Fréttir

Fréttamynd

Myndband: Tesla Model 3 ekur á oltinn flutningabíl

Myndband náðist af Tesla Model 3, líklegast á sjálfstýringu, aka á mikilli ferð á flutningabíl sem oltið hafði á hraðbraut í Taívan. Sjálfvirka bremsukerfið virkaði ekki en ökumaðurinn reyndi að hemla á síðustu stundu en náði ekki að forða árekstri.

Bílar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sala hafin á Mercedes-Benz EQV

Nýr Mercedes-Benz EQV rafbíll er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en hann verður frumsýndur síðar í sumar. Nú þegar hefur verið mikil eftirspurn eftir EQV sem er stór lúxusbíll og rúmar allt að 8 farþega.

Bílar
Fréttamynd

Lögreglan sektar vegna nagladekkja

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí.

Bílar
Fréttamynd

Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju

Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs.

Bílar
Fréttamynd

Tesla hleðslustöðvar á völdum stöðvum N1 umhverfis landið

N1 og Tesla hafa undirritað samstarfssamning um uppsetningu á Tesla hraðhleðslustöðvum á völdum N1 stöðvum umhverfis Ísland, sem gerir Tesla eigendum kleift að hlaða sína bíla þegar ekið er um þjóðveg 1. Gert er ráð fyrir því að fyrsta stöðin verði komin í rekstur snemma sumars 2020.

Bílar
Fréttamynd

Ford deilir gögnum sjálfkeyrandi bíla

Bílaframleiðandinn Ford hefur deilt gögnum úr prófunum sjálfkeyrandi bíla framleiðandans. Markmiðið er að stuðla að og auka rannsóknir og þróun á sviði sjálfkeyrandi bíla.

Bílar
Fréttamynd

66% samdráttur í nýskráningu fólksbifreiða í apríl

Í apríl voru nýskráðir 449 fólksbílar í ár en 1305 í apríl 2019. Það nemur samdrætti upp á 66%. Fyrstu fjóra mánuði ársins voru nýskráðir 3268 nýir fólksbílar. Það nemur 27% samdrætti á nýskráningum fólksbíla miðað við fyrstu fjóra mánuði ársins 2019.

Bílar
Fréttamynd

Frá hugmynd til hleðslu

Rafbox ehf. er fyrirtæki sem stofnað var fyrir tveimur árum og sérhæfir sig í hleðslulausnum fyrir allar gerðir rafbíla.

Bílar
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.