Sport

Fanndís með þrennu í stórsigri Blika

Breiðablik er komið á topp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á nýjan leik eftir 7-1 stórsigur á nýliðum Selfoss á Kópavogsvellinum í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Blika, skoraði þrennu á fyrstu 40 mínútum leiksins. Fylkir og KR gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Árbænum.

Íslenski boltinn

Torres þakklátur Del Bosque

Spænski framherjinn Fernando Torres segist ætla að launa landsliðsþjálfaranum Vicente del Bosque fyrir traustið eftir að hann var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir EM.

Fótbolti

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 4-1 | Draumaendurkoma Tryggva

Tryggvi Guðmundsson snéri aftur inn í lið ÍBV eftir að hafa misst af fimm fyrstu leikjum tímabilsins vegna meiðsla og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á móti ÍBV í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Eyjum í kvöld. Tryggvi skoraði þriðja mark ÍBV beint úr aukaspyrnu en hann bætti með því markamet sitt og Inga Björns Albertssonar. Tryggvi hefur nú skoraði 127 mörk í efstu deild á Íslandi.

Íslenski boltinn

Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV

Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla.

Íslenski boltinn

Keyrði 1.500 kílómetra eftir pútter

Skotinn Colin Montgomerie mun ekki taka þátt á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann gerði samt sitt besta til þess að komast á mótið og meðal annars gerði sér far eina 1.500 kílómetra eftir pútter. Það gekk ekki.

Golf

Gasol spenntur fyrir Bulls

Það spá því margir að Pau Gasol fari frá LA Lakers í sumar og samkvæmt blaðamönnum í Chicago þá hefur Gasol mikinn áhuga á því að spila með Bulls.

Körfubolti

Cech framlengir við Chelsea

Tékkneski markvörðurinn Petr Cech er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea og verður hjá félaginu til ársins 2016 hið minnsta.

Enski boltinn

Sörensen fer ekki með Dönum á EM

Kasper Schmeichel, markvörður Leicester og sonur goðsagnarinnar Peter, er á leið með danska landsliðinu á EM þar sem Thomas Sörensen hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla.

Fótbolti

Mótið í Mónakó undirbúið - myndir

Um helgina fór kappaksturinn í Mónakó fram og fagnaði Mark Webber sigri þegar hann ók Red Bull-bíl sínum yfir endalínuna. Það er þó ekki einfalt að skella upp kappakstursbraut í einu minnsta landi í Evrópu.

Formúla 1