2012 13:40
Stjarnan komin í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan, sem komst óvænt inn í átta liða úrslit Lengjubikarsins í gær, er komið alla leið í undanúrslit keppninnar eftir 2-1 sigur á Val í átta liða úrslitum í dag. Íslenski boltinn 19.4.2012 13:30
Golfvellir landsins koma vel undan vetri Flestir golfvellir landsins koma vel undan vetri og nú styttist í að opnað verði inn á sumarflatir á mörgum þeirra. Forráðamenn Golfklúbbs Reykjavíkur hafa tilkynnt að opnað verði inn á sumarflatir á Grafarholtsvelli þann 1. maí og þann 28. apríl á Garðavelli á Akranesi. Korpúlfsstaðavöllur verður opnaður með formlegum hætti um næstu helgi þar sem að innanfélagsmót fer fram laugardaginn 21. apríl. Golf 19.4.2012 12:45
Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. Fótbolti 19.4.2012 12:00
Romario hefur enga trú á Brasilíumönnum á HM 2014 Heimsmeistaramótið í knattspynu fer fram í Brasilíu árið 2014 og heimamenn eru bjartsýnir á að landslið þeirra nái að landa titlinum á heimavelli. Einn þekktasti markaskorari síðari tíma, Brasilíumaðurinn Romario, er með sterkar skoðanir á landsliði Brasilíu og að hans mati er liðið eitt það lélegasta sem Brasilíumenn hafi átt. Fótbolti 19.4.2012 11:15
Benedikt bannaði leikmönnum Þórs að fylgjast með fjölmiðlum "Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 19.4.2012 10:30
NBA: Anthony skoraði 33 stig í góðum sigri New York Carmelo Anthony skoraði 21 af alls 33 stigum sínum í fjórða leikhluta í 104-95 sigri New York gegn New Jersey í NBA deildinni í gær. Fjölmargir leikir fóru fram í nótt en það fer að styttast í lok deildarkeppninnar og liðin keppast um að bæta stöðu sína fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 19.4.2012 09:45
Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. Íslenski boltinn 19.4.2012 07:00
Kappakstur í skugga mótmæla og óeirða Barein kappaksturinn fer fram um helgina eftir að talsverð óvissa hefur ríkt um hvort mótið verði eða ekki. Tvö ár eru liðin síðan keppt var í Barein síðast því kappakstrinum var aflýst í fyrra vegna gríðarlegra mótmæla í þar í landi. Formúla 1 19.4.2012 06:00
Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v Enski boltinn 18.4.2012 23:39
Alfreð: Aron gat ekki gengið eftir forkeppni ÓL Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að Aron Pálmarsson hafi ekki enn jafnað sig á meiðslum sem hann varð fyrir með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu. Þau hafi versnað þegar hann spilaði með landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna um páskana. Handbolti 18.4.2012 23:13
Umfjöllun um sigur Chelsea á Evrópumeisturunum Þorsteinn J. og gestir hans í myndveri Stöðvar 2 Sports fóru ítarlega yfir undanúrslitaviðureign Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 23:04
Terry: Ein besta frammistaða Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea en liðin mætast aftur í næstu viku, þá í Barcelona. Fótbolti 18.4.2012 22:49
Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Formúla 1 18.4.2012 22:45