Körfubolti

Körfuboltakvöld: Eru KR-ingar orðnir saddir?

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Jonni og Benni spá í spilin.
Jonni og Benni spá í spilin.

Það var stuð í framlengingunni í Dominos körfuboltakvöldi í gær þar sem tekist var á um skemmtileg málefni.

Strákarnir spáðu meðal annars í því hvaða liði þeir vildu mæta í efri og neðri hluta deildarinnar í úrslitakeppninni.

Jón Halldór Eðvaldsson og Benedikt Guðmundsson voru einnig spurðir út í hvað hefði komið mest á óvart. KR-ingurinn Benni spurði þá að því hvort leikmenn KR væru orðnir saddir? Léleg frammistaða KR hefði komið honum mikið á óvart.

Sjá má umræðuna hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.