Sport UEFA lengir leikbann John Terry UEFA hefur lengt leikbann John Terry, fyrirliða Chelsea, í Meistaradeildinni og hann mun missa af fyrstu tveim leikjum liðsins í deildinni næsta vetur. Fótbolti 1.6.2012 10:45 Svona tækifæri kemur kannski bara einu sinni Brendan Rodgers var kynntur sem nýr stjóri hjá Liverpool í dag. Rodgers segir að hann hafi alltaf verið fyrsti kostur félagsins sem arftaki Kenny Dalglish. Enski boltinn 1.6.2012 10:00 Laxveiðin hafin í Noregi: Bein útsending! Laxveiðitímabilið í Noregi hófst klukkan tólf á miðnætti. Frændur vorir eru jafn spenntir og við Íslendingar yfir upphafi laxveiðitímabilsins og reyndar svo mjög að NRK, norska ríkissjónvarpið, heldur úti 24 klukkustunda beinni útsendingu frá stórlaxaánni Gaulu í Syðri-Þrándalögum. Veiði 1.6.2012 09:46 Porto samþykkir 38 milljóna punda tilboð Chelsea í Hulk Allt bendir til þess að Brasilíumaðurinn Hulk gangi til liðs við Chelsea. Porto hefur samþykkt 38 milljóna punda, tæplega átta milljarðar íslenskra króna, tilboð Lundúnarliðsins í sóknarmanninn. Hulk gengur nú til samningaborðsins og ræðir við forráðamenn Chelsea um kaup og kjör. Enski boltinn 1.6.2012 09:13 Oklahoma stöðvaði 20 leikja sigurgöngu Spurs Með bakið upp við vegginn drógu leikmenn Oklahoma fram sparihliðarnar og hreinlega völtuðu yfir San Antonio Spurs, 102-82, og minnkuðu þar með muninn í einvígi liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í 2-1. Körfubolti 1.6.2012 08:59 Yngsti landsliðsfyrirliðinn í 35 ár "Ég er að deyja úr stolti,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um það að hafa fengið að bera fyrirliðaband íslenska landsliðsins í leikjunum á móti Frökkum og Svíum þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára gamall. Hann er sá yngsti síðan Ásgeir Sigurvinsson bar bandið Íslenski boltinn 1.6.2012 08:00 Ríkharður byrjaði betur en Kolbeinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði glæsilegt skallamark í tapinu á móti Svíum í fyrrakvöld og hefur þar með skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn 1.6.2012 07:00 Fjölbreytt dagskrá í Veiðihorninu Nýju veiðisumri verður fagnað með stórsýningu og kynningu á veiðibúnaði og veiðileyfum í Veiðihorninu í Síðumúla um helgina. Opið verður laugardag frá klukkan 10 til 16 og sunnudag frá 12 til 16. Veiði 1.6.2012 07:00 Sverre þarf hvíld fyrir Ólympíuleikana Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta valdi 20 leikmenn í æfingahóp fyrir leiki Íslands og Hollands í undankeppni HM 2013. Þeir fara fram dagana 10. og 16. júní en fyrri leikurinn verður hér á landi. Handbolti 1.6.2012 06:30 Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiði 1.6.2012 00:01 Leikmenn Chelsea æfa sig í amerískum íþróttum Leikmenn Chelsea eru farnir að hita upp fyrir æfingaferð til Bandaríkjanna en þangað heldur liðið eftir verðskuldað sumarfrí. Enski boltinn 31.5.2012 23:30 Valsmenn skoruðu fjögur mörk í seinni hálfleik - myndir Valsmenn fóru í gang í kvöld eftir þrjá tapleiki í röð í Pepsi-deild karla og unnu 4-0 stórsigur á Keflvíkingum á Vodafonevellinum á Hlíðarenda. Sigurinn skilaði Valsmönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:31 Haukar fengu á sig fyrsta markið og töpuðu stigum í uppbótartíma Karl Brynjar Björnsson tryggði Þrótti stig á móti toppliði Hauka í 1. deild karla í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark á annarri mínútu í uppbótartíma. Þetta var jafnframt fyrsta markið sem er skorað á Daða Lárusson, markvörð Hauka í sumar. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:14 Jóhann Birnir: Kannski búinn að fá of mörg M Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, segir að ákvörðun dómara leiksins gegn Val í kvöld um að sleppa vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti hafi breytt leiknum fyrir sína menn. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:06 Frakkar á sigurbraut - unnu Serba í kvöld Franska fótboltalandsliðið fylgdi á eftir 3-2 sigri á Íslandi á sunnudaginn með því að vinna 2-0 sigur á Serbum í Reims í kvöld. Þetta var þriðji sigur Frakka í röð en þeir unnu einnig Þjóðverja í vináttulandsleik í febrúar. Fótbolti 31.5.2012 20:51 Þjóðverjar unnu síðasta leikinn fyrir EM Þýskaland vann 2-0 sigur á Ísrael í kvöld í síðasta æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. Þýska landsliðið var fyrir leikinn búið að tapa tveimur leikjum í röð þar á meðal 3-5 fyrir Svisslendingum um síðustu helgi en sá leikur var spilaður í Basel í Sviss. Fótbolti 31.5.2012 20:27 33. sigurinn í húsi hjá Kiel - vantar nú bara einn í fullkomið tímabil Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel unnu ellefu marka útisigur á botnliði Eintracht Hildesheim, 35-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur Kiel eftir að liðið vann Meistaradeildina um síðustu helgi. Kiel var sex mörkum yfir í hálfleik, 19-13, og þurfti ekki að hafa mikið fyrir þessum sigri. Handbolti 31.5.2012 19:44 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 31.5.2012 19:00 Íslandsmeistararnir missa Atla Ævar til Danmerkur Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Íslandsmeistaraliðs HK, hefur ákveðið að söðla um og spila með danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE á næstu leiktíð. Handbolti 31.5.2012 18:34 Orri Freyr fylgir Óskari Bjarna til Viborg Orri Freyr Gíslason, línumaður Vals í N1 deild karla í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við danska félagið Viborg. Orri Freyr mun því fylgja þjálfara sínum Óskari Bjarna Óskarssyni til danska félagsins en Óskar Bjarni mun þjálfa liðið á næsta tímabili. Handbolti 31.5.2012 18:32 Suarez forvitnast um Juventus Luis Suarez, framherji Liverpool, virðist ekki alveg vera búinn að útiloka þann möguleika að hann fari frá Liverpool. Hann hefur verið í sambandi við landa sinn sem leikur með Juventus. Enski boltinn 31.5.2012 18:00 Sverre og Ásgeir Örn ekki með landsliðinu | Sigurgeir Árni inn Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn í undirbúningshóp fyrir landsleiki Íslands og Hollands í undankeppni HM 2013. Handbolti 31.5.2012 17:36 Lampard ekki með á EM | Henderson inn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur nú staðfest að Frank Lampard muni ekki spila með enska landsliðniu á EM í sumar vegna meiðsla. Enski boltinn 31.5.2012 17:30 Litlar breytingar á búningi Real Madrid Real Madrid er búið að frumsýna nýja búninginn sinn sem verður notaður á næsta tímabili. Fótbolti 31.5.2012 17:15 Kjær: Mun aldrei spila aftur fyrir Magath Danski varnarmaðurinn Simon Kjær segist ekki hafa neinn áhuga á því að snúa aftur til Wolfsburg í sumar. Lánstíma hans hjá Roma er lokið. Fótbolti 31.5.2012 16:30 Christiansen leggur skóna á hilluna Hinn magnaði danski hornamaður Lars Christiansen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna ferugur að aldri. Christiansen er ekki í Ólympíuhópi Dana og hann tilkynnti í kjölfarið að skórnir væru farnir á hilluna. Handbolti 31.5.2012 15:45 Liverpool búið að ná samkomulagi við Swansea Liverpool er búið að ná samkomulagi við Swansea um bætur vegna knattspyrnustjórans Brendan Rodgers. Það stendur því lítið í vegi fyrir því að hann geti tekið við Liverpool-liðinu. Enski boltinn 31.5.2012 15:31 Sauber skar bílinn í tvennt Sauber-liðið svissneska í Formúlu 1 hefur nú tekið bíl sinn í sundur. Það er ekki í hefðbundnum skilningi heldur hefur bílinn einfaldlega verið skorinn í herðar niður, ef svo má segja. Formúla 1 31.5.2012 15:00 Veiðisýning fjölskyldunnar í Veiðiflugum Veiði 31.5.2012 14:31 Helmingur enskra býst við mistökum hjá sínu liði Slæm mistök og dramatík hafa elt enska landsliðið á röndum í mörg ár. Rob Green gaf skelfilegt mark á HM 2010, Lampard skoraði þá mark gegn Þjóðverjum sem átti að standa og svona mætti áfram telja. Stuðningsmenn enska landsliðsins eiga von á fleiri dramatískum atvikum á EM. Fótbolti 31.5.2012 14:15 « ‹ ›
UEFA lengir leikbann John Terry UEFA hefur lengt leikbann John Terry, fyrirliða Chelsea, í Meistaradeildinni og hann mun missa af fyrstu tveim leikjum liðsins í deildinni næsta vetur. Fótbolti 1.6.2012 10:45
Svona tækifæri kemur kannski bara einu sinni Brendan Rodgers var kynntur sem nýr stjóri hjá Liverpool í dag. Rodgers segir að hann hafi alltaf verið fyrsti kostur félagsins sem arftaki Kenny Dalglish. Enski boltinn 1.6.2012 10:00
Laxveiðin hafin í Noregi: Bein útsending! Laxveiðitímabilið í Noregi hófst klukkan tólf á miðnætti. Frændur vorir eru jafn spenntir og við Íslendingar yfir upphafi laxveiðitímabilsins og reyndar svo mjög að NRK, norska ríkissjónvarpið, heldur úti 24 klukkustunda beinni útsendingu frá stórlaxaánni Gaulu í Syðri-Þrándalögum. Veiði 1.6.2012 09:46
Porto samþykkir 38 milljóna punda tilboð Chelsea í Hulk Allt bendir til þess að Brasilíumaðurinn Hulk gangi til liðs við Chelsea. Porto hefur samþykkt 38 milljóna punda, tæplega átta milljarðar íslenskra króna, tilboð Lundúnarliðsins í sóknarmanninn. Hulk gengur nú til samningaborðsins og ræðir við forráðamenn Chelsea um kaup og kjör. Enski boltinn 1.6.2012 09:13
Oklahoma stöðvaði 20 leikja sigurgöngu Spurs Með bakið upp við vegginn drógu leikmenn Oklahoma fram sparihliðarnar og hreinlega völtuðu yfir San Antonio Spurs, 102-82, og minnkuðu þar með muninn í einvígi liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í 2-1. Körfubolti 1.6.2012 08:59
Yngsti landsliðsfyrirliðinn í 35 ár "Ég er að deyja úr stolti,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um það að hafa fengið að bera fyrirliðaband íslenska landsliðsins í leikjunum á móti Frökkum og Svíum þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára gamall. Hann er sá yngsti síðan Ásgeir Sigurvinsson bar bandið Íslenski boltinn 1.6.2012 08:00
Ríkharður byrjaði betur en Kolbeinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði glæsilegt skallamark í tapinu á móti Svíum í fyrrakvöld og hefur þar með skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn 1.6.2012 07:00
Fjölbreytt dagskrá í Veiðihorninu Nýju veiðisumri verður fagnað með stórsýningu og kynningu á veiðibúnaði og veiðileyfum í Veiðihorninu í Síðumúla um helgina. Opið verður laugardag frá klukkan 10 til 16 og sunnudag frá 12 til 16. Veiði 1.6.2012 07:00
Sverre þarf hvíld fyrir Ólympíuleikana Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta valdi 20 leikmenn í æfingahóp fyrir leiki Íslands og Hollands í undankeppni HM 2013. Þeir fara fram dagana 10. og 16. júní en fyrri leikurinn verður hér á landi. Handbolti 1.6.2012 06:30
Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiði 1.6.2012 00:01
Leikmenn Chelsea æfa sig í amerískum íþróttum Leikmenn Chelsea eru farnir að hita upp fyrir æfingaferð til Bandaríkjanna en þangað heldur liðið eftir verðskuldað sumarfrí. Enski boltinn 31.5.2012 23:30
Valsmenn skoruðu fjögur mörk í seinni hálfleik - myndir Valsmenn fóru í gang í kvöld eftir þrjá tapleiki í röð í Pepsi-deild karla og unnu 4-0 stórsigur á Keflvíkingum á Vodafonevellinum á Hlíðarenda. Sigurinn skilaði Valsmönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:31
Haukar fengu á sig fyrsta markið og töpuðu stigum í uppbótartíma Karl Brynjar Björnsson tryggði Þrótti stig á móti toppliði Hauka í 1. deild karla í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark á annarri mínútu í uppbótartíma. Þetta var jafnframt fyrsta markið sem er skorað á Daða Lárusson, markvörð Hauka í sumar. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:14
Jóhann Birnir: Kannski búinn að fá of mörg M Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, segir að ákvörðun dómara leiksins gegn Val í kvöld um að sleppa vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti hafi breytt leiknum fyrir sína menn. Íslenski boltinn 31.5.2012 22:06
Frakkar á sigurbraut - unnu Serba í kvöld Franska fótboltalandsliðið fylgdi á eftir 3-2 sigri á Íslandi á sunnudaginn með því að vinna 2-0 sigur á Serbum í Reims í kvöld. Þetta var þriðji sigur Frakka í röð en þeir unnu einnig Þjóðverja í vináttulandsleik í febrúar. Fótbolti 31.5.2012 20:51
Þjóðverjar unnu síðasta leikinn fyrir EM Þýskaland vann 2-0 sigur á Ísrael í kvöld í síðasta æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. Þýska landsliðið var fyrir leikinn búið að tapa tveimur leikjum í röð þar á meðal 3-5 fyrir Svisslendingum um síðustu helgi en sá leikur var spilaður í Basel í Sviss. Fótbolti 31.5.2012 20:27
33. sigurinn í húsi hjá Kiel - vantar nú bara einn í fullkomið tímabil Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel unnu ellefu marka útisigur á botnliði Eintracht Hildesheim, 35-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur Kiel eftir að liðið vann Meistaradeildina um síðustu helgi. Kiel var sex mörkum yfir í hálfleik, 19-13, og þurfti ekki að hafa mikið fyrir þessum sigri. Handbolti 31.5.2012 19:44
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 31.5.2012 19:00
Íslandsmeistararnir missa Atla Ævar til Danmerkur Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Íslandsmeistaraliðs HK, hefur ákveðið að söðla um og spila með danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE á næstu leiktíð. Handbolti 31.5.2012 18:34
Orri Freyr fylgir Óskari Bjarna til Viborg Orri Freyr Gíslason, línumaður Vals í N1 deild karla í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við danska félagið Viborg. Orri Freyr mun því fylgja þjálfara sínum Óskari Bjarna Óskarssyni til danska félagsins en Óskar Bjarni mun þjálfa liðið á næsta tímabili. Handbolti 31.5.2012 18:32
Suarez forvitnast um Juventus Luis Suarez, framherji Liverpool, virðist ekki alveg vera búinn að útiloka þann möguleika að hann fari frá Liverpool. Hann hefur verið í sambandi við landa sinn sem leikur með Juventus. Enski boltinn 31.5.2012 18:00
Sverre og Ásgeir Örn ekki með landsliðinu | Sigurgeir Árni inn Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn í undirbúningshóp fyrir landsleiki Íslands og Hollands í undankeppni HM 2013. Handbolti 31.5.2012 17:36
Lampard ekki með á EM | Henderson inn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur nú staðfest að Frank Lampard muni ekki spila með enska landsliðniu á EM í sumar vegna meiðsla. Enski boltinn 31.5.2012 17:30
Litlar breytingar á búningi Real Madrid Real Madrid er búið að frumsýna nýja búninginn sinn sem verður notaður á næsta tímabili. Fótbolti 31.5.2012 17:15
Kjær: Mun aldrei spila aftur fyrir Magath Danski varnarmaðurinn Simon Kjær segist ekki hafa neinn áhuga á því að snúa aftur til Wolfsburg í sumar. Lánstíma hans hjá Roma er lokið. Fótbolti 31.5.2012 16:30
Christiansen leggur skóna á hilluna Hinn magnaði danski hornamaður Lars Christiansen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna ferugur að aldri. Christiansen er ekki í Ólympíuhópi Dana og hann tilkynnti í kjölfarið að skórnir væru farnir á hilluna. Handbolti 31.5.2012 15:45
Liverpool búið að ná samkomulagi við Swansea Liverpool er búið að ná samkomulagi við Swansea um bætur vegna knattspyrnustjórans Brendan Rodgers. Það stendur því lítið í vegi fyrir því að hann geti tekið við Liverpool-liðinu. Enski boltinn 31.5.2012 15:31
Sauber skar bílinn í tvennt Sauber-liðið svissneska í Formúlu 1 hefur nú tekið bíl sinn í sundur. Það er ekki í hefðbundnum skilningi heldur hefur bílinn einfaldlega verið skorinn í herðar niður, ef svo má segja. Formúla 1 31.5.2012 15:00
Helmingur enskra býst við mistökum hjá sínu liði Slæm mistök og dramatík hafa elt enska landsliðið á röndum í mörg ár. Rob Green gaf skelfilegt mark á HM 2010, Lampard skoraði þá mark gegn Þjóðverjum sem átti að standa og svona mætti áfram telja. Stuðningsmenn enska landsliðsins eiga von á fleiri dramatískum atvikum á EM. Fótbolti 31.5.2012 14:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti