Fleiri fréttir

Guðmundur vildi að hann hefði hætt fyrr með Dani

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í opinskáu viðtali hjá danska miðlinum BT þar sem hann sagðist meðal annars óska þess að hafa hætt fyrr með danska landsliðið.

Cardiff nálgast toppsætið

Öll Íslendingaliðin í ensku 1. deildinni voru í eldlínunni í kvöld. Cardiff nálgast topplið Wolves, sem á þó leik til góða.

Jakob og félagar töpuðu í framlengingu

Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Umeå í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Íslendingarnir í undanúrslit

Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Hannover-Burgdorf tryggðu sér í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld.

Valgerður: Ég hikaði ekki við að segja já

Valgerður Guðsteinsdóttir verður fyrsti Íslendingurinn sem berst um belti í hnefaleikum í Osló um næstu helgi. Bardaginn bar brátt að en þrátt fyrir lítinn undirbúning segist Valgerður vera klár í að skemma teiti Norðmanna.

Wenger gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Gylfa

Dagar Arsene Wenger hjá Arsenal virðast vera taldir þótt franski stjórinn þrjóskist enn við í stjórastólnum á Emirates. Samkvæmt nýjustu sögusögnum frá Englandi þá verður Wenger ekki lengi atvinnulaus verði hann rekinn frá Arsenal.

Hrútafjarðará löngu uppseld

Margar af laxveiðiánum eru langt komnar með að vera fullbókaðar fyrir sumarið og nokkrar þegar eða fyrir löngu uppseldar.

Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt

Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars.

„Barnalegt mark“ sem breytti öllu

Knattspyrnustjóri Manchester United, Jose Mourinho, var langt frá því að vera sáttur í leikslok þrátt fyrir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir