Handbolti

Svona var bikarfundurinn fyrir úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Það verður mikið fjör í Laugardalshöllinni um helgina.
Það verður mikið fjör í Laugardalshöllinni um helgina. Vísir/Ernir

Bikarúrslit handboltans eru framundan og Handknattleikssamband Íslands var með blaðamannafund vegna úrslitahelgar Coca-Cola bikarsins.

Þrjú félög eiga bæði karla- og kvennalið í úrslitunum en það eru ÍBV, Haukar og Fram. Selfoss á síðan karlalið og KA/Þór kvennalið.

Fulltrúar liðanna á háborðinu í dag verða þessi:

Selfoss karla: Patrekur Jóhannesson, þjálfari.
ÍBV karla: Arnar Pétursson, þjálfari.
ÍBV kvenna: Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari.
Haukar karla: Jón Þorbjörn Jóhannsson, fyrirliði.
Haukar kvenna: Ragnheiður Sveinssdóttir, fyrirliði.
Fram karla: Andri Þór Helgason, fyrirliði.
Fram kvenna: Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði.
KA/Þór kvenna: Jónatan Magnússon, þjálfari.

Hér fyrir neðan má sjá blaðamannafundinn og hvað fulltrúar liðanna höfðu að segja. .

Það verður kátt í Laugardalshöllinni dagana 8. til 11. mars. Leikjadagskráin er eftirfarandi.

Undanúrslit kvenna, fimmtudaginn 8. mars.
ÍBV - Fram kl. 17.15.
Haukar - KA/Þór kl. 19.30.

Undanúrslit karla, föstudaginn 9. mars.
Haukar - ÍBV kl. 17.15.
Selfoss - Fram kl. 19.30.

Laugardaginn 10. mars.
Úrslitaleikur kvenna kl. 13.30.
Úrslitleikur karla kl. 16.00.

Úrslit yngri flokka verða svo leikin sunnudaginn 11. mars og verður frítt inn á alla leiki.
Kl. 10.00 - 4. flokkur kvenna yngri.
Kl. 12.00 - 4. flokkur kvenna eldri.
Kl. 14.00 - 3. flokkur kvenna.
Kl. 16.00 - 3. flokkur karla.
Kl. 18.00 - 4. flokkur karla yngri.
Kl. 20.00 - 4. flokkur karla eldri.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.