Tork gaur: Undantekningin sem sannar ekkert endilega regluna Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2023 07:00 Volvo C40 bíllinn sem James Einar prófar í þættinum. Vísir/James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjöunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo C40 tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Hann segir að venjulega þyki honum hærri fólksbílar, líkt og Volvo C40 er, ekki vera neitt sérstakir. Þó sé þessi líklegast undantekningin sem gæti sannað regluna, eða ekki. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur- Volvo C40 „Best hannaði hluti bílsins er afturendinn, eða skottið og þar um kring. Ef maður pírir augun þá svipar honum til Lamborghini Urus. Maður þarf reyndar að píra augun frekar mikið, eða bara loka augunum. Þá lítur hann alveg eins út og Lamborghini Urus,“ segir James Einar. Bíllinn er með ágætis pláss í skottinu og er 408 hestöfl. Bíllinn er með drægni upp á 449 kílómetra og þykir James hann mjög góður. Hann er fallegur, vel hannaður og 100 prósent vegan. Tork gaur Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Hann segir að venjulega þyki honum hærri fólksbílar, líkt og Volvo C40 er, ekki vera neitt sérstakir. Þó sé þessi líklegast undantekningin sem gæti sannað regluna, eða ekki. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur- Volvo C40 „Best hannaði hluti bílsins er afturendinn, eða skottið og þar um kring. Ef maður pírir augun þá svipar honum til Lamborghini Urus. Maður þarf reyndar að píra augun frekar mikið, eða bara loka augunum. Þá lítur hann alveg eins út og Lamborghini Urus,“ segir James Einar. Bíllinn er með ágætis pláss í skottinu og er 408 hestöfl. Bíllinn er með drægni upp á 449 kílómetra og þykir James hann mjög góður. Hann er fallegur, vel hannaður og 100 prósent vegan.
Tork gaur Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent