
Game of Thrones upprifjun: Hvar eru þau og hvað eru þau að gera?
Nú eru tæpar tvær vikur í frumsýningu fyrsta þáttar síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Þökk sé gömlu guðunum og hinum nýju.

Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones?
Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig?

Game of Thrones: Sorgleg en tímabær endalok
Leikarar hinna gífurlega vinsælu þátta, Game of Thrones, eru einkar sorgmæddir yfir því að þættirnir séu að klárast þó þeim þyki tímabært að binda enda á þennan langa kafla.

Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna
Þó vetur sé að skella á með krafti í Westeros og mögulega nóttin langa einnig er að vora hjá okkur hinum.

Það sem er satt og það sem er fært í stílinn í nýju Queen-myndinni
Remi Malek fer á kostum sem Freddie Mercury.

Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum
Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð.

Upprifjun fyrir The Last Jedi: Hver eru hvar að gera hvað?
Myndin er önnur myndin í þriðja þríleiknum um ævintýri Luke Skywalker og félaga og hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu frá því að The Force Awakens var frúmsýnd árið 2015.

Game of Thrones: Tímavél takk!
Biðin eftir næstu þáttaröð verður erfið.

Game of Thrones: Kúkur mætir viftu
Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones.

Game of Thrones: Bastarðar og erfið verkefni
Þrátt fyrir að lítið hafi verið um hasar vörpuðu framleiðendurnir þó nokkrum stórum sprengjum.

Game of Thrones: Allt í bál og brand
Það er allt að komast á fullt.

Game of Thrones: Nú er það svart
Hlaupið yfir helstu vendingar.

Game of Thrones: Er erfitt að drepa dreka?
Hve kröftugir eru drekarnir í söguheimi Game of Thrones.

Game of Thrones: Taflmennirnir fara að detta af borðinu
Fyrstu tveir þættirnir virðast snúa að því að undirbúa fyrir það sem koma skal í næstu fimm.

Game of Thrones: Norðrið man!
Sjöunda þáttaröð Game of Thrones rúllar af stað.

Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn?
Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær.

Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana
Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna.

Westworld: Spurningar og svör
Farið yfir spurningar sem sitja eftir þegar við hefjum hina löngu bið eftir næstu þáttaröð.

Helstu kenningar Westworld
Þættirnir Westworld úr smiðju HBO hafa verið að gera áhorfendur brjálaða af forvitni á undanförnum vikum.

Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn
Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum.