Sport

Maldonado vinnur stórkoslegan spænskan kappakstur

Spánverjinn Fernando Alonso kunni engin brögð til að koma í veg fyrir að Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado vann sinn fyrsta kappakstur á Formúlu 1 ferlinum. Þetta er einnig í fyrsta sinn síðan 2004 sem Williams vinnur kappakstur.

Formúla 1

Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma

Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu.

Enski boltinn

Van Bommel á leið til PSV

Það verða heldur betur breytingar á liði AC Milan í vetur enda margir reyndir leikmenn á förum. Nú síðast tilkynnti hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel að hann væri á leið til PSV Eindhoven.

Fótbolti

Hamilton dæmdur úr leik á Spáni

Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun.

Formúla 1

Birgir Leifur í ágætum málum

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék á 72 höggum, eða tveim höggum undir pari, á þriðja degi Opna Allianz-mótsins sem fram fer í Frakklandi. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu sem Birgir hefur iðulega tekið þátt í.

Golf