Sport Hreggviður snýr heim í Breiðholtið Körfuknattleikskappinn Hreggviður Magnússon er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍR-inga en hann hefur spilað með KR undanfarin tvö tímabil. Körfubolti 6.6.2012 09:47 Tíu landsliðsmenn Úkraínu glíma við magapest Karlalandslið Úkraínu í knattspyrnu glímir við mikil veikindi í herbúðum sínum. Tíu leikmenn liðsins eiga við magapest að stríða en fyrsti leikur liðsins er gegn Svíum á mánudag. Fótbolti 6.6.2012 09:45 Boston í kjörstöðu eftir sigur í Miami Boston Celtics vann dýrmætan 94-90 útisigur á Miami Heat í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans í nótt. Boston leiðir í einvíginu 3-2 og þarf aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í úrslitum. Körfubolti 6.6.2012 09:13 Atli: Ég er alls ekki markagráðugur „Það er ekki oft sem maður vinnur svona stórt í efstu deild. Ég hef aldrei lent í þessu áður. Þetta er sérstakt," segir Atli um stórsigurinn gegn Fylki, 8-0, sem vakti mikla athygli. Íslenski boltinn 6.6.2012 07:00 Svona var baráttan við fyrsta lax sumarsins Barátta Bjarna Júlíussonar, formanns Stangaveiðifélags Reykjavíkur, við fyrsta lax sumarsins var eftirminnileg þeim sem fylgdust með. Myndband af viðureigninni fylgir fréttinni. Veiði 6.6.2012 00:01 Bosh gæti spilað með Miami í nótt Það er ansi mikið undir í nótt þegar leikur fimm hjá Miami Heat og Boston Celtics fer fram. Staðan í einvíginu er jöfn, 2-2. Miami vann fyrstu tvo leikina en Boston vann tvo næstu sem ekki margir áttu von á. Körfubolti 5.6.2012 23:45 Haukar lögðu Fram eftir framlengingu | Stórsigur ÍA á Tindastóli ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2012 23:24 Fyrsti dagurinn gaf 26 laxa! Opnunardagurinn var gjöfull, bæði í Borgarfirðinum og fyrir norðan. Þegar veiðimenn komu í hús eftir veiðar í Blöndu var afraksturinn 10 laxar, sá stærsti 17 pund. Í Norðurá gaf seinni vaktin fimm laxa en ellefu komu á land í morgun. Veiði 5.6.2012 23:22 Fjölmiðlar munu ekki eyðilegga vinskap okkar Ronaldo Brasilíumaðurinn Marcelo hjá Real Madrid vill greinilega ekki komast í ónáð hjá liðsfélaga sínum Cristiano Ronaldo því hann hefur haft fyrir því að láta leiðrétta orð sem hann á að hafa sagt um Lionel Messi. Fótbolti 5.6.2012 23:00 Tap fyrir Aserum á KR-velli - myndir Íslenska U-21 árs liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í undankeppni EM 2013. Liðið tapaði öðru sinni fyrir Aserum í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2012 22:30 Björn: Við erum með langbesta liðið í þessum riðli "Það er rosalega svekkjandi að tapa svona illa á heimavelli," sagði Björn Bergmann Sigurðarson, markaskorari Íslendinga, eftir tapið gegn Aserbaídsjan í kvöld. Ísland er í langneðsta sæti riðilsins og hefur tapað í tvígang fyrir Aserum. Íslenski boltinn 5.6.2012 22:07 Frakkar léku sér að Eistunum Frakkar voru í mun meira stuði í kvöld en þegar þeir tóku á móti Íslendingum um daginn. Að þessu sinni tóku þeir á móti Eistum og völtuðu yfir þá, 4-0. Fótbolti 5.6.2012 20:49 Van der Vaart hissa á því að Rio sé ekki í landsliðinu Það eru ekki bara Englendingar sem eru hissa á því að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, sé ekki búinn að kalla á Rio Ferdinand í hópinn. Leikmenn Hollands eru líka hissa á því. Fótbolti 5.6.2012 20:30 Montreal hætt við Ballack og snýr sér að Seedorf Montreal Impact, sem leikur í MLS-deildinni, segir litlar líkur á því að Þjóðverjinn Michael Ballack gangi til liðs við félagið. Montreal, sem er á sínu fyrsta ári í deildinni, reynir nú eftir fremsta megni að styrkja lið sitt. Fótbolti 5.6.2012 19:45 Zlatan tryggði Svíum sigur á Serbum Svíar halda áfram að standa sig vel í undirbúningi sínum fyrir EM. Í kvöld lögðu Svíar lið Serba af velli, 2-1. Fótbolti 5.6.2012 19:04 Dave Whelan er grínisti Ian Ayre, framkvæmdastjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með Dave Whelan, stjórnarformann Wigan, og er byrjaður að kalla hann grínista vegna hegðunar sinnar í stjóraleit Liverpool. Enski boltinn 5.6.2012 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Asberbaídsjan 1-2 Asberbaídsjan bar sigur úr býtum gegn Íslandi, 2-1, í kvöld í undankeppni EM 2013 U-21 en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Björn Bergmann Sigurðarson gerði eina mark Íslendinga í leiknum. Íslenski boltinn 5.6.2012 17:48 Byrjunarlið U-21 árs liðsins í kvöld Eyjólfur Sverrisson,landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Aserbaidsjan sem fram fer á KR-velli klukkan 19.15. Íslenski boltinn 5.6.2012 17:46 Ronaldo vill spila út ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur útilokað endurkomu sína í enska boltann ef marka má viðtal við hann í spænska blaðinu Marca. Fótbolti 5.6.2012 17:30 Ísland hefur lýst yfir áhuga á að halda EM í desember Ísland er ein tíu þjóða sem hafa lýst yfir áhuga á að halda úrslitakeppni EM kvenna í desember á þessu ári. Holland hætti óvænt við að halda mótið í gær. Handbolti 5.6.2012 15:53 Arteta fær nýjan og betri samning hjá Arsenal Arsenal er í viðræðum við miðjumanninn Mikel Arteta þessa dagana um nýjan og betri samning en mikil ánægja var með frammistöðu hans í vetur. Enski boltinn 5.6.2012 15:15 U21 árs liðið spilar leikkerfið 4-4-2 Íslenska U21 árs landslið karla mætir Aserum í undankeppni Evrópumótsins á KR-velli í kvöld. Íslenska liðið mun spila leikkerfið 4-4-2 líkt og A-landslið karla. Fótbolti 5.6.2012 14:30 Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Alls veiddust 11 laxar á fyrri vaktinni í Norðurá í dag. Það þarf að fara aftur til ársins 1999 til að finna betri byrjun. Veiði 5.6.2012 14:27 Sex laxar komnir á land í Blöndu Sex laxar veiddust á fyrri vaktinni í Blöndu í dag. Fiskarnir hafa allir verið mjög vænir eða frá 10 og upp í 17 pund. Veiði 5.6.2012 14:15 Sven-Göran útskýrir hvers vegna Ferdinand var ekki valinn Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segir ástæðu þess að Rio Ferdinand hafi ekki verið valinn í EM-hóp Englendinga fótboltalegs eðlis. Enski boltinn 5.6.2012 13:46 PSG með risatilboð í Zlatan Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Fótbolti 5.6.2012 13:00 Paul Pogba mættur til Tórínó Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, er mættur Tórínó og bendir flest til þess að hann gangi frá samningi við Juventus. Enski boltinn 5.6.2012 13:00 Biglia: Arsenal og Real Madrid hafa verið í sambandi Argentínski miðjumaðurinn Lucas Biglia, fyrirliði Anderlech, segist hafa rætt við forráðamenn Arsenal og Real Madrid um möguleg vistaskipti. Enski boltinn 5.6.2012 12:15 Fyrsti laxinn kom í Norðurá Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, landaði fyrsta laxi sumarsins í Norðurá klukkan 7.22 í morgun. Þetta var um 10 punda hrygna og tók hún rauða Black Eyed Prawn, sem er eins og rauður Frances með svörtum augum. Veiði 5.6.2012 12:13 Oklahoma í kjörstöðu eftir sigur í San Antonio Oklahoma City Thunder vann 108-103 sigur á San Antonio Spurs í fimmta leik liðanna í úrslitum vesturdeildar NBA-körfuboltans í nótt. Oklahoma leiðir í einvíginu 3-2 en þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Körfubolti 5.6.2012 11:25 « ‹ ›
Hreggviður snýr heim í Breiðholtið Körfuknattleikskappinn Hreggviður Magnússon er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍR-inga en hann hefur spilað með KR undanfarin tvö tímabil. Körfubolti 6.6.2012 09:47
Tíu landsliðsmenn Úkraínu glíma við magapest Karlalandslið Úkraínu í knattspyrnu glímir við mikil veikindi í herbúðum sínum. Tíu leikmenn liðsins eiga við magapest að stríða en fyrsti leikur liðsins er gegn Svíum á mánudag. Fótbolti 6.6.2012 09:45
Boston í kjörstöðu eftir sigur í Miami Boston Celtics vann dýrmætan 94-90 útisigur á Miami Heat í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans í nótt. Boston leiðir í einvíginu 3-2 og þarf aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í úrslitum. Körfubolti 6.6.2012 09:13
Atli: Ég er alls ekki markagráðugur „Það er ekki oft sem maður vinnur svona stórt í efstu deild. Ég hef aldrei lent í þessu áður. Þetta er sérstakt," segir Atli um stórsigurinn gegn Fylki, 8-0, sem vakti mikla athygli. Íslenski boltinn 6.6.2012 07:00
Svona var baráttan við fyrsta lax sumarsins Barátta Bjarna Júlíussonar, formanns Stangaveiðifélags Reykjavíkur, við fyrsta lax sumarsins var eftirminnileg þeim sem fylgdust með. Myndband af viðureigninni fylgir fréttinni. Veiði 6.6.2012 00:01
Bosh gæti spilað með Miami í nótt Það er ansi mikið undir í nótt þegar leikur fimm hjá Miami Heat og Boston Celtics fer fram. Staðan í einvíginu er jöfn, 2-2. Miami vann fyrstu tvo leikina en Boston vann tvo næstu sem ekki margir áttu von á. Körfubolti 5.6.2012 23:45
Haukar lögðu Fram eftir framlengingu | Stórsigur ÍA á Tindastóli ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2012 23:24
Fyrsti dagurinn gaf 26 laxa! Opnunardagurinn var gjöfull, bæði í Borgarfirðinum og fyrir norðan. Þegar veiðimenn komu í hús eftir veiðar í Blöndu var afraksturinn 10 laxar, sá stærsti 17 pund. Í Norðurá gaf seinni vaktin fimm laxa en ellefu komu á land í morgun. Veiði 5.6.2012 23:22
Fjölmiðlar munu ekki eyðilegga vinskap okkar Ronaldo Brasilíumaðurinn Marcelo hjá Real Madrid vill greinilega ekki komast í ónáð hjá liðsfélaga sínum Cristiano Ronaldo því hann hefur haft fyrir því að láta leiðrétta orð sem hann á að hafa sagt um Lionel Messi. Fótbolti 5.6.2012 23:00
Tap fyrir Aserum á KR-velli - myndir Íslenska U-21 árs liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í undankeppni EM 2013. Liðið tapaði öðru sinni fyrir Aserum í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2012 22:30
Björn: Við erum með langbesta liðið í þessum riðli "Það er rosalega svekkjandi að tapa svona illa á heimavelli," sagði Björn Bergmann Sigurðarson, markaskorari Íslendinga, eftir tapið gegn Aserbaídsjan í kvöld. Ísland er í langneðsta sæti riðilsins og hefur tapað í tvígang fyrir Aserum. Íslenski boltinn 5.6.2012 22:07
Frakkar léku sér að Eistunum Frakkar voru í mun meira stuði í kvöld en þegar þeir tóku á móti Íslendingum um daginn. Að þessu sinni tóku þeir á móti Eistum og völtuðu yfir þá, 4-0. Fótbolti 5.6.2012 20:49
Van der Vaart hissa á því að Rio sé ekki í landsliðinu Það eru ekki bara Englendingar sem eru hissa á því að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, sé ekki búinn að kalla á Rio Ferdinand í hópinn. Leikmenn Hollands eru líka hissa á því. Fótbolti 5.6.2012 20:30
Montreal hætt við Ballack og snýr sér að Seedorf Montreal Impact, sem leikur í MLS-deildinni, segir litlar líkur á því að Þjóðverjinn Michael Ballack gangi til liðs við félagið. Montreal, sem er á sínu fyrsta ári í deildinni, reynir nú eftir fremsta megni að styrkja lið sitt. Fótbolti 5.6.2012 19:45
Zlatan tryggði Svíum sigur á Serbum Svíar halda áfram að standa sig vel í undirbúningi sínum fyrir EM. Í kvöld lögðu Svíar lið Serba af velli, 2-1. Fótbolti 5.6.2012 19:04
Dave Whelan er grínisti Ian Ayre, framkvæmdastjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með Dave Whelan, stjórnarformann Wigan, og er byrjaður að kalla hann grínista vegna hegðunar sinnar í stjóraleit Liverpool. Enski boltinn 5.6.2012 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Asberbaídsjan 1-2 Asberbaídsjan bar sigur úr býtum gegn Íslandi, 2-1, í kvöld í undankeppni EM 2013 U-21 en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Björn Bergmann Sigurðarson gerði eina mark Íslendinga í leiknum. Íslenski boltinn 5.6.2012 17:48
Byrjunarlið U-21 árs liðsins í kvöld Eyjólfur Sverrisson,landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Aserbaidsjan sem fram fer á KR-velli klukkan 19.15. Íslenski boltinn 5.6.2012 17:46
Ronaldo vill spila út ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur útilokað endurkomu sína í enska boltann ef marka má viðtal við hann í spænska blaðinu Marca. Fótbolti 5.6.2012 17:30
Ísland hefur lýst yfir áhuga á að halda EM í desember Ísland er ein tíu þjóða sem hafa lýst yfir áhuga á að halda úrslitakeppni EM kvenna í desember á þessu ári. Holland hætti óvænt við að halda mótið í gær. Handbolti 5.6.2012 15:53
Arteta fær nýjan og betri samning hjá Arsenal Arsenal er í viðræðum við miðjumanninn Mikel Arteta þessa dagana um nýjan og betri samning en mikil ánægja var með frammistöðu hans í vetur. Enski boltinn 5.6.2012 15:15
U21 árs liðið spilar leikkerfið 4-4-2 Íslenska U21 árs landslið karla mætir Aserum í undankeppni Evrópumótsins á KR-velli í kvöld. Íslenska liðið mun spila leikkerfið 4-4-2 líkt og A-landslið karla. Fótbolti 5.6.2012 14:30
Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Alls veiddust 11 laxar á fyrri vaktinni í Norðurá í dag. Það þarf að fara aftur til ársins 1999 til að finna betri byrjun. Veiði 5.6.2012 14:27
Sex laxar komnir á land í Blöndu Sex laxar veiddust á fyrri vaktinni í Blöndu í dag. Fiskarnir hafa allir verið mjög vænir eða frá 10 og upp í 17 pund. Veiði 5.6.2012 14:15
Sven-Göran útskýrir hvers vegna Ferdinand var ekki valinn Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segir ástæðu þess að Rio Ferdinand hafi ekki verið valinn í EM-hóp Englendinga fótboltalegs eðlis. Enski boltinn 5.6.2012 13:46
PSG með risatilboð í Zlatan Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Fótbolti 5.6.2012 13:00
Paul Pogba mættur til Tórínó Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, er mættur Tórínó og bendir flest til þess að hann gangi frá samningi við Juventus. Enski boltinn 5.6.2012 13:00
Biglia: Arsenal og Real Madrid hafa verið í sambandi Argentínski miðjumaðurinn Lucas Biglia, fyrirliði Anderlech, segist hafa rætt við forráðamenn Arsenal og Real Madrid um möguleg vistaskipti. Enski boltinn 5.6.2012 12:15
Fyrsti laxinn kom í Norðurá Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, landaði fyrsta laxi sumarsins í Norðurá klukkan 7.22 í morgun. Þetta var um 10 punda hrygna og tók hún rauða Black Eyed Prawn, sem er eins og rauður Frances með svörtum augum. Veiði 5.6.2012 12:13
Oklahoma í kjörstöðu eftir sigur í San Antonio Oklahoma City Thunder vann 108-103 sigur á San Antonio Spurs í fimmta leik liðanna í úrslitum vesturdeildar NBA-körfuboltans í nótt. Oklahoma leiðir í einvíginu 3-2 en þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Körfubolti 5.6.2012 11:25