Sport Umfjöllun: Tvö glæsimörk tryggðu Stjörnukonum sigur á Val Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu í kvöld 2-1 sigur á bikarmeisturum Vals í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð og en Valskonur töpuðu stigum annan leikinn í röð. Íslenski boltinn 29.5.2012 22:09 Fanndís með þrennu í stórsigri Blika Breiðablik er komið á topp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á nýjan leik eftir 7-1 stórsigur á nýliðum Selfoss á Kópavogsvellinum í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Blika, skoraði þrennu á fyrstu 40 mínútum leiksins. Fylkir og KR gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Árbænum. Íslenski boltinn 29.5.2012 21:11 Torres þakklátur Del Bosque Spænski framherjinn Fernando Torres segist ætla að launa landsliðsþjálfaranum Vicente del Bosque fyrir traustið eftir að hann var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir EM. Fótbolti 29.5.2012 20:30 Gordon með tvö mörk í sigri Eyjakvenna í Mosfellsbænum Shaneka Jodian Gordon kom inn í byrjunarlið ÍBV í fyrsta sinn í sumar og þakkaði fyrir sig með því að skora tvö fyrstu mörkin í 3-0 útisigri ÍBV á Aftureldingu í kvöld en þetta var leikur í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 29.5.2012 19:56 Átta leikmenn frá Juventus í ítalska EM-hópnum Ítalski landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli skildi þá Andrea Ranocchia og Mattia Destro eftir heima er hann valdi EM-hópinn sinn. Fótbolti 29.5.2012 19:00 Indriði og félagar steinlágu í síðasta leiknum fyrir EM-frí Indriði Sigurðsson og félagar hans í Viking steinlágu 3-0 í Fredrikstad í kvöld á móti næstneðsta liðinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Indriði spilaði allan leikinn í vörninni. Fótbolti 29.5.2012 18:54 Stjörnukonur unnu Val á Hlíðarenda | Úrslitin í Pepsi deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru komnar á skrið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Vodafonevellinum á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Þór/KA í fyrsta leik en hefur síðan fylgt því eftir með þremur sigrum í röð. Íslenski boltinn 29.5.2012 18:45 Fyrrum heimsmeistari segir Webber að fara til Ferrari Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu Brasilíumannsins. Formúla 1 29.5.2012 18:17 Affelay: Hef styrkst andlega og líkamlega Síðasta tímabil var ekki auðvelt fyrir Hollendinginn Ibrahim Affelay hjá Barcelona enda var hann meira og minna meiddur. Hann segist þó koma sterkari til baka. Fótbolti 29.5.2012 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 4-1 | Draumaendurkoma Tryggva Tryggvi Guðmundsson snéri aftur inn í lið ÍBV eftir að hafa misst af fimm fyrstu leikjum tímabilsins vegna meiðsla og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á móti ÍBV í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Eyjum í kvöld. Tryggvi skoraði þriðja mark ÍBV beint úr aukaspyrnu en hann bætti með því markamet sitt og Inga Björns Albertssonar. Tryggvi hefur nú skoraði 127 mörk í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 29.5.2012 17:30 Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 29.5.2012 17:10 Duncan ætlar aldrei að fara frá Spurs Tim Duncan segir það ekki koma til greina að fara frá San Antonio Spurs í sumar þó svo hann verði þá með lausan samning hjá félaginu. Körfubolti 29.5.2012 16:45 Þýski hópurinn klár fyrir EM Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að velja 23 manna hópinn sinn fyrir EM í sumar og kom aðeins á óvart í vali sínu. Fótbolti 29.5.2012 16:00 Bæði flug og fiskur í Aðaldal Veiði 29.5.2012 16:00 Keyrði 1.500 kílómetra eftir pútter Skotinn Colin Montgomerie mun ekki taka þátt á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann gerði samt sitt besta til þess að komast á mótið og meðal annars gerði sér far eina 1.500 kílómetra eftir pútter. Það gekk ekki. Golf 29.5.2012 15:15 Gasol spenntur fyrir Bulls Það spá því margir að Pau Gasol fari frá LA Lakers í sumar og samkvæmt blaðamönnum í Chicago þá hefur Gasol mikinn áhuga á því að spila með Bulls. Körfubolti 29.5.2012 14:30 Jakob framlengir við Sundsvall Landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við sænska liðið Sundsvall Dragons. Körfubolti 29.5.2012 13:45 Di Canio með kynþáttaníð í garð eigin leikmanns Þar sem Paolo di Canio er þar eru læti. Það breytist ekkert. Di Canio er stjóri Swindon og hefur nú verið sakaður um kynþáttaníð í garð eigin leikmanns. Enski boltinn 29.5.2012 13:00 Hodgson er góður fyrir sóknarþenkjandi leikmenn Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Norðmönnum um helgina og hann er því eðlilega ánægður með nýja þjálfarann, Roy Hodgson. Fótbolti 29.5.2012 12:15 Cech framlengir við Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea og verður hjá félaginu til ársins 2016 hið minnsta. Enski boltinn 29.5.2012 11:30 Hodgson búinn að velja enska hópinn fyrir EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er búinn að tilkynna 23 manna leikmannahópinn sinn fyrir EM í sumar. Val hans ætti ekki að koma neinum á óvart. Fótbolti 29.5.2012 10:41 Sörensen fer ekki með Dönum á EM Kasper Schmeichel, markvörður Leicester og sonur goðsagnarinnar Peter, er á leið með danska landsliðinu á EM þar sem Thomas Sörensen hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. Fótbolti 29.5.2012 10:15 Nasri segir að Ísland hafi fundið veikleika franska liðsins Frakkinn Samir Nasri hefur miklar áhyggjur að miðjuspili liðsins eftir sigurinn nauma á íslenska landsliðinu. Fótbolti 29.5.2012 09:46 Boston réð ekki við James og Wade Miami Heat er komið með forystu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA. Heat vann öruggan sigur, 79-93, í fyrsta leik liðanna í nótt. Körfubolti 29.5.2012 09:35 Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Veiði 29.5.2012 08:30 Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Veiði 28.5.2012 21:48 Mótið í Mónakó undirbúið - myndir Um helgina fór kappaksturinn í Mónakó fram og fagnaði Mark Webber sigri þegar hann ók Red Bull-bíl sínum yfir endalínuna. Það er þó ekki einfalt að skella upp kappakstursbraut í einu minnsta landi í Evrópu. Formúla 1 28.5.2012 21:00 Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. Formúla 1 28.5.2012 20:00 Swansea staðfestir samkomulag við Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea um að ganga til liðs við félagið frá þýska félaginu Hoffenheim. Enski boltinn 28.5.2012 19:08 Whelan: Liverpool fá frest fram á fimmtudag Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið Liverpool frest fram á fimmtudag til þess að ákveða sig hvort að þeir ætli sér að ráða Roberto Martinez sem nýjan stjóra liðsins. Enski boltinn 28.5.2012 19:00 « ‹ ›
Umfjöllun: Tvö glæsimörk tryggðu Stjörnukonum sigur á Val Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu í kvöld 2-1 sigur á bikarmeisturum Vals í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð og en Valskonur töpuðu stigum annan leikinn í röð. Íslenski boltinn 29.5.2012 22:09
Fanndís með þrennu í stórsigri Blika Breiðablik er komið á topp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á nýjan leik eftir 7-1 stórsigur á nýliðum Selfoss á Kópavogsvellinum í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Blika, skoraði þrennu á fyrstu 40 mínútum leiksins. Fylkir og KR gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Árbænum. Íslenski boltinn 29.5.2012 21:11
Torres þakklátur Del Bosque Spænski framherjinn Fernando Torres segist ætla að launa landsliðsþjálfaranum Vicente del Bosque fyrir traustið eftir að hann var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir EM. Fótbolti 29.5.2012 20:30
Gordon með tvö mörk í sigri Eyjakvenna í Mosfellsbænum Shaneka Jodian Gordon kom inn í byrjunarlið ÍBV í fyrsta sinn í sumar og þakkaði fyrir sig með því að skora tvö fyrstu mörkin í 3-0 útisigri ÍBV á Aftureldingu í kvöld en þetta var leikur í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 29.5.2012 19:56
Átta leikmenn frá Juventus í ítalska EM-hópnum Ítalski landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli skildi þá Andrea Ranocchia og Mattia Destro eftir heima er hann valdi EM-hópinn sinn. Fótbolti 29.5.2012 19:00
Indriði og félagar steinlágu í síðasta leiknum fyrir EM-frí Indriði Sigurðsson og félagar hans í Viking steinlágu 3-0 í Fredrikstad í kvöld á móti næstneðsta liðinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Indriði spilaði allan leikinn í vörninni. Fótbolti 29.5.2012 18:54
Stjörnukonur unnu Val á Hlíðarenda | Úrslitin í Pepsi deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru komnar á skrið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Vodafonevellinum á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Þór/KA í fyrsta leik en hefur síðan fylgt því eftir með þremur sigrum í röð. Íslenski boltinn 29.5.2012 18:45
Fyrrum heimsmeistari segir Webber að fara til Ferrari Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu Brasilíumannsins. Formúla 1 29.5.2012 18:17
Affelay: Hef styrkst andlega og líkamlega Síðasta tímabil var ekki auðvelt fyrir Hollendinginn Ibrahim Affelay hjá Barcelona enda var hann meira og minna meiddur. Hann segist þó koma sterkari til baka. Fótbolti 29.5.2012 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 4-1 | Draumaendurkoma Tryggva Tryggvi Guðmundsson snéri aftur inn í lið ÍBV eftir að hafa misst af fimm fyrstu leikjum tímabilsins vegna meiðsla og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á móti ÍBV í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Eyjum í kvöld. Tryggvi skoraði þriðja mark ÍBV beint úr aukaspyrnu en hann bætti með því markamet sitt og Inga Björns Albertssonar. Tryggvi hefur nú skoraði 127 mörk í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 29.5.2012 17:30
Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 29.5.2012 17:10
Duncan ætlar aldrei að fara frá Spurs Tim Duncan segir það ekki koma til greina að fara frá San Antonio Spurs í sumar þó svo hann verði þá með lausan samning hjá félaginu. Körfubolti 29.5.2012 16:45
Þýski hópurinn klár fyrir EM Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að velja 23 manna hópinn sinn fyrir EM í sumar og kom aðeins á óvart í vali sínu. Fótbolti 29.5.2012 16:00
Keyrði 1.500 kílómetra eftir pútter Skotinn Colin Montgomerie mun ekki taka þátt á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann gerði samt sitt besta til þess að komast á mótið og meðal annars gerði sér far eina 1.500 kílómetra eftir pútter. Það gekk ekki. Golf 29.5.2012 15:15
Gasol spenntur fyrir Bulls Það spá því margir að Pau Gasol fari frá LA Lakers í sumar og samkvæmt blaðamönnum í Chicago þá hefur Gasol mikinn áhuga á því að spila með Bulls. Körfubolti 29.5.2012 14:30
Jakob framlengir við Sundsvall Landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við sænska liðið Sundsvall Dragons. Körfubolti 29.5.2012 13:45
Di Canio með kynþáttaníð í garð eigin leikmanns Þar sem Paolo di Canio er þar eru læti. Það breytist ekkert. Di Canio er stjóri Swindon og hefur nú verið sakaður um kynþáttaníð í garð eigin leikmanns. Enski boltinn 29.5.2012 13:00
Hodgson er góður fyrir sóknarþenkjandi leikmenn Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Norðmönnum um helgina og hann er því eðlilega ánægður með nýja þjálfarann, Roy Hodgson. Fótbolti 29.5.2012 12:15
Cech framlengir við Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea og verður hjá félaginu til ársins 2016 hið minnsta. Enski boltinn 29.5.2012 11:30
Hodgson búinn að velja enska hópinn fyrir EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er búinn að tilkynna 23 manna leikmannahópinn sinn fyrir EM í sumar. Val hans ætti ekki að koma neinum á óvart. Fótbolti 29.5.2012 10:41
Sörensen fer ekki með Dönum á EM Kasper Schmeichel, markvörður Leicester og sonur goðsagnarinnar Peter, er á leið með danska landsliðinu á EM þar sem Thomas Sörensen hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. Fótbolti 29.5.2012 10:15
Nasri segir að Ísland hafi fundið veikleika franska liðsins Frakkinn Samir Nasri hefur miklar áhyggjur að miðjuspili liðsins eftir sigurinn nauma á íslenska landsliðinu. Fótbolti 29.5.2012 09:46
Boston réð ekki við James og Wade Miami Heat er komið með forystu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA. Heat vann öruggan sigur, 79-93, í fyrsta leik liðanna í nótt. Körfubolti 29.5.2012 09:35
Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Veiði 29.5.2012 08:30
Mótið í Mónakó undirbúið - myndir Um helgina fór kappaksturinn í Mónakó fram og fagnaði Mark Webber sigri þegar hann ók Red Bull-bíl sínum yfir endalínuna. Það er þó ekki einfalt að skella upp kappakstursbraut í einu minnsta landi í Evrópu. Formúla 1 28.5.2012 21:00
Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. Formúla 1 28.5.2012 20:00
Swansea staðfestir samkomulag við Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea um að ganga til liðs við félagið frá þýska félaginu Hoffenheim. Enski boltinn 28.5.2012 19:08
Whelan: Liverpool fá frest fram á fimmtudag Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið Liverpool frest fram á fimmtudag til þess að ákveða sig hvort að þeir ætli sér að ráða Roberto Martinez sem nýjan stjóra liðsins. Enski boltinn 28.5.2012 19:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti