„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Aron Guðmundsson skrifar 7. nóvember 2025 14:32 Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta er spenntur fyrir Suðurnesjaslag kvöldsins gegn Grindavík í Bónus deild karla í körfubolta Vísir/Anton Brink Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir að varnarleikur síns liðs verði að vera fullkominn í kvöld til þess að liðið geti átt möguleika í Suðurnesjaslag gegn liði Grindavíkur á útivelli. Leikurinn hefur sérstaka þýðingu fyrir Daníel og fjölskyldu hans. Daníel Guðni er virkilega spenntur að sjá sína menn etja kappi við Grindvíkinga, sem hafa ekki tapað leik í deildinni til þessa. „Grindvíkingar eru búnir að vera mjög góðir í vetur og eru alltaf erfiðir heim að sækja. Þetta verður krefjandi verkefni,“ segir Daníel í samtali við íþróttadeild Vísis en að margra mati er lið Grindavíkur besta varnarlið deildarinnar og héldu þeir Valsmönnum meðal annars í 55 stigum á dögunum. „Þeir eru virkilega sterkir og allir framherjarnir þeirra Jordan, Daniel og Ólafur eru virkilega sterkir og geta dekkað bakverði sömuleiðis. Ég hef verið að horfa á undanfarna leiki hjá þeim og þeir hafa gert vel í því. Svo eru þeir líklegast með besta varnarmann Deildarinnar í DeAndre Kane. Við þurfum að finna einhverjar lausnir í kvöld og erum með hæfileikaríka sóknarmenn.“ Keflvíkingar hafa líka verið á flottu skriði fyrstu umferðir deildarkeppninnar. Daníel Guðni þekki þessa Suðurnesjaslagi vel. Er sjálfur uppalinn Njarðvíkingur og hefur á sínum tíma bæði starfað fyrir Njarðvík, Keflavík og jú Grindavík. Leikur kvöldsins verður því einkar sérstakur fyrir Daníel. „Þessir slagir gegn Suðurnesjaliðunum eru skemmtilegastir. Ég þekki það mjög vel og veit það verður mikil stemning í Grindavík í kvöld. Þetta eru leikirnir sem maður bíður eftir þegar að maður fær leikjaskipulagið í hendurnar. Ég er virkilega spenntur og þakklátur fyrir minn tíma í Grindavík. Ég bjó þar fyrir rýmingu með fjölskyldunni minni og þetta verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín sem mæta væntanlega í bláu, grænu og gulu í kvöld í stúkuna í Grindavík. Þetta er bara skemmtilegt en sömuleiðis sérstakt verkefni.“ Hvað þurfa Keflvíkingar að sýna fram á í Grindavík í kvöld til þess að fara með tvö stig heim í Bítlabæinn? „Ég tel að varnarleikurinn okkar verði að vera alveg hundrað prósent í kvöld í fjörutíu mínútur. Við erum búnir að eiga góða kafla í vetur varnarlega en ekki náð að tengja alla leikhluta saman. Í síðasta leik áttum við tvo góða leikhluta varnarleikhluta og tvo arfaslaka. Þetta þarf allt að vera á hreinu í kvöld. Að við tengjum vel varnarlega til að ná í þessi tvö stig. Við erum ekki að fara vinna þennan leik á einhverjum sóknar hæfileikum því varnarleikurinn verður að vera í fyrirrúmi í kvöld.“ Suðurnesjaslagur Grindavíkur og Keflavíkur í HS Orku höllinni í Grindavík hefst klukkan hálf átta í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland rásinni. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Grindavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Daníel Guðni er virkilega spenntur að sjá sína menn etja kappi við Grindvíkinga, sem hafa ekki tapað leik í deildinni til þessa. „Grindvíkingar eru búnir að vera mjög góðir í vetur og eru alltaf erfiðir heim að sækja. Þetta verður krefjandi verkefni,“ segir Daníel í samtali við íþróttadeild Vísis en að margra mati er lið Grindavíkur besta varnarlið deildarinnar og héldu þeir Valsmönnum meðal annars í 55 stigum á dögunum. „Þeir eru virkilega sterkir og allir framherjarnir þeirra Jordan, Daniel og Ólafur eru virkilega sterkir og geta dekkað bakverði sömuleiðis. Ég hef verið að horfa á undanfarna leiki hjá þeim og þeir hafa gert vel í því. Svo eru þeir líklegast með besta varnarmann Deildarinnar í DeAndre Kane. Við þurfum að finna einhverjar lausnir í kvöld og erum með hæfileikaríka sóknarmenn.“ Keflvíkingar hafa líka verið á flottu skriði fyrstu umferðir deildarkeppninnar. Daníel Guðni þekki þessa Suðurnesjaslagi vel. Er sjálfur uppalinn Njarðvíkingur og hefur á sínum tíma bæði starfað fyrir Njarðvík, Keflavík og jú Grindavík. Leikur kvöldsins verður því einkar sérstakur fyrir Daníel. „Þessir slagir gegn Suðurnesjaliðunum eru skemmtilegastir. Ég þekki það mjög vel og veit það verður mikil stemning í Grindavík í kvöld. Þetta eru leikirnir sem maður bíður eftir þegar að maður fær leikjaskipulagið í hendurnar. Ég er virkilega spenntur og þakklátur fyrir minn tíma í Grindavík. Ég bjó þar fyrir rýmingu með fjölskyldunni minni og þetta verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín sem mæta væntanlega í bláu, grænu og gulu í kvöld í stúkuna í Grindavík. Þetta er bara skemmtilegt en sömuleiðis sérstakt verkefni.“ Hvað þurfa Keflvíkingar að sýna fram á í Grindavík í kvöld til þess að fara með tvö stig heim í Bítlabæinn? „Ég tel að varnarleikurinn okkar verði að vera alveg hundrað prósent í kvöld í fjörutíu mínútur. Við erum búnir að eiga góða kafla í vetur varnarlega en ekki náð að tengja alla leikhluta saman. Í síðasta leik áttum við tvo góða leikhluta varnarleikhluta og tvo arfaslaka. Þetta þarf allt að vera á hreinu í kvöld. Að við tengjum vel varnarlega til að ná í þessi tvö stig. Við erum ekki að fara vinna þennan leik á einhverjum sóknar hæfileikum því varnarleikurinn verður að vera í fyrirrúmi í kvöld.“ Suðurnesjaslagur Grindavíkur og Keflavíkur í HS Orku höllinni í Grindavík hefst klukkan hálf átta í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland rásinni.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Grindavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira