Fréttir Ók á 217 kílómetra hraða og á von á ákæru Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af ökumanni í nótt sem reyndist aka á 217 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 16.9.2023 11:56 Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður Skólafélags MA segist óttast að tæplega fimm þúsund undirskriftir, sem safnað var til að mótmæla fyrirhugaðri sameiningu skólans við VMA, endi í ruslinu eftir að hafa verið afhentar ráðherra í dag. Rætt verður við formanninn í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 16.9.2023 11:47 Bein útsending: Seinni dagur Fundar fólksins Seinni dagurinn á Fundi fólksins hefst í dag klukkan 10:30 en um er að ræða lýðræðishátíð í Vatnsmýrinni. Fréttir 16.9.2023 10:00 Ný lægð þokast í átt að landinu Ný lægð nálgast landið með rigningu og vindi en í kvöld á að lægja og draga úr rigningu. Á morgun verður nokkuð milt veður víðast hvar á landinu. Veður 16.9.2023 09:59 Sprenging í íbúðarhúsnæði við Stokkhólm Sprenging varð í íbúðarhúsnæði í Bro, bæ í útjaðri Stokkhóms í Svíþjóð í nótt. Engan sakaði vegna sprengingarinnar. Erlent 16.9.2023 09:53 Jón Gunnar Ottósson er látinn Jón Gunnar Ottósson, fyrrverandi forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands er látinn. Hann var 72 ára að aldri. Innlent 16.9.2023 09:30 Greinargerðin birt á vef Alþingis og mál forsætisnefndar fellt niður Greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol var birt í gær á vef Alþingis. Forseti Alþingis neitaði mánuðum saman að birta hana. Þingflokksformaður Pírata gerði það í sumar. Forsætisnefnd hefur því mál tengd greinargerðinni ekki lengur til skoðunar. Innlent 16.9.2023 09:04 Búa í gömlum olíutanki á Rifi með stórglæsilegu útsýni Þau eru ánægð hjónin á Rifi í Snæfellsbæ, sem búa þar í gömlu olíutanki með stórkostlegt útsýni úr tankinum á Snæfellsjökul og út á sjó. Innlent 16.9.2023 08:05 Örlög pólsku stjórnarinnar í höndum fjarhægriflokks Tvísýnt er um hvort að Lög og réttlæti, stjórnarflokkur Póllands, nái hreinum meirihluta í þingkosningum sem fara fram í næsta mánuði. Aðra öðrum kosti gæti hann þurft að reiða sig á stuðning fjarhægriflokks sem er hallur undir Kreml og er andsnúinn stuðningi við Úkraínumenn. Erlent 16.9.2023 08:01 Segir það rangt að fólki hafi verið sagt að halda sig heima Íbúar í hafnarborginni Derna segjast engar viðvaranir hafa fengið áður en stormur skall á síðasta sunnudag. Allt að ellefu þúsund eru látin og þúsundir enn týnd. Embættismenn segjast hafa skipað rýmingu og varað fólk við. Erlent 16.9.2023 07:46 Tveir handteknir í miðju innbroti í gámi Lögreglan handtók þrjá og stöðvaði nokkra vegna gruns um akstur undir áhrifum. Nóttin nokkuð tíðindalítil. Innlent 16.9.2023 07:11 Kofi brann til kaldra kola í Heiðmörk Kofi brann til kaldra kola í Heiðmörk í kvöld. Engan sakaði. Innlent 15.9.2023 22:13 Sendiherra Frakklands í Níger haldið í gíslingu valdaræningjanna Sylvain Itte, sendiherra Frakklands í Níger, hefur nú verið tekinn í gíslingu af herforingjunum sem nýlega frömdu valdarán í landinu, að sögn Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Erlent 15.9.2023 21:40 „Ég væri dauð ef ég væri ekki jákvæð“ Hópur fólks hefst nú við í hjólhýsum í niðurníddu iðnaðarhverfi á Sævarhöfða eftir að þeim var gert að yfirgefa tjaldsvæðið í Laugardal í sumar. Þau gagnrýna skort á svörum frá borginni harðlega og kalla enn og aftur eftir varanlegri staðsetningu. Innlent 15.9.2023 21:01 Skólameistari MA leggst alfarið gegn vinnu í átt að sameiningu Skólameistari Menntaskólans á Akureyri leggst nú alfarið gegn því að hefja vinnu um aukið samstarf skólans við Verkmenntaskólann á Akureyri. Á meðan markmið menntamálaráðherra með sameiningunni sé að spara og hagræða sjái hann sér ekki fært að hald málinu áfram. Innlent 15.9.2023 20:13 Fékk sér fyrsta húðflúrið á tíræðisaldri: „Þetta er krydd í lífið“ 95 ára gömul kona sem fékk sér sitt fyrsta húðflúr á dögunum hvetur fólk til að njóta lífsins, hlusta á tónlist og já, fá sér tattú! Hún útilokar ekki að húðflúrin verði fleiri í framtíðinni. Innlent 15.9.2023 20:01 Leita upplýsinga um mengaðan jarðveg um land allt Umhverfisstofnun leitar nú til almennings um upplýsingar um mögulega mengaðan jarðveg um allt land. Sérfræðingur Umhverfisstofnunar, Kristín Kröyer, segir upplýsingarnar mikilvægar komandi kynslóðum. Þannig sé hægt að koma í veg fyrir að byggt sé á menguðum stöðum. Innlent 15.9.2023 19:32 Bretar banna banvæna hundategund Forsætisráðherra Bretlands hefur greint frá því að hundategundin American bully XL verði bönnuð í landinu í lok árs. Skyndileg aukning dauðsfalla í kjölfar árása hunda af tegundinni hefur orðið síðustu tvö ár. Erlent 15.9.2023 18:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Miltisbrandur, olía og almennur úrgangur er meðal þess sem leynst getur í jörðinni undir okkur og eflaust meira til. Umhverfisstofnun kortleggur nú mengaðan jarðveg og leitar til almennings eftir aðstoð. Innlent 15.9.2023 17:42 Hefur 111 sinnum komið við sögu lögreglu en fer ekki í nálgunarbann Landsréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að maður skuli sæta nálgunarbanni. Innlent 15.9.2023 17:07 Skilyrðum fyrir blóðmerahaldi breytt Reglugerð sem gilt hefur síðan í fyrra um blóðmerahald verður felld úr gildi og verður starfsemin felld undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælaráðuneytinu. Innlent 15.9.2023 16:55 Þurfa að greiða fyrir tímann sem starfsmaður varði í flugvél Landsréttur hefur viðurkennt að starfsmaður hafi átt að fá greitt fyrir þann tíma sem hann varði í flugvélum í vinnuferð. Innlent 15.9.2023 16:11 Óraskaður dómur yfir manni sem kveikti í eigin veitingastað Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli manns sem kveikti í veitingastað sínum sumarið 2020 og gerði í kjölfarið tilraun til fjárssvika. Manninum er gert að sæta fangelsi í tvö ár og þrjá mánuði og greiða áfrýjunarkostnað málsins. Innlent 15.9.2023 16:08 Ættleidd börn með áföll í bakpoka og mikilvægt að grípa þau Ættleiðing er ævilangt ferli að sögn Elísabetar Hrundar Salvarsdóttur, framkvæmdastjóra Íslenskrar ættleiðingar, sem segir mikla þörf á stuðningi og fræðslu í tengslum við ferlið. Þá sé nauðsynlegt að taka tillit til þess að oft sé ekki mikið vitað um bakgrunn barnanna. Innlent 15.9.2023 15:33 Á rafhlaupahjóli á níutíu á Sæbraut Upptaka úr bílamyndavél leigubíls sýnir mann aka rafhlaupahjóli ógnarhratt á göngustíg meðfram Sæbraut í Reykjavík. Leigubílstjórinn ók meðfram manninum á rúmlega níutíu kílómetra hraða á klukkustund. Innlent 15.9.2023 15:12 Ágúst skipaður forstöðumaður Lands og skógar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Ágúst Sigurðsson sem forstöðumann Lands og skógar, nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Innlent 15.9.2023 14:51 Sendu hjartahlý skilaboð eftir meinta skipulagningu hryðjuverka Einar Oddur Sigurðsson, verjandi Ísidórs Nathanssonar sakbornings í hryðjuverkamálinu, segir að margt sem umbjóðandi hans sé sakaður um sé hreinn tilbúningur. Hann sakar ákæruvaldið um að leggja fram samtöl mannanna, í mörgum tilfellum, á samhengislausan hátt þannig að ekki sé hægt að lesa það á réttan hátt. Innlent 15.9.2023 14:43 Nemendur þurfa ekki að sitja tíma hjá Páli en hann ekki rekinn Skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ segir skrif Páls Vilhjálmssonar, sem kennir við skólann, skaða skólann. Sá skaði sé þó léttvægur miðað við þá vanlíðan sem skrifin geti valdið hinsegin nemendum innan skólans. Innlent 15.9.2023 14:35 Egill segir fjölskylduna fegna og segist ekki hafa sama áhuga Egill Helgason segist skilja sáttur við Silfrið, þar sem hann verður ekki þáttastjórnandi í haust. Hann kveðst hafa minni áhuga á stjórnmálum nú en áður og segir fjölskylduna upplifa sig lausa úr prísund. Hann segist nú vinna að undirbúningi nýs sjónvarpsþáttar um pólitík en gefur ekkert upp um hvers eðlis sá þáttur er. Innlent 15.9.2023 13:40 Borgarstjóranum mögulega meinað að sækja viðburði í Buchenwald Svo getur farið að borgarstjóranum í Nordhausen í ríkinu Thuringia í Þýskalandi verði bannað að sækja atburði til minningar um helförina sem haldnar verða í Buchenwald og Mittelbau-Dora. Erlent 15.9.2023 13:12 « ‹ ›
Ók á 217 kílómetra hraða og á von á ákæru Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af ökumanni í nótt sem reyndist aka á 217 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 16.9.2023 11:56
Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður Skólafélags MA segist óttast að tæplega fimm þúsund undirskriftir, sem safnað var til að mótmæla fyrirhugaðri sameiningu skólans við VMA, endi í ruslinu eftir að hafa verið afhentar ráðherra í dag. Rætt verður við formanninn í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 16.9.2023 11:47
Bein útsending: Seinni dagur Fundar fólksins Seinni dagurinn á Fundi fólksins hefst í dag klukkan 10:30 en um er að ræða lýðræðishátíð í Vatnsmýrinni. Fréttir 16.9.2023 10:00
Ný lægð þokast í átt að landinu Ný lægð nálgast landið með rigningu og vindi en í kvöld á að lægja og draga úr rigningu. Á morgun verður nokkuð milt veður víðast hvar á landinu. Veður 16.9.2023 09:59
Sprenging í íbúðarhúsnæði við Stokkhólm Sprenging varð í íbúðarhúsnæði í Bro, bæ í útjaðri Stokkhóms í Svíþjóð í nótt. Engan sakaði vegna sprengingarinnar. Erlent 16.9.2023 09:53
Jón Gunnar Ottósson er látinn Jón Gunnar Ottósson, fyrrverandi forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands er látinn. Hann var 72 ára að aldri. Innlent 16.9.2023 09:30
Greinargerðin birt á vef Alþingis og mál forsætisnefndar fellt niður Greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol var birt í gær á vef Alþingis. Forseti Alþingis neitaði mánuðum saman að birta hana. Þingflokksformaður Pírata gerði það í sumar. Forsætisnefnd hefur því mál tengd greinargerðinni ekki lengur til skoðunar. Innlent 16.9.2023 09:04
Búa í gömlum olíutanki á Rifi með stórglæsilegu útsýni Þau eru ánægð hjónin á Rifi í Snæfellsbæ, sem búa þar í gömlu olíutanki með stórkostlegt útsýni úr tankinum á Snæfellsjökul og út á sjó. Innlent 16.9.2023 08:05
Örlög pólsku stjórnarinnar í höndum fjarhægriflokks Tvísýnt er um hvort að Lög og réttlæti, stjórnarflokkur Póllands, nái hreinum meirihluta í þingkosningum sem fara fram í næsta mánuði. Aðra öðrum kosti gæti hann þurft að reiða sig á stuðning fjarhægriflokks sem er hallur undir Kreml og er andsnúinn stuðningi við Úkraínumenn. Erlent 16.9.2023 08:01
Segir það rangt að fólki hafi verið sagt að halda sig heima Íbúar í hafnarborginni Derna segjast engar viðvaranir hafa fengið áður en stormur skall á síðasta sunnudag. Allt að ellefu þúsund eru látin og þúsundir enn týnd. Embættismenn segjast hafa skipað rýmingu og varað fólk við. Erlent 16.9.2023 07:46
Tveir handteknir í miðju innbroti í gámi Lögreglan handtók þrjá og stöðvaði nokkra vegna gruns um akstur undir áhrifum. Nóttin nokkuð tíðindalítil. Innlent 16.9.2023 07:11
Kofi brann til kaldra kola í Heiðmörk Kofi brann til kaldra kola í Heiðmörk í kvöld. Engan sakaði. Innlent 15.9.2023 22:13
Sendiherra Frakklands í Níger haldið í gíslingu valdaræningjanna Sylvain Itte, sendiherra Frakklands í Níger, hefur nú verið tekinn í gíslingu af herforingjunum sem nýlega frömdu valdarán í landinu, að sögn Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Erlent 15.9.2023 21:40
„Ég væri dauð ef ég væri ekki jákvæð“ Hópur fólks hefst nú við í hjólhýsum í niðurníddu iðnaðarhverfi á Sævarhöfða eftir að þeim var gert að yfirgefa tjaldsvæðið í Laugardal í sumar. Þau gagnrýna skort á svörum frá borginni harðlega og kalla enn og aftur eftir varanlegri staðsetningu. Innlent 15.9.2023 21:01
Skólameistari MA leggst alfarið gegn vinnu í átt að sameiningu Skólameistari Menntaskólans á Akureyri leggst nú alfarið gegn því að hefja vinnu um aukið samstarf skólans við Verkmenntaskólann á Akureyri. Á meðan markmið menntamálaráðherra með sameiningunni sé að spara og hagræða sjái hann sér ekki fært að hald málinu áfram. Innlent 15.9.2023 20:13
Fékk sér fyrsta húðflúrið á tíræðisaldri: „Þetta er krydd í lífið“ 95 ára gömul kona sem fékk sér sitt fyrsta húðflúr á dögunum hvetur fólk til að njóta lífsins, hlusta á tónlist og já, fá sér tattú! Hún útilokar ekki að húðflúrin verði fleiri í framtíðinni. Innlent 15.9.2023 20:01
Leita upplýsinga um mengaðan jarðveg um land allt Umhverfisstofnun leitar nú til almennings um upplýsingar um mögulega mengaðan jarðveg um allt land. Sérfræðingur Umhverfisstofnunar, Kristín Kröyer, segir upplýsingarnar mikilvægar komandi kynslóðum. Þannig sé hægt að koma í veg fyrir að byggt sé á menguðum stöðum. Innlent 15.9.2023 19:32
Bretar banna banvæna hundategund Forsætisráðherra Bretlands hefur greint frá því að hundategundin American bully XL verði bönnuð í landinu í lok árs. Skyndileg aukning dauðsfalla í kjölfar árása hunda af tegundinni hefur orðið síðustu tvö ár. Erlent 15.9.2023 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Miltisbrandur, olía og almennur úrgangur er meðal þess sem leynst getur í jörðinni undir okkur og eflaust meira til. Umhverfisstofnun kortleggur nú mengaðan jarðveg og leitar til almennings eftir aðstoð. Innlent 15.9.2023 17:42
Hefur 111 sinnum komið við sögu lögreglu en fer ekki í nálgunarbann Landsréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að maður skuli sæta nálgunarbanni. Innlent 15.9.2023 17:07
Skilyrðum fyrir blóðmerahaldi breytt Reglugerð sem gilt hefur síðan í fyrra um blóðmerahald verður felld úr gildi og verður starfsemin felld undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælaráðuneytinu. Innlent 15.9.2023 16:55
Þurfa að greiða fyrir tímann sem starfsmaður varði í flugvél Landsréttur hefur viðurkennt að starfsmaður hafi átt að fá greitt fyrir þann tíma sem hann varði í flugvélum í vinnuferð. Innlent 15.9.2023 16:11
Óraskaður dómur yfir manni sem kveikti í eigin veitingastað Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli manns sem kveikti í veitingastað sínum sumarið 2020 og gerði í kjölfarið tilraun til fjárssvika. Manninum er gert að sæta fangelsi í tvö ár og þrjá mánuði og greiða áfrýjunarkostnað málsins. Innlent 15.9.2023 16:08
Ættleidd börn með áföll í bakpoka og mikilvægt að grípa þau Ættleiðing er ævilangt ferli að sögn Elísabetar Hrundar Salvarsdóttur, framkvæmdastjóra Íslenskrar ættleiðingar, sem segir mikla þörf á stuðningi og fræðslu í tengslum við ferlið. Þá sé nauðsynlegt að taka tillit til þess að oft sé ekki mikið vitað um bakgrunn barnanna. Innlent 15.9.2023 15:33
Á rafhlaupahjóli á níutíu á Sæbraut Upptaka úr bílamyndavél leigubíls sýnir mann aka rafhlaupahjóli ógnarhratt á göngustíg meðfram Sæbraut í Reykjavík. Leigubílstjórinn ók meðfram manninum á rúmlega níutíu kílómetra hraða á klukkustund. Innlent 15.9.2023 15:12
Ágúst skipaður forstöðumaður Lands og skógar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Ágúst Sigurðsson sem forstöðumann Lands og skógar, nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Innlent 15.9.2023 14:51
Sendu hjartahlý skilaboð eftir meinta skipulagningu hryðjuverka Einar Oddur Sigurðsson, verjandi Ísidórs Nathanssonar sakbornings í hryðjuverkamálinu, segir að margt sem umbjóðandi hans sé sakaður um sé hreinn tilbúningur. Hann sakar ákæruvaldið um að leggja fram samtöl mannanna, í mörgum tilfellum, á samhengislausan hátt þannig að ekki sé hægt að lesa það á réttan hátt. Innlent 15.9.2023 14:43
Nemendur þurfa ekki að sitja tíma hjá Páli en hann ekki rekinn Skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ segir skrif Páls Vilhjálmssonar, sem kennir við skólann, skaða skólann. Sá skaði sé þó léttvægur miðað við þá vanlíðan sem skrifin geti valdið hinsegin nemendum innan skólans. Innlent 15.9.2023 14:35
Egill segir fjölskylduna fegna og segist ekki hafa sama áhuga Egill Helgason segist skilja sáttur við Silfrið, þar sem hann verður ekki þáttastjórnandi í haust. Hann kveðst hafa minni áhuga á stjórnmálum nú en áður og segir fjölskylduna upplifa sig lausa úr prísund. Hann segist nú vinna að undirbúningi nýs sjónvarpsþáttar um pólitík en gefur ekkert upp um hvers eðlis sá þáttur er. Innlent 15.9.2023 13:40
Borgarstjóranum mögulega meinað að sækja viðburði í Buchenwald Svo getur farið að borgarstjóranum í Nordhausen í ríkinu Thuringia í Þýskalandi verði bannað að sækja atburði til minningar um helförina sem haldnar verða í Buchenwald og Mittelbau-Dora. Erlent 15.9.2023 13:12