Bónus-deild karla Barnastjarna á Álftanesið Álftanes hefur samið við Serbann Nikola Miskovic sem þótti mikið efni á sínum tíma. Körfubolti 30.12.2025 20:31 Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Hetjur Stjörnunnar frá síðasta vori verða í sviðsljósinu í kvöld á Sýn Sport Ísland þegar sérstakur þáttur um leiðina að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í körfubolta karla verður sýndur. Körfubolti 30.12.2025 10:01 Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Darryl Morsell er farinn frá liði Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 28.12.2025 20:49 Njarðvík búin að losa sig við De Assis Njarðvíkingar eru staðráðnir í að vera með í úrslitakeppninni í Bónus-deild karla í körfubolta í vor og þangað stefna þeir án Julio De Assis sem félagið hefur nú losað sig við. Körfubolti 27.12.2025 19:00 Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Cedrick Bowen er ekki bara leikmaður Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta heldur er hann einnig mikill samfélagsrýnir sem aðfluttur Bandaríkjamaður á Íslandi. Körfubolti 26.12.2025 23:31 Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Bandaríski leikstjórnandinn Remy Martin er snúinn aftur til liðs við Keflavík samkvæmt færslu liðsins á samfélagsmiðla. Hann var besti leikmaður liðsins á þarsíðustu leiktíð þar til hann meiddist í úrslitakeppninni. Körfubolti 24.12.2025 15:21 ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata ÍR-ingar voru ekki lengi að bæta við sig leikmanni í jólafríinu. Króatíski körfuboltamaðurinn Emilio Banić hefur skrifað undir samning við ÍR og mun spila með Breiðhyltingum í Bónus-deild karla í körfubolta á nýju ári. Körfubolti 22.12.2025 07:46 Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Álftaness í körfubolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Álftnesingum í kvöld. Hjalti var áður aðstoðarþjálfari liðsins undir stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 21.12.2025 23:19 „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, segir að liðið þurfi að bæta varnarleikinn á nýju ári. Fara þurfi yfir hugarfarið og vinnureglur í varnarleiknum í komandi jólafríi. Körfubolti 19.12.2025 21:46 „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Steinar Kaldal, þjálfari karlaliðs Ármanns í körfubolta, var sáttur við frammistöðuna og mikilvæg stig sem liðið landaði með sigri í leik liðsins gegn ÍA í 11. umferð Bónus-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 19.12.2025 21:44 Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Stjarnan vann 108-104 sigur á Álftanesi í grannaslag kvöldsins í Bónus-deild karla eftir stórskemmtilegan leik. Körfubolti 19.12.2025 18:47 Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Ármann breytti stöðunni umtalsvert í baráttunni við botn Bónus-deildar karla í körfubolta með sannfærandi sigri sínum gegn ÍA í 11. umferð deildarinnar í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur í leik þar sem Ármann var í bílstjórasætinu frá upphafi til enda urðu 102-83 fyrir heimamenn. Körfubolti 19.12.2025 18:15 Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Þrátt fyrir tap fyrir Keflavík í grannaslag, 93-83, hrósaði Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, sínum mönnum í leikslok. Hann íhugar að gera breytingar á leikmannahópi liðsins. Körfubolti 18.12.2025 22:39 Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Keflavík er enn ósigrað á heimavelli sínum í vetur eftir sigur á Njarðvík, 93-83, í grannaslag í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33 „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:14 „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Hilmar Pétursson var að vonum sáttur eftir sigur Keflavíkur á Njarðvík, 93-83, í grannaslag í síðasta leik liðsins á þessu ári. Körfubolti 18.12.2025 22:13 „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ „Það er eðlilegt að vera leiður þegar maður tapar svona leik,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir naumt tap liðsins gegn Val í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:02 ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Valsmenn unnu baráttusigur er liðið heimsótti ÍR í lokaumferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir stutt jólafrí í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 18:33 „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Kristófer Acox, leikmaður Vals í Bónus-deild karla í körfubolta, gat andað léttar eftir nauman þriggja stiga sigur liðsins gegn ÍR í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 21:32 Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Tindastóll heldur áfram að raða inn stigum í Bónus deild karla í körfubolta. Liðið vann 130-117 sigur á KR í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33 Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Grindavík vann baráttusigur, 106-94, á Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld eftir að hafa elt heimamenn allan leikinn. Grindavík heldur toppsæti deildarinnar en Þór berst við botninn. Körfubolti 18.12.2025 18:33 Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir vel geta verið að gott umtal síðustu vikna hafi stigið einhverjum af hans leikmönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tímapunkti en Keflavík ætlar sér að verða bestir þegar úrslitakeppnin tekur við. Keflavík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 11:31 Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Benedikt Guðmundsson grunar að jákvætt umtal hafi stigið liði Keflavíkur til höfuðs. Körfubolti 16.12.2025 14:45 „Auðvitað var þetta sjokk“ Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Álftaness, segir það hafa verið sjokk að heyra að Kjartan Atli Kjartansson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hans verði saknað en nú verði menn að þjappa sér vel saman og finna meiri gleði og baráttu í sínum leik. Körfubolti 15.12.2025 18:06 Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, settur þjálfari Álftaness, segir leikmenn hálf skammast sín eftir þungt tap gegn Tindastól á dögunum og afsögn Kjartans Atla Kjartanssonar úr starfi þjálfara liðsins. Kjartan bað Hjalta um að taka við af sér fljótlega eftir tapið gegn Stólunum á föstudag. Álftanes heimsækir nágranna sína í Stjörnunni í kvöld í bikarnum. Körfubolti 15.12.2025 11:58 „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Kemi tilþrif tíundu umferðar Bónusdeildar karla í körfubolta voru heldur betur ekki af lakari gerðinni. Þau voru tekin saman í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.12.2025 23:31 Kjartan Atli lætur af störfum Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur komist að samkomulagi um starfslok Kjartans Atla Kjartanssonar, aðalþjálfara Álftaness. Ákvörðun um að Kjartan láti af störfum er hans eigin samkvæmt tilkynningu stjórnar. Körfubolti 13.12.2025 12:43 Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Álftanes var flengt fastar en nokkuð annað lið í sögu efstu deildar karla í körfubolta þegar Tindastóll kom í heimsókn í gærkvöldi. Körfubolti 13.12.2025 12:06 Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Tindastóll setti upp algjöra sýningu á Álftanesi í kvöld, þegar liðið rassskellti heimamenn með ótrúlegum 59 stiga sigri, 137-78. Stólarnir skoruðu 73 stig í fyrri hálfleik. Körfubolti 12.12.2025 18:47 „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Þrátt fyrir tap fyrir KR í Vesturbænum, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld var Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sáttur með framlag sinna manna í leiknum. Körfubolti 11.12.2025 21:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Barnastjarna á Álftanesið Álftanes hefur samið við Serbann Nikola Miskovic sem þótti mikið efni á sínum tíma. Körfubolti 30.12.2025 20:31
Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Hetjur Stjörnunnar frá síðasta vori verða í sviðsljósinu í kvöld á Sýn Sport Ísland þegar sérstakur þáttur um leiðina að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í körfubolta karla verður sýndur. Körfubolti 30.12.2025 10:01
Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Darryl Morsell er farinn frá liði Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 28.12.2025 20:49
Njarðvík búin að losa sig við De Assis Njarðvíkingar eru staðráðnir í að vera með í úrslitakeppninni í Bónus-deild karla í körfubolta í vor og þangað stefna þeir án Julio De Assis sem félagið hefur nú losað sig við. Körfubolti 27.12.2025 19:00
Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Cedrick Bowen er ekki bara leikmaður Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta heldur er hann einnig mikill samfélagsrýnir sem aðfluttur Bandaríkjamaður á Íslandi. Körfubolti 26.12.2025 23:31
Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Bandaríski leikstjórnandinn Remy Martin er snúinn aftur til liðs við Keflavík samkvæmt færslu liðsins á samfélagsmiðla. Hann var besti leikmaður liðsins á þarsíðustu leiktíð þar til hann meiddist í úrslitakeppninni. Körfubolti 24.12.2025 15:21
ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata ÍR-ingar voru ekki lengi að bæta við sig leikmanni í jólafríinu. Króatíski körfuboltamaðurinn Emilio Banić hefur skrifað undir samning við ÍR og mun spila með Breiðhyltingum í Bónus-deild karla í körfubolta á nýju ári. Körfubolti 22.12.2025 07:46
Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Álftaness í körfubolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Álftnesingum í kvöld. Hjalti var áður aðstoðarþjálfari liðsins undir stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 21.12.2025 23:19
„Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, segir að liðið þurfi að bæta varnarleikinn á nýju ári. Fara þurfi yfir hugarfarið og vinnureglur í varnarleiknum í komandi jólafríi. Körfubolti 19.12.2025 21:46
„Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Steinar Kaldal, þjálfari karlaliðs Ármanns í körfubolta, var sáttur við frammistöðuna og mikilvæg stig sem liðið landaði með sigri í leik liðsins gegn ÍA í 11. umferð Bónus-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 19.12.2025 21:44
Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Stjarnan vann 108-104 sigur á Álftanesi í grannaslag kvöldsins í Bónus-deild karla eftir stórskemmtilegan leik. Körfubolti 19.12.2025 18:47
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Ármann breytti stöðunni umtalsvert í baráttunni við botn Bónus-deildar karla í körfubolta með sannfærandi sigri sínum gegn ÍA í 11. umferð deildarinnar í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur í leik þar sem Ármann var í bílstjórasætinu frá upphafi til enda urðu 102-83 fyrir heimamenn. Körfubolti 19.12.2025 18:15
Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Þrátt fyrir tap fyrir Keflavík í grannaslag, 93-83, hrósaði Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, sínum mönnum í leikslok. Hann íhugar að gera breytingar á leikmannahópi liðsins. Körfubolti 18.12.2025 22:39
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Keflavík er enn ósigrað á heimavelli sínum í vetur eftir sigur á Njarðvík, 93-83, í grannaslag í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33
„Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:14
„Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Hilmar Pétursson var að vonum sáttur eftir sigur Keflavíkur á Njarðvík, 93-83, í grannaslag í síðasta leik liðsins á þessu ári. Körfubolti 18.12.2025 22:13
„Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ „Það er eðlilegt að vera leiður þegar maður tapar svona leik,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir naumt tap liðsins gegn Val í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:02
ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Valsmenn unnu baráttusigur er liðið heimsótti ÍR í lokaumferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir stutt jólafrí í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 18:33
„Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Kristófer Acox, leikmaður Vals í Bónus-deild karla í körfubolta, gat andað léttar eftir nauman þriggja stiga sigur liðsins gegn ÍR í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 21:32
Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Tindastóll heldur áfram að raða inn stigum í Bónus deild karla í körfubolta. Liðið vann 130-117 sigur á KR í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33
Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Grindavík vann baráttusigur, 106-94, á Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld eftir að hafa elt heimamenn allan leikinn. Grindavík heldur toppsæti deildarinnar en Þór berst við botninn. Körfubolti 18.12.2025 18:33
Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir vel geta verið að gott umtal síðustu vikna hafi stigið einhverjum af hans leikmönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tímapunkti en Keflavík ætlar sér að verða bestir þegar úrslitakeppnin tekur við. Keflavík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 11:31
Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Benedikt Guðmundsson grunar að jákvætt umtal hafi stigið liði Keflavíkur til höfuðs. Körfubolti 16.12.2025 14:45
„Auðvitað var þetta sjokk“ Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Álftaness, segir það hafa verið sjokk að heyra að Kjartan Atli Kjartansson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hans verði saknað en nú verði menn að þjappa sér vel saman og finna meiri gleði og baráttu í sínum leik. Körfubolti 15.12.2025 18:06
Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, settur þjálfari Álftaness, segir leikmenn hálf skammast sín eftir þungt tap gegn Tindastól á dögunum og afsögn Kjartans Atla Kjartanssonar úr starfi þjálfara liðsins. Kjartan bað Hjalta um að taka við af sér fljótlega eftir tapið gegn Stólunum á föstudag. Álftanes heimsækir nágranna sína í Stjörnunni í kvöld í bikarnum. Körfubolti 15.12.2025 11:58
„Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Kemi tilþrif tíundu umferðar Bónusdeildar karla í körfubolta voru heldur betur ekki af lakari gerðinni. Þau voru tekin saman í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.12.2025 23:31
Kjartan Atli lætur af störfum Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur komist að samkomulagi um starfslok Kjartans Atla Kjartanssonar, aðalþjálfara Álftaness. Ákvörðun um að Kjartan láti af störfum er hans eigin samkvæmt tilkynningu stjórnar. Körfubolti 13.12.2025 12:43
Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Álftanes var flengt fastar en nokkuð annað lið í sögu efstu deildar karla í körfubolta þegar Tindastóll kom í heimsókn í gærkvöldi. Körfubolti 13.12.2025 12:06
Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Tindastóll setti upp algjöra sýningu á Álftanesi í kvöld, þegar liðið rassskellti heimamenn með ótrúlegum 59 stiga sigri, 137-78. Stólarnir skoruðu 73 stig í fyrri hálfleik. Körfubolti 12.12.2025 18:47
„Get ekki verið fúll út í mína menn“ Þrátt fyrir tap fyrir KR í Vesturbænum, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld var Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sáttur með framlag sinna manna í leiknum. Körfubolti 11.12.2025 21:57
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent