Sport Balotelli og Di Natale hrekkja Cassano Það vantar ekki fjörið hjá ítalska landsliðinu í knattspyrnu en á æfingu á dögunum tóku þeir Mario Balotelli og Antonio Di Natale uppá því að hrekkja Antonio Cassano. Fótbolti 24.6.2012 23:30 Prandelli: Við áttum skilið að vinna Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítala, var að vonum himinlifandi eftir sigur sinna manna á Englandi. Hann sagði að sitt lið hefði átt sigurinn skilið og hafði talsvert til síns máls. Fótbolti 24.6.2012 22:27 Grátur og gleði í Kænugarði - myndir Ítalir sendu Englendinga heim af EM í kvöld. Það var gert á dramatískan hátt eftir vítaspyrnukeppni. Vonbrigði Englendinga voru mikil en að sama skapi fögnuðu Ítalir ógurlega. Fótbolti 24.6.2012 22:10 Hodgson: Það hjálpaði okkur ekkert að hafa æft vítaspyrnur Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var svekktur í leiklok eftir að England hafði dottið út í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu. England tapaði fyrir Ítalíu sem mæta Þjóðverjum í undanúrslitum á fimmtudagskvöld. Fótbolti 24.6.2012 22:03 Gerrard: Getum farið stoltir heim Steven Gerrerd, leikmaður enska landsliðsins, var að vonum virkilega svekktur eftir að England hafði dottið út úr Evrópukeppninni í knattspyrnu. Ítalía vann England eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum. Fótbolti 24.6.2012 21:47 Soldado hefur gert nýjan fimm ára samning við Valencia Spánverjinn Roberto Soldado, leikmaður Valencia, skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið en samningurinn er til ársins 2017. Fótbolti 24.6.2012 19:45 Stjarnan fór létt með botnlið Aftureldingar | Harpa Þorsteins með þrennu Stjarnan skellti sér í efsta sæti Pepsi-deildar kvenna með öruggum sigri á Aftureldingu, 4-1, en leikurinn fór fram á Stjörnuvellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 24.6.2012 18:41 Haraldur: Það geta allir unnið alla í holukeppni Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur var ánægður með sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni en þetta er í fyrsta sinn sem hann sigrar á þessu móti. Golf 24.6.2012 18:07 Signý: Atvinnumennskan ekki heillandi Signý Arnórsdóttir úr Keili fagnaði sínum öðrum Íslandsmeistaratitli í holukeppni á ferlinum í dag með 2/1 sigri gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur sem er einnig er úr Keili. Golf 24.6.2012 18:02 Maldonado refsað fyrir árekstur við Hamilton Pastor Maldonado á Williams hefur verið refsað fyrir að aka inn í hlið Lewis Hamilton í kappakstrinum í Valencia fyrr í dag. Tuttugu sekúntum hefur verið bætt við tíma hans og fellur Maldonado því úr tíunda sæti í það tólfta. Formúla 1 24.6.2012 17:27 Bleikja langleiðina upp að Kárahnjúkum Snævarr Örn Georgsson veiðimaður veiddi fallegar staðbundnar bleikjur fyrir ofan Steinbogann í Jöklu. Hann er telur líkur á því að áin sé full af bleikju allt upp á Kárahnjúkavirkjun. Þetta kemur fram á vef Veiðiþjónustunnar Strengja. Veiði 24.6.2012 16:35 Haraldur Franklín og Signý Íslandsmeistarar í holukeppni Haraldur Franklín Magnús og Signý Arnórsdóttir eru Íslandsmeistarar í holukeppni árið 2012 en mótinu var að ljúka í Leirdalnum í Kópavogi. Golf 24.6.2012 16:34 Neville: Menn mega ekki láta Balotelli trufla einbeitinguna Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins, hefur rætt við leikmenn enska landsliðsins og ráðlagt þeim að forðast samskipti við Mario Balotelli, leikmann Ítalíu, þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Fótbolti 24.6.2012 16:30 Laxinn kominn í Breiðdalsá Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. Veiði 24.6.2012 16:29 Birgir Leifur og Ingunn fengu brons Birgir Leifur Hafþórsson tók bronsverðlaunin á Íslandsmótinu í holukeppni. Birgir Leifur hafði betur gegn Rúnari Arnórssyni í bronsleiknum, 2/1. Golf 24.6.2012 16:12 Nóg af mörkum í Pepsi-deild kvenna - Blikar gengu frá KR-ingum Þremur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu en þar ber helst að nefna markaleik á Selfossi þar sem gestirnir úr Fylki völtuðu yfir heimastúlkur, 5-1. Íslenski boltinn 24.6.2012 15:57 Joey Barton fær eitt tækifæri í viðbót hjá QPR Vandræðagemsinn Joey Barton, leikmaður QPR, mun að öllum líkindum verða í herbúðum félagsins á næsta tímabili, þrátt fyrir að hafa orðið sér og félaginu til skammar í síðasta leik tímabilsins. Barton fékk rautt spjald fyrir olnbogaskot sem hann gaf Carlos Tevez. Enski boltinn 24.6.2012 15:15 Alonso vann ótrúlegan kappakstur á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari vann ótrúlega viðburðarríkan kappakstur í Valencia á Spáni í dag. Alonso komst í forystu í kappakstrinum eftir að Sebastian Vettel þurfti að hætta vegna vélabilunnar. Alonso grét á verðlaunapallinum þegar þúsundir Spánverja fögnuðu honum. Formúla 1 24.6.2012 14:16 Hodgson: Leikmenn mega ekki sjá eftir neinu í leikslok Enskir fjölmiðlar spá því að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, muni stilla upp sama byrjunarliði í kvöld gegn Ítalíu og í síðasta leik. Welbeck verður því Rooney frammi og Milner tekinn fram yfir Walcott. Fótbolti 24.6.2012 14:00 Ítalir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í vítaspyrnukeppni Ítalir komust áfram í undanúrslit Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld eftir magnaðan sigur á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. Hvorugu liðinu tókst að skora eftir venjulegan leiktíma og ekkert mark var skorað í framlengingunni. Fótbolti 24.6.2012 13:29 Blanc vill ekki ræða framtíðina Franski landsliðsþjálfarinn, Laurent Blanc, var þögull um framtíð sína eftir tapið gegn Spáni í gær. Samningur Blanc við franska knattspyrnusambandið er að renna út. Fótbolti 24.6.2012 13:15 Umfjöllun: Eyjakonur bundu enda á sigurgöngu Þór/KA ÍBV vann 4-1 sigur á Þór/KA í toppleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna norðan heiða í dag. Þór/KA var ósigrað í sumar en sá aldrei til sólar gegn Eyjakonum sem léku við hvern sinn fingur. Íslenski boltinn 24.6.2012 13:05 Hlynur Geir: Fínt að vera með heimsmeistara á pokanum Hlynur Geir Hjartarson er með heimsmeistara sem aðstoðarmann á Íslandsmótinu í holukeppni og er Hlynur ekki í vafa um að kraftlyftingamaðurinn Benedikt Magnússon hafi haft góð áhrif á sig á undanförnum dögum. Golf 24.6.2012 12:34 Keiliskonurnar Anna og Signý mætast í úrslitum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Signý Arnórsdóttir úr Keili mætast í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Anna hefur komið gríðarlega á óvart á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þátt, Signý sigraði á þessu móti árið 2009 og hún lék til úrslita í fyrra en tapaði þeim leik gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr Golf 24.6.2012 12:31 Haraldur Franklín: Hlynur er búinn með bensínið Haraldur Franklín Magnús úr GR er að leika í fyrsta sinn í úrslitum á Íslandsmótin í holukeppni en hann sigraði Rúnar Arnórsson úr Keili 1/0 í undanúrslitum í morgun á Leirdalsvelli. Haraldur lék gríðarlega vel í morgun og fékk 5 fugla. Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss verður mótherji Haraldar í úrslitaleiknum. Golf 24.6.2012 12:08 Hlynur Geir: Besta golfhögg sumarsins "Birgir Leifur hefur alltaf rúllað mér upp í holukeppni fram til þessa og einnig í sveitakeppninni þegar við höfum mæst. Þetta er stór áfangi fyrir mig að vinna langbesta kylfing Íslands,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann lagði Birgi Leif Hafþórsson úr GKG í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Golf 24.6.2012 11:58 Styttist í úrslitaleikina í holukeppninni | Birgir Leifur úr leik Það verða þeir Hlynur Geir Hjartarson og og Haraldur Franklín Magnús sem leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni en undanúrslitin fóru fram í morgun. Í kvennaflokki mætast Anna Sólveig Snorradóttir og Signý Arnórsdóttir í úrslitum. Golf 24.6.2012 11:52 Tottenham sagt hafa áhuga á Gylfa Samkvæmt enska fjölmiðlinum Daily Express þá hefur Tottenham áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 24.6.2012 11:24 England minnir á ítalskt lið frá níunda áratugnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Swindon, býst við jöfnum leik hjá Ítalíu og Englandi í kvöld enda sé ítalskt yfirbragð á leik enska liðsins. Fótbolti 24.6.2012 10:00 Apamaðurinn í Liverpool dæmdur í fjögurra ára bann Stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá knattspyrnuvöllum á Englandi en hann var með kynþáttaníð í garð Patrice Evra og stuðningsmanna Man. Utd. Enski boltinn 24.6.2012 09:00 « ‹ ›
Balotelli og Di Natale hrekkja Cassano Það vantar ekki fjörið hjá ítalska landsliðinu í knattspyrnu en á æfingu á dögunum tóku þeir Mario Balotelli og Antonio Di Natale uppá því að hrekkja Antonio Cassano. Fótbolti 24.6.2012 23:30
Prandelli: Við áttum skilið að vinna Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítala, var að vonum himinlifandi eftir sigur sinna manna á Englandi. Hann sagði að sitt lið hefði átt sigurinn skilið og hafði talsvert til síns máls. Fótbolti 24.6.2012 22:27
Grátur og gleði í Kænugarði - myndir Ítalir sendu Englendinga heim af EM í kvöld. Það var gert á dramatískan hátt eftir vítaspyrnukeppni. Vonbrigði Englendinga voru mikil en að sama skapi fögnuðu Ítalir ógurlega. Fótbolti 24.6.2012 22:10
Hodgson: Það hjálpaði okkur ekkert að hafa æft vítaspyrnur Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var svekktur í leiklok eftir að England hafði dottið út í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu. England tapaði fyrir Ítalíu sem mæta Þjóðverjum í undanúrslitum á fimmtudagskvöld. Fótbolti 24.6.2012 22:03
Gerrard: Getum farið stoltir heim Steven Gerrerd, leikmaður enska landsliðsins, var að vonum virkilega svekktur eftir að England hafði dottið út úr Evrópukeppninni í knattspyrnu. Ítalía vann England eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum. Fótbolti 24.6.2012 21:47
Soldado hefur gert nýjan fimm ára samning við Valencia Spánverjinn Roberto Soldado, leikmaður Valencia, skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið en samningurinn er til ársins 2017. Fótbolti 24.6.2012 19:45
Stjarnan fór létt með botnlið Aftureldingar | Harpa Þorsteins með þrennu Stjarnan skellti sér í efsta sæti Pepsi-deildar kvenna með öruggum sigri á Aftureldingu, 4-1, en leikurinn fór fram á Stjörnuvellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 24.6.2012 18:41
Haraldur: Það geta allir unnið alla í holukeppni Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur var ánægður með sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni en þetta er í fyrsta sinn sem hann sigrar á þessu móti. Golf 24.6.2012 18:07
Signý: Atvinnumennskan ekki heillandi Signý Arnórsdóttir úr Keili fagnaði sínum öðrum Íslandsmeistaratitli í holukeppni á ferlinum í dag með 2/1 sigri gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur sem er einnig er úr Keili. Golf 24.6.2012 18:02
Maldonado refsað fyrir árekstur við Hamilton Pastor Maldonado á Williams hefur verið refsað fyrir að aka inn í hlið Lewis Hamilton í kappakstrinum í Valencia fyrr í dag. Tuttugu sekúntum hefur verið bætt við tíma hans og fellur Maldonado því úr tíunda sæti í það tólfta. Formúla 1 24.6.2012 17:27
Bleikja langleiðina upp að Kárahnjúkum Snævarr Örn Georgsson veiðimaður veiddi fallegar staðbundnar bleikjur fyrir ofan Steinbogann í Jöklu. Hann er telur líkur á því að áin sé full af bleikju allt upp á Kárahnjúkavirkjun. Þetta kemur fram á vef Veiðiþjónustunnar Strengja. Veiði 24.6.2012 16:35
Haraldur Franklín og Signý Íslandsmeistarar í holukeppni Haraldur Franklín Magnús og Signý Arnórsdóttir eru Íslandsmeistarar í holukeppni árið 2012 en mótinu var að ljúka í Leirdalnum í Kópavogi. Golf 24.6.2012 16:34
Neville: Menn mega ekki láta Balotelli trufla einbeitinguna Gary Neville, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins, hefur rætt við leikmenn enska landsliðsins og ráðlagt þeim að forðast samskipti við Mario Balotelli, leikmann Ítalíu, þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Fótbolti 24.6.2012 16:30
Laxinn kominn í Breiðdalsá Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. Veiði 24.6.2012 16:29
Birgir Leifur og Ingunn fengu brons Birgir Leifur Hafþórsson tók bronsverðlaunin á Íslandsmótinu í holukeppni. Birgir Leifur hafði betur gegn Rúnari Arnórssyni í bronsleiknum, 2/1. Golf 24.6.2012 16:12
Nóg af mörkum í Pepsi-deild kvenna - Blikar gengu frá KR-ingum Þremur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu en þar ber helst að nefna markaleik á Selfossi þar sem gestirnir úr Fylki völtuðu yfir heimastúlkur, 5-1. Íslenski boltinn 24.6.2012 15:57
Joey Barton fær eitt tækifæri í viðbót hjá QPR Vandræðagemsinn Joey Barton, leikmaður QPR, mun að öllum líkindum verða í herbúðum félagsins á næsta tímabili, þrátt fyrir að hafa orðið sér og félaginu til skammar í síðasta leik tímabilsins. Barton fékk rautt spjald fyrir olnbogaskot sem hann gaf Carlos Tevez. Enski boltinn 24.6.2012 15:15
Alonso vann ótrúlegan kappakstur á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari vann ótrúlega viðburðarríkan kappakstur í Valencia á Spáni í dag. Alonso komst í forystu í kappakstrinum eftir að Sebastian Vettel þurfti að hætta vegna vélabilunnar. Alonso grét á verðlaunapallinum þegar þúsundir Spánverja fögnuðu honum. Formúla 1 24.6.2012 14:16
Hodgson: Leikmenn mega ekki sjá eftir neinu í leikslok Enskir fjölmiðlar spá því að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, muni stilla upp sama byrjunarliði í kvöld gegn Ítalíu og í síðasta leik. Welbeck verður því Rooney frammi og Milner tekinn fram yfir Walcott. Fótbolti 24.6.2012 14:00
Ítalir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í vítaspyrnukeppni Ítalir komust áfram í undanúrslit Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld eftir magnaðan sigur á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. Hvorugu liðinu tókst að skora eftir venjulegan leiktíma og ekkert mark var skorað í framlengingunni. Fótbolti 24.6.2012 13:29
Blanc vill ekki ræða framtíðina Franski landsliðsþjálfarinn, Laurent Blanc, var þögull um framtíð sína eftir tapið gegn Spáni í gær. Samningur Blanc við franska knattspyrnusambandið er að renna út. Fótbolti 24.6.2012 13:15
Umfjöllun: Eyjakonur bundu enda á sigurgöngu Þór/KA ÍBV vann 4-1 sigur á Þór/KA í toppleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna norðan heiða í dag. Þór/KA var ósigrað í sumar en sá aldrei til sólar gegn Eyjakonum sem léku við hvern sinn fingur. Íslenski boltinn 24.6.2012 13:05
Hlynur Geir: Fínt að vera með heimsmeistara á pokanum Hlynur Geir Hjartarson er með heimsmeistara sem aðstoðarmann á Íslandsmótinu í holukeppni og er Hlynur ekki í vafa um að kraftlyftingamaðurinn Benedikt Magnússon hafi haft góð áhrif á sig á undanförnum dögum. Golf 24.6.2012 12:34
Keiliskonurnar Anna og Signý mætast í úrslitum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Signý Arnórsdóttir úr Keili mætast í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Anna hefur komið gríðarlega á óvart á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þátt, Signý sigraði á þessu móti árið 2009 og hún lék til úrslita í fyrra en tapaði þeim leik gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr Golf 24.6.2012 12:31
Haraldur Franklín: Hlynur er búinn með bensínið Haraldur Franklín Magnús úr GR er að leika í fyrsta sinn í úrslitum á Íslandsmótin í holukeppni en hann sigraði Rúnar Arnórsson úr Keili 1/0 í undanúrslitum í morgun á Leirdalsvelli. Haraldur lék gríðarlega vel í morgun og fékk 5 fugla. Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss verður mótherji Haraldar í úrslitaleiknum. Golf 24.6.2012 12:08
Hlynur Geir: Besta golfhögg sumarsins "Birgir Leifur hefur alltaf rúllað mér upp í holukeppni fram til þessa og einnig í sveitakeppninni þegar við höfum mæst. Þetta er stór áfangi fyrir mig að vinna langbesta kylfing Íslands,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann lagði Birgi Leif Hafþórsson úr GKG í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Golf 24.6.2012 11:58
Styttist í úrslitaleikina í holukeppninni | Birgir Leifur úr leik Það verða þeir Hlynur Geir Hjartarson og og Haraldur Franklín Magnús sem leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni en undanúrslitin fóru fram í morgun. Í kvennaflokki mætast Anna Sólveig Snorradóttir og Signý Arnórsdóttir í úrslitum. Golf 24.6.2012 11:52
Tottenham sagt hafa áhuga á Gylfa Samkvæmt enska fjölmiðlinum Daily Express þá hefur Tottenham áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 24.6.2012 11:24
England minnir á ítalskt lið frá níunda áratugnum Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Swindon, býst við jöfnum leik hjá Ítalíu og Englandi í kvöld enda sé ítalskt yfirbragð á leik enska liðsins. Fótbolti 24.6.2012 10:00
Apamaðurinn í Liverpool dæmdur í fjögurra ára bann Stuðningsmaður Liverpool hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá knattspyrnuvöllum á Englandi en hann var með kynþáttaníð í garð Patrice Evra og stuðningsmanna Man. Utd. Enski boltinn 24.6.2012 09:00