
Sindri fer sjálfviljugur til Íslands
Sagði við dómara í Amsterdam að hann hefði hvorki flúið né reynt að fela sig.

Sindri Þór úrskurðaður í nítján daga gæsluvarðhald
Var leiddur fyrir dómara í morgun.

Sindri Þór úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald
Dómarinn tók sér frest í málinu til morguns.

Sindri handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda í Amsterdam
Var í för með tveimur manneskjum.

Sindri hefur hlotið fjölda dóma fyrir fjársvik, stuld og hylmingu
Sindri Þór Stefánsson á sér 15 ára afbrotasögu og hefur hlotið fjölda dóma fyrir þjófnað og fíkniefnabrot. Stal verkefnabókum nemenda í Glerárskóla, keypti veitingar út á kreditkort Akureyrarbæjar og geymdi stolin sírenuljós.

Sindri fer fyrir dómara í Hollandi á morgun
Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson verður leiddur fyrir dómara í Amsterdam á morgun þar sem úrskurðað verður hvort hann verði úrskurðaður í gæsluvarðhald á meðan á framsalsferlinu stendur.

Sindri handtekinn klukkan átta í gærkvöldi
Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson var handtekinn um klukkan átta að staðartíma í gærkvöldi í miðborg Amsterdam, eða klukkan sex að íslenskum tíma.

Óljóst hvenær Sindri verður framseldur til Íslands
Þorgils Þorgilsson, lögmaður strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar, vonast til þess að hann komi til landsins eftir nokkra daga.

Þegar hin hliðin birtist og breytir öllu
Þegar ég las fyrst fréttirnar af Sindra sem strauk úr fangelsi í síðustu viku, skaust þessi mynd upp í hugann...

Birti mynd af sér með Sindra Þór í Amsterdam
Stuðningsyfirlýsing við besta vin sinn segir Hafþór Logi Hlynsson.

Sindri handtekinn í Amsterdam
Strauk úr fangelsinu á Sogni fyrir tæpri viku.

Segir mikilvægt að menn séu ekki frelsissviptir án heimildar
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglinunni í dag.

Segjast hafa mikið af gögnum gegn Sindra
Vísað er til mikils magns sönnunargagna í þeim gæsluvarðhaldsúrskurðum sem kveðnir hafa verið upp yfir Sindra Þór Stefánssyni. Símagögn, upplýsingar um bílaleigubíla og teikningar af gagnaverum eru meðal þess sem lögreglan skoðar.

Ekki rétt staðið að varðhaldi Sindra Þórs
Hæstiréttur sagði sambærileg vinnubrögð og höfð voru í máli Sindra Þórs árið 2013 „stórlega vítaverð“. Dósent í réttarfari segir að ávíturnar hafi þó ekki haft áhrif á niðurstöðu gæsluvarðhaldskröfunnar þá.

Leigubílstjórinn gaf sig fram við lögreglu
Leigubílstjórinn, sem Sindri Þór Stefánsson fékk far með upp á Keflavíkurflugvöll á þriðjudagsmorgun, hefur gefið sig fram við lögreglu.

Fengu engar upplýsingar um að óttast væri að Sindri Þór flýði land
Fangelsismálastofnun hefði ekki flutt fangann í opið fangelsi ef það hefði talið strokhættu af manninum, segir Páll í samtali við Vísi.

Lögreglustjóri mótmælti að Sindri færi í opið fangelsi
Sindri Þór Stefánsson virðist hafa spilað á fangelsisyfirvöld.

Telur að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur Sindra
Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar, sem strauk úr fangelsinu að Sogni og flúði land aðfararnótt þriðjudags, segir að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur skjólstæðingi sínum.

Samkomulag við Sindra kemur ekki til greina
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir liggja ljóst fyrir að finnist Sindri Þór Stefánsson erlendis þá verði hann handtekinn.

Yfirlýsing frá Sindra: „Ég kem fljótlega“
Sindri Þór Stefánsson, sem strauk úr fangelsinu að Sogni og flúði land aðfaranótt þriðjudags, sendi Fréttablaðinu yfirlýsingu, þar sem hann útskýrir sína hlið máls.