Sport Hermann farinn frá Coventry Coventry City staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Hermann Hreiðarsson væri einn fjögurra leikmanna félagsins sem fengi ekki nýjan samning hjá félaignu. Enski boltinn 10.5.2012 16:15 Haukar framlengja við lykilmenn Bikar- og deildarmeistarar Hauka eru á fullu þessa dagana við að ganga frá sínum málum fyrir næsta vetur. Liðið fékk tvo sterka leikmenn á dögunum og hefur nú framlengt samninga við lykilmenn. Handbolti 10.5.2012 16:00 Advocaat elur upp næsta þjálfara PSV Hinn 64 ára gamli Dick Advocaat hefur skrifað undir eins árs samning við hollenska félagið PSV Eindhoven. Hann mun nota árið til þess að ala upp framtíðarþjálfara félagsins. Fótbolti 10.5.2012 15:45 Rio vill fá greiða frá litla bróður Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur hringt reglulega í bróðir sinn, Anton sem spilar með QPR, og hvatt hann til dáða fyrir leikinn gegn Man. City á sunnudag. Enski boltinn 10.5.2012 14:15 Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:53 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR - 3-2 Nýliðarnir frá Akranesi halda áfram að spila vel og gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara KR, 3-2, á heimavelli í kvöld. Frábær fimm marka leikur og Skagamenn eru greinilega til alls líklegir í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:45 O'Shea ekki ánægður með Mancini John O'Shea, varnarmaður Sunderland og fyrrum leikmaður Man. Utd, er ekki ánægður með þau ummæli Roberto Mancini, stjóra Man. City, að Man. Utd eigi fram undan auðveldan leik gegn Sunderland á sunnudag. Enski boltinn 10.5.2012 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fram 1-0 Atli Guðnason tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Fram í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigurmark Atla kom átta mínútum fyrir leikslok og Framarar eru því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 0-0 Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla lauk með þurru og markalausu jafntefli ÍBV og Breiðabliks í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10.5.2012 12:59 King á leið undir hnífinn Hnévandræði Ledley King, varnarmanns Tottenham, virðast ekki ætla að taka neinn enda og hann þarf að fara í enn eina aðgerðina í sumar. Enski boltinn 10.5.2012 12:45 Hernandez spilar ekki með Mexíkó á ÓL í sumar Manchester United hefur náð samkomulagi við knattspyrnusamband Mexíkó um að hvíla framherjann Javier Hernandez í sumar. Hann mun því ekki spila með Mexíkó á Ólympíuleikunum í sumar. Enski boltinn 10.5.2012 12:00 Urriðaflugan sem gleymdist Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Veiði 10.5.2012 11:30 Stefnir í mikinn slag um þjónustu Gylfa í sumar Brendan Rodgers, stjóri Swansea, hefur staðfest að félagið ætli sér að reyna að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Það verður þó ekki auðvelt því fjöldi félaga hefur áhuga á Gylfa. Enski boltinn 10.5.2012 11:15 Spáð í veiðisumarið: Bleikjan dalar en urriðinn ekki Bleikjuveiði hefur dalað mikið og helst það í hendur við hlýnun vatns. Urriðinn tekur breytingunum fagnandi. Veiði 10.5.2012 10:30 Pepsi-mörkin extra: Jói Kalli hitti ekki Hjörvar Hafliðason Hjörvar Hafliðason hitti fyrirliða ÍA og KR og ræddi við þá um stórleik kvöldsins í Pepsideild karla. Bræðurnir Jóhannes Karl og Bjarni Guðjónssynir hafa frá ýmsum að segja og "Jói Kalli" var hársbreidd frá því að skjóta boltanum í Hjörvar í miðri kynningu. Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA kemur einnig við sögu í þessu "bræðrainnslagi". Íslenski boltinn 10.5.2012 10:15 Moses vill spila með stærra félagi Hinn magnaði framherji Wigan, Victor Moses, ætlar að yfirgefa félagið í sumar. Umboðsmaður hans segir að leikmaðurinn sé tilbúinn fyrir næsta skref á sínum ferli. Enski boltinn 10.5.2012 10:00 Carroll þakkar Dalglish traustið Framherji Liverpool, Andy Carroll er þakklátur stjóra sínum, Kenny Dalglish, fyrir að standa með sér í vetur þó svo hann hafi átt mjög erfitt uppdráttar. Enski boltinn 10.5.2012 09:15 Miami sendi Knicks í frí | Memphis enn á lífi Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Miami sendi New York í frí á meðan Memphis hélt lífi í rimmu sinni gegn Clippers. Körfubolti 10.5.2012 08:59 Spáð í veiðisumarið: Laxveiðin lítur vel út Það er útlit fyrir laxveiðisumar í góðu meðallagi að mati Guðna Guðbergssonar, fiskifræðings hjá Veiðimálastofnun. Veiði 10.5.2012 08:30 Enginn "hanaslagur“ hjá bræðrunum Bjarni og Jóhannes Karl mætast sem fyrirliðar í stórleik ÍA og KR í Pepsi-deild karla í kvöld en bræðurnir hafa aldrei mæst áður sem mótherjar. Eftirvænting og spenna ríkir í fjölskyldunni, enda Jóhannes Karl að spila heimaleik á Akranesvelli í fyrsta sinn í fjórtán ár. Íslenski boltinn 10.5.2012 08:00 Hver verður fyrstur í 100 sigurleiki? Guðjón Þórðarson (þjálfari Grindavíkur), Bjarni Jóhannsson (þjálfari Stjörnunnar) og Logi Ólafsson (þjálfari Selfoss) verða í sviðsljósinu með lið sín í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2012 07:00 Messi: Það var engin pressa á mér að faðma Guardiola Það vakti heimsathygli þegar Lionel Messi faðmaði Pep Guardiola eftir að hann skoraði fjórða mark sitt í 4-0 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni um síðustu helgi en þetta var síðasti heimaleikur Barca undir stjórn Guardiola. Fótbolti 10.5.2012 06:00 Ölvuð kona óð út á völlinn í leik Lakers og Nuggets Stórfyndið atvik átti sér stað í fjórða leik LA Lakers og Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 9.5.2012 23:30 Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. Formúla 1 9.5.2012 23:00 Sverrir Þór tekur við Grindavíkurliðinu Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Íslandsmeistara kvenna hjá Njarðvík og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, verður næsti þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur. Grindvikingar voru fljótir að ganga frá eftirmanni Helga Jónasar Guðfinnssonar sem hætti með liðið í gær. Þetta kemur fram á karfan.is í kvöld. Körfubolti 9.5.2012 22:59 Mancini: Yaya Toure eins og Ruud Gullit Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt Fílbeinsstrendingnum Yaya Toure við Ruud Gullit þegar sá síðarnefndi var upp á sitt besta með AC Milan og hollenska landsliðinu. Yaya Toure hefur spilað stórt hlutverk hjá City í vetur og skoraði bæði mörkin í mikilvægum sigri á Newcastle um síðustu helgi. Enski boltinn 9.5.2012 22:45 Oddaleikur framundan hjá Fram og Val - myndir Valur og Fram munu spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í Vodfone-höllinni á laugardaginn en það var ljóst eftir að Fram vann 18-17 sigur í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í kvöld. Stelka Sigurðardóttir tryggði Fram sigurinn nokkrum sekúndum fyrir leikslok með sínu níunda marki í leiknum. Handbolti 9.5.2012 22:15 Atlético Madrid vann tólf síðustu leiki sína í Evrópudeildinni - myndir Atlético Madrid tryggði sér sigur í Evrópudeildinni í kvöld með því að vinna 3-0 sigur á löndum sínum í Athletic Bilbao í úrslitaleik í Búkarest. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvö fyrstu mörkin í fyrri hálfleik og Diego innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Fótbolti 9.5.2012 21:32 Blackpool í úrslitaleikinn á móti West Ham Blackpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þegar náði 2-2 janftefli á útivelli á móti Birmingham í seinni leik liðanna í undanúrslitunum umspilsins í ensku b-deildinni. Blackpool komst í 2-0 og þar með í 3-0 samanlagt en Birmingham setti spennu í leikinn með því að jafna metin. Birmingham þurfti hinsvegar að skora tvö mörk til viðbótar en það tókst ekki og Blackpool komst áfram. Enski boltinn 9.5.2012 20:41 McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Formúla 1 9.5.2012 19:45 « ‹ ›
Hermann farinn frá Coventry Coventry City staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Hermann Hreiðarsson væri einn fjögurra leikmanna félagsins sem fengi ekki nýjan samning hjá félaignu. Enski boltinn 10.5.2012 16:15
Haukar framlengja við lykilmenn Bikar- og deildarmeistarar Hauka eru á fullu þessa dagana við að ganga frá sínum málum fyrir næsta vetur. Liðið fékk tvo sterka leikmenn á dögunum og hefur nú framlengt samninga við lykilmenn. Handbolti 10.5.2012 16:00
Advocaat elur upp næsta þjálfara PSV Hinn 64 ára gamli Dick Advocaat hefur skrifað undir eins árs samning við hollenska félagið PSV Eindhoven. Hann mun nota árið til þess að ala upp framtíðarþjálfara félagsins. Fótbolti 10.5.2012 15:45
Rio vill fá greiða frá litla bróður Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur hringt reglulega í bróðir sinn, Anton sem spilar með QPR, og hvatt hann til dáða fyrir leikinn gegn Man. City á sunnudag. Enski boltinn 10.5.2012 14:15
Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR - 3-2 Nýliðarnir frá Akranesi halda áfram að spila vel og gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara KR, 3-2, á heimavelli í kvöld. Frábær fimm marka leikur og Skagamenn eru greinilega til alls líklegir í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:45
O'Shea ekki ánægður með Mancini John O'Shea, varnarmaður Sunderland og fyrrum leikmaður Man. Utd, er ekki ánægður með þau ummæli Roberto Mancini, stjóra Man. City, að Man. Utd eigi fram undan auðveldan leik gegn Sunderland á sunnudag. Enski boltinn 10.5.2012 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fram 1-0 Atli Guðnason tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Fram í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigurmark Atla kom átta mínútum fyrir leikslok og Framarar eru því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina. Íslenski boltinn 10.5.2012 13:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 0-0 Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla lauk með þurru og markalausu jafntefli ÍBV og Breiðabliks í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10.5.2012 12:59
King á leið undir hnífinn Hnévandræði Ledley King, varnarmanns Tottenham, virðast ekki ætla að taka neinn enda og hann þarf að fara í enn eina aðgerðina í sumar. Enski boltinn 10.5.2012 12:45
Hernandez spilar ekki með Mexíkó á ÓL í sumar Manchester United hefur náð samkomulagi við knattspyrnusamband Mexíkó um að hvíla framherjann Javier Hernandez í sumar. Hann mun því ekki spila með Mexíkó á Ólympíuleikunum í sumar. Enski boltinn 10.5.2012 12:00
Urriðaflugan sem gleymdist Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Veiði 10.5.2012 11:30
Stefnir í mikinn slag um þjónustu Gylfa í sumar Brendan Rodgers, stjóri Swansea, hefur staðfest að félagið ætli sér að reyna að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Það verður þó ekki auðvelt því fjöldi félaga hefur áhuga á Gylfa. Enski boltinn 10.5.2012 11:15
Spáð í veiðisumarið: Bleikjan dalar en urriðinn ekki Bleikjuveiði hefur dalað mikið og helst það í hendur við hlýnun vatns. Urriðinn tekur breytingunum fagnandi. Veiði 10.5.2012 10:30
Pepsi-mörkin extra: Jói Kalli hitti ekki Hjörvar Hafliðason Hjörvar Hafliðason hitti fyrirliða ÍA og KR og ræddi við þá um stórleik kvöldsins í Pepsideild karla. Bræðurnir Jóhannes Karl og Bjarni Guðjónssynir hafa frá ýmsum að segja og "Jói Kalli" var hársbreidd frá því að skjóta boltanum í Hjörvar í miðri kynningu. Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA kemur einnig við sögu í þessu "bræðrainnslagi". Íslenski boltinn 10.5.2012 10:15
Moses vill spila með stærra félagi Hinn magnaði framherji Wigan, Victor Moses, ætlar að yfirgefa félagið í sumar. Umboðsmaður hans segir að leikmaðurinn sé tilbúinn fyrir næsta skref á sínum ferli. Enski boltinn 10.5.2012 10:00
Carroll þakkar Dalglish traustið Framherji Liverpool, Andy Carroll er þakklátur stjóra sínum, Kenny Dalglish, fyrir að standa með sér í vetur þó svo hann hafi átt mjög erfitt uppdráttar. Enski boltinn 10.5.2012 09:15
Miami sendi Knicks í frí | Memphis enn á lífi Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Miami sendi New York í frí á meðan Memphis hélt lífi í rimmu sinni gegn Clippers. Körfubolti 10.5.2012 08:59
Spáð í veiðisumarið: Laxveiðin lítur vel út Það er útlit fyrir laxveiðisumar í góðu meðallagi að mati Guðna Guðbergssonar, fiskifræðings hjá Veiðimálastofnun. Veiði 10.5.2012 08:30
Enginn "hanaslagur“ hjá bræðrunum Bjarni og Jóhannes Karl mætast sem fyrirliðar í stórleik ÍA og KR í Pepsi-deild karla í kvöld en bræðurnir hafa aldrei mæst áður sem mótherjar. Eftirvænting og spenna ríkir í fjölskyldunni, enda Jóhannes Karl að spila heimaleik á Akranesvelli í fyrsta sinn í fjórtán ár. Íslenski boltinn 10.5.2012 08:00
Hver verður fyrstur í 100 sigurleiki? Guðjón Þórðarson (þjálfari Grindavíkur), Bjarni Jóhannsson (þjálfari Stjörnunnar) og Logi Ólafsson (þjálfari Selfoss) verða í sviðsljósinu með lið sín í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2012 07:00
Messi: Það var engin pressa á mér að faðma Guardiola Það vakti heimsathygli þegar Lionel Messi faðmaði Pep Guardiola eftir að hann skoraði fjórða mark sitt í 4-0 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni um síðustu helgi en þetta var síðasti heimaleikur Barca undir stjórn Guardiola. Fótbolti 10.5.2012 06:00
Ölvuð kona óð út á völlinn í leik Lakers og Nuggets Stórfyndið atvik átti sér stað í fjórða leik LA Lakers og Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 9.5.2012 23:30
Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. Formúla 1 9.5.2012 23:00
Sverrir Þór tekur við Grindavíkurliðinu Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Íslandsmeistara kvenna hjá Njarðvík og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, verður næsti þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur. Grindvikingar voru fljótir að ganga frá eftirmanni Helga Jónasar Guðfinnssonar sem hætti með liðið í gær. Þetta kemur fram á karfan.is í kvöld. Körfubolti 9.5.2012 22:59
Mancini: Yaya Toure eins og Ruud Gullit Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt Fílbeinsstrendingnum Yaya Toure við Ruud Gullit þegar sá síðarnefndi var upp á sitt besta með AC Milan og hollenska landsliðinu. Yaya Toure hefur spilað stórt hlutverk hjá City í vetur og skoraði bæði mörkin í mikilvægum sigri á Newcastle um síðustu helgi. Enski boltinn 9.5.2012 22:45
Oddaleikur framundan hjá Fram og Val - myndir Valur og Fram munu spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í Vodfone-höllinni á laugardaginn en það var ljóst eftir að Fram vann 18-17 sigur í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í kvöld. Stelka Sigurðardóttir tryggði Fram sigurinn nokkrum sekúndum fyrir leikslok með sínu níunda marki í leiknum. Handbolti 9.5.2012 22:15
Atlético Madrid vann tólf síðustu leiki sína í Evrópudeildinni - myndir Atlético Madrid tryggði sér sigur í Evrópudeildinni í kvöld með því að vinna 3-0 sigur á löndum sínum í Athletic Bilbao í úrslitaleik í Búkarest. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvö fyrstu mörkin í fyrri hálfleik og Diego innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Fótbolti 9.5.2012 21:32
Blackpool í úrslitaleikinn á móti West Ham Blackpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þegar náði 2-2 janftefli á útivelli á móti Birmingham í seinni leik liðanna í undanúrslitunum umspilsins í ensku b-deildinni. Blackpool komst í 2-0 og þar með í 3-0 samanlagt en Birmingham setti spennu í leikinn með því að jafna metin. Birmingham þurfti hinsvegar að skora tvö mörk til viðbótar en það tókst ekki og Blackpool komst áfram. Enski boltinn 9.5.2012 20:41
McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Formúla 1 9.5.2012 19:45