Illugi og Orka Energy

Fréttamynd

Þakkarskuldir

Illugi Gunnarsson stendur í þakkarskuld við Hauk Harðarson. Sá síðarnefndi hljóp undir bagga með Illuga og keypti af honum íbúð og leigir honum svo; einnig hefur komið fram þriggja milljóna greiðsla fyrir ráðgjafarstörf til ráðherrans frá Orku energy, fyrirtæki Hauks sem Illugi starfaði um hríð hjá, og virðist einna helst hafa verið fyrirframgreiðsla á eftirágreiddum launum – eða var það öfugt?

Fastir pennar
Fréttamynd

Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga.

Innlent
Fréttamynd

Rafhlaða fyrir breytta tíma

Auðkýfingurinn og frumkvöðullinn Elon Musk freistar þess að umbylta orkugeiranum. Uppfinningin er fullkomlega tilgangslaus á Íslandi en er þó ágæt áminning um það hversu heppin við erum. Tesla Energy annar ekki eftirspurn og reisir risaverksmiðju.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.