Fleiri fréttir

De Bruyne búinn að stinga Gylfa af

Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi.

Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa

Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi.

Kante bestur hjá blaðamönnum

N'Golo Kante, miðjumaður Chelsea, var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af blaðamönnum.

Stórveldin tvö í hættu á að skipta ekki lengur máli

Fyrir ekki svo mörgum árum hefði leikur á milli Arsenal og Manchester United í einni af síðustu umferðum Úrvalsdeildarinnar verið úrslitaleikur um titilinn. Þessi lið, sem hafa háð svo magnaðar baráttur sín á milli, áttust við í gær.

Liverpool varð að sætta sig við jafntefli

Liverpool og Southampton skildu jöfn 0-0 á Anfield. Liverpool missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér í vænlega stöðu hvað sæti í Meistaradeild Evrópu varðar.

Blackburn féll með lakari markatölu en Nottingham Forest

Botnbaráttan var í algleymingi í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag. Blackburn, Nottingham Forest og Birmingham voru öll í fallhættu fyrir lokaumferðina og þrátt fyrir sigur féll Blackburn með lakari markatölu en Nottingham Forest.

Dyche ánægður með stigin fjörutíu

Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum.

Wenger efast um hugarfar Özil

Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn.

West Ham nánast færði Chelsea titilinn

West Ham kom öllum á óvart í kvöld er liðið vann óvæntan 1-0 sigur á Tottenham í Lundúnaslag kvöldsins. Tapið gerir nánast út um titilvonir Tottenham.

Sjá næstu 50 fréttir