Fréttamynd

Tók kvíðann í störukeppni og sigraði hann

Saga Matthildur sigraði hjörtu landsmanna um helgina þegar hún tók þátt í söngkeppni framhaldsskólanna. Hún keppti fyrir hönd Fjölbrautar í Garðabæ og söng lagið Lay Me Down með Sam Smith.

Tónlist
Fréttamynd

Borgarholtsskóli vann Söngkeppni framhaldsskólanna

Borgarholtsskóli bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fór fram á Akureyri í kvöld og var sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2. Það voru félagarnir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar sem sungu til sigurs með íslenskri rappaðri útgáfu af lagi Erics Clapton Tears in Heaven.

Innlent
Fréttamynd

Söngkeppni framhaldsskólanna í beinni á Vísi

Söngkeppni framhaldsskólanna sem fer fram í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld verður sýnd í beinni útsendingu á Vísi. Einnig verður sýnt frá keppninni í opinni dagskrá Stöðvar 2. Í þessari vinsælustu og fjölmennustu söngvarakeppni landsins mæta til keppni allir framhaldsskólar landsins og er þetta í 20. sinn sem keppnin er haldin.

Innlent
Fréttamynd

Undir manni sjálfum komið

Þrír af fyrrum keppendum Söngkeppni framhaldsskólanna deila reynslu sinni af keppninni og veita keppendunum í ár góð ráð.

Tónlist
Fréttamynd

Keppt í fjórða sinn á Akureyri

Sú hefð hefur skapast undanfarin ár að Söngkeppni framhaldsskólanna fari fram á Akureyri og fer keppnin fram í fjórða skiptið í röð í höfuðstað Norðurlands.

Tónlist
Fréttamynd

Gríðarlega öflug á Facebook

Söngkeppni framhaldsskólanna er enginn eftirbátur hvað tækni varðar og er keppnin að sjálfsögðu komin með síðu á samskiptasíðunni Facebook.

Tónlist
Fréttamynd

Þjóðin hefur 50% vægi

Skapast hefur hefð fyrir því á undanförnum árum að leyfa almenningi að taka þátt í kosningu í gegnum síma og SMS í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Tónlist
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.