Hjólreiðar Hefur tekið Nutrilenk í 20 ár og gæti ekki án þess verið Katrín Lilja Sigurðardóttir hefur verið að taka Nutrilenk Gold í rúm 20 ár við eymslum og stirðleika í hné, baki og mjöðmum og sér ekki fyrir að taka pásu eða hætta því. Lífið samstarf 12.9.2024 11:10 Nýr EM hópur í glæsilegum keppnisbúningi frá Castelli Cycling Hjólreiðasamband Íslands kynnti í síðustu viku EM hópinn sem tekur þátt í Evrópumeistaramóti í götuhjólreiðum sem fer fram í Belgíu 11. til 15. september. Um leið var sýndur nýr og glæsilegur keppnisbúningur sem kemur frá hjólafatamerkinu Castelli Cycling. Lífið samstarf 29.8.2024 11:01 Faraldur innbrota í hjólreiðabúðir Fjölmörg innbrot í hjólabúðir hafa verið gerð undanfarnar vikur og mánuði. Þjófar virðast samt hafa lítið upp úr innbrotunum. Innlent 21.8.2024 11:27 Fimmfaldur Ólympíufari kafnaði í íbúð sinni Fyrrum afreksíþróttakonan Daniela Larreal Chirinos er látin aðeins fimmtug að aldri. Hún lifði viðburðaríku lífi en endalokin voru mjög sorgleg. Sport 21.8.2024 09:30 97 ára og 81 árs dömur á ísrúnti á Dalvík Þær eru yfir sig ánægðar með sig, 97 ára og 81 árs vinkonurnar á Dalbæ, hjúkrunarheimili á Dalvík þegar þær fara saman á ísrúnt á sérstöku hjóli þar sem þær sitja í vagni eins og prinsessur með hattana sína og sólgleraugun á nefinu. Innlent 19.8.2024 20:05 Hjólakeppnin Grefillinn nýtur sífellt meiri vinsælda Hjólreiðakeppnin Grefillinn fór fram síðasta laugardag. Þetta er fjórða árið í röð sem keppnin er haldin en um er að ræða svokallað gravel mót en þá er hjólað á malarvegum. Lífið samstarf 16.8.2024 08:31 Ósammála um hvort árekstur hefði orðið Tíu slösuðust í jafnmörgum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Ökumanni og notanda rafhlaupahjóls greinir á um hvort árekstur hafi orðið í Nóatúni. Innlent 14.8.2024 15:42 Sló heimsmet og tileinkaði föður sínum sigurinn Sophie Capewell var hluti af liði Bretlands sem setti heimsmet í innanhúshjólreiðum í gær. Gullverðlaunin tileinkaði hún föður sínum, hjólreiðamanninum Nigel Capewell sem lést árið 2021. Sport 6.8.2024 15:31 Hélt á lafandi fætinum í lófanum Líf Erlu Sigurlaugar Sigurðardóttur tók stakkaskiptum á svipstundu þegar hún datt niður af brúnni yfir Krossá í Þórsmörk. Hún brotnaði alvarlega á hægri fæti, þar sem bæði fótleggsbeinin, sköflungur og dálkur fóru í sundur, öll liðbönd slitnuðu, og skemmdir urðu á brjóski. Hún á langa leið að fullum bata, en hlakkar til endurhæfingarinnar, þótt hún lofi hvorki miklum húmor né hressleika á leiðinni. Lífið 31.7.2024 08:01 Munaði engu að ökumaður straujaði niður nítján hjólreiðamenn Litlu mátti muna að illa færi þegar ökumaður jeppa, með kerru í afturdragi, tók fram úr nítján hjólreiðamönnum á leið til Þingvalla. Ökumaðurinn verður kærður fyrir aksturinn, sem náðist á myndband. Innlent 16.7.2024 16:37 „Ekki vera þessi heimski náungi“ Ansi sérstakt atvik átti sér stað í Tour de France hjólreiðakeppninni í dag þegar áhorfandi hljóp inn á brautina og truflaði forystusauð keppninnar á nokkuð frumlegan hátt. Sport 14.7.2024 07:01 Danska súperstjarnan grét Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár en árið í ár hefur reynst honum mjög erfitt. Sport 11.7.2024 09:41 Hliðarbil ökutækja frá hjólreiðafólki 1.5 metrar Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hér á landi og sífellt fleiri nota reiðhjól og rafhjól sem samgöngutæki. Þá hefur þeim einnig fjölgað sem æfa hjólreiðar reglulega og þeim sem hjóla sér til heilsubótar. Samstarf 10.7.2024 13:44 Sektaður fyrir að kyssa konu sína og barn Franski hjólakappinn Julien Bernard fékk enga miskunn frá yfirmönnum Frakklandshjólreiðanna um helgina. Sport 8.7.2024 07:32 Datt í garðinum heima, fótbrotnaði og missir af Ólympíuleikunum Ekkert verður af þátttöku skosku Ólympíumeistarans Katie Archibald á leikunum í París seinna í sumar. Hún meiddist nefnilega á fremur neyðarlegan hátt á dögunum. Sport 24.6.2024 10:31 Segir hjálminum að þakka að hann sé á lífi Stjörnukokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay minnir fylgjendur sína á að hjóla ávallt með hjálm í nýrri færslu á X. Hjálmurinn hafi bjargað honum þegar hann lenti í hættulegu reiðhjólaslysi í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum í vikunni. Lífið 16.6.2024 07:49 Framkvæmdir hafnar við umferðarþyngstu gatnamótin Framkvæmdir eru hafnar við umferðarþyngstu gatnamót landsins. Þær munu tefja umferð í sumar en markmiðið er að auka öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Innlent 6.6.2024 12:59 Snjór til vandræða í Ítalíuhjólreiðunum Það eru sérstakar aðstæður fyrir keppni dagsins í Ítalíuhjólreiðunum, Giro d'Italia. Þrátt fyrir að júní nálgist óðfluga þá eru sannkallaðar vetraraðstæður í fjöllunum á Ítalíu. Sport 21.5.2024 13:30 Umferðarreglur og öryggi fyrir Hjólað í vinnuna Hjólað í vinnuna hefst 8.maí og margir sem ætla að nota annan ferðamáta en bílinn til að komast í vinnuna. Átakið er hvatning til að notast við virka og umhverfisvæna ferðamáta en með því er t.d. átt við að hjóla, labba, hlaupa eða taka strætó til vinnu. Skoðun 8.5.2024 07:00 Segir peningaverðlaun á ÓL vera andstæð Ólympíuandanum Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að borga gullverðlaunahöfum á Ólympíuleikunum í París í sumar í peningum og þeim þykir heiðurinn eða gullverðlaunin ekki vera nóg. Sport 17.4.2024 16:01 Frelsið er yndislegt Það er fátt betra fyrir manneskjuna en finna það á áþreifanlegan hátt að hún njóti frelsis. Það eru fáir hlutir sem veita þessi frelsistilfinningu betur en gott reiðhjól. Sérstaklega þegar börn eiga í hlut. Að verða sjálfbær í því að komast á milli staða, skreppa í heimsókn til vinanna, fara í landkönnun um hverfið sitt og næsta nágrenni og jafnvel út í villta náttúru er líklega stærsta stökk í persónufrelsi sem ung börn geta upplifað. Á fallegum sumardegi er einfaldlega fátt betra en góður hjólatúr. Skoðun 14.4.2024 11:02 Leggja til allt að níutíu milljónir í baráttunni við hjólreiðaþjófnað í Reykjavík Starfshópur á vegum Reykjavíkurborgar hefur lagt til aðgerðir til að sporna við reiðhjólaþjófnaði. Áætlaður kostnaður aðgerðarinnar sem hópurinn leggur til er „gróft áætlaður“ 55 til níutíu milljónir króna. Innlent 4.4.2024 19:41 Danska stjarnan í slæmum árekstri Hjólareiðakapparnir Jonas Vingegaard, Remco Evenepoel og Primoz Roglic voru meðal þeirra sem lentu í hörðum árekstri í hjólreiðakeppni í Baskahéraði á Spáni í dag. Sport 4.4.2024 15:18 Byggja upp eina glæsilegustu aðstöðu Evrópu í Hafnarfirði Brettafélag Hafnarfjarðar hefur fengið til landsins sérfræðinga frá Danmörku til að byggja upp eina glæsilegustu hjólabrettaaðstöðu í Evrópu. Brettafélagið hefur frá stofnun árið 2012 verið með aðstöðu í gömlu slökkviliðsstöðinni í Flatahrauni. Innlent 24.3.2024 22:33 Að vita betur en vísindin Síðdegisþáttur Bylgjunnar, Reykjavík síðdegis, veltir upp ýmsum málum, nú síðast (6. mars) umræðunni um það hvort leyfa eigi ökumönnum á Íslandi að taka hægri beygju á gatnamótum jafnvel þó umferðarljós á þeirra akstursstefnu lýsi rauðu ljósi. Skoðun 7.3.2024 09:00 Hafdís og Ingvar fyrstu Íslandsmeistararnir í E-hjólreiðum Laugardaginn 24. febrúar fór fram fyrsta Íslandsmeistaramótið í svokölluðum E-hjólreiðum. Tindur hjólreiðafélag stóð fyrir mótinu fyrir Hjólreiðasamband Íslands í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands. Rafíþróttir 3.3.2024 14:01 Tvær göngu- og hjólabrýr koma yfir Elliðaár í Víðidal Framkvæmdir vegna nýrrar göngu- og hjólabrúar yfir Elliðaár, eða Dimmu, eins og áin nefnist einnig á þessum kafla, hófust í síðustu viku. Brúin rís í Grænugróf neðan við Fella- og Hólakirkju á móts við félagssvæði Hestamannafélagsins Fáks. Þetta er önnur brúin sem byggð er á sama tíma í Víðidal. Innlent 2.3.2024 12:48 Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Sport 26.2.2024 08:30 Vinna hafin við göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár Framkvæmdir eru hafnar við gerð nýrrar göngu- og hjólabrúar yfir Elliðaár, eða Dimmu, eins og áin nefnist á þessum kafla í Víðidal. Brúarsmíðin er einn verkþátta Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar, sem Suðurverk og Loftorka annast. Innlent 25.2.2024 07:07 Fagnar sigri gegn kerfinu eftir fimm ára baráttu Fimm ára baráttu ungrar konu með sjaldgæfan taugasjúkdóm við kerfið er lokið. Sjúkratryggingar hafa staðfest að hún eigi rétt á hjólastólahjóli, eftir að hafa hafnað henni tvisvar áður. Innlent 24.2.2024 21:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 10 ›
Hefur tekið Nutrilenk í 20 ár og gæti ekki án þess verið Katrín Lilja Sigurðardóttir hefur verið að taka Nutrilenk Gold í rúm 20 ár við eymslum og stirðleika í hné, baki og mjöðmum og sér ekki fyrir að taka pásu eða hætta því. Lífið samstarf 12.9.2024 11:10
Nýr EM hópur í glæsilegum keppnisbúningi frá Castelli Cycling Hjólreiðasamband Íslands kynnti í síðustu viku EM hópinn sem tekur þátt í Evrópumeistaramóti í götuhjólreiðum sem fer fram í Belgíu 11. til 15. september. Um leið var sýndur nýr og glæsilegur keppnisbúningur sem kemur frá hjólafatamerkinu Castelli Cycling. Lífið samstarf 29.8.2024 11:01
Faraldur innbrota í hjólreiðabúðir Fjölmörg innbrot í hjólabúðir hafa verið gerð undanfarnar vikur og mánuði. Þjófar virðast samt hafa lítið upp úr innbrotunum. Innlent 21.8.2024 11:27
Fimmfaldur Ólympíufari kafnaði í íbúð sinni Fyrrum afreksíþróttakonan Daniela Larreal Chirinos er látin aðeins fimmtug að aldri. Hún lifði viðburðaríku lífi en endalokin voru mjög sorgleg. Sport 21.8.2024 09:30
97 ára og 81 árs dömur á ísrúnti á Dalvík Þær eru yfir sig ánægðar með sig, 97 ára og 81 árs vinkonurnar á Dalbæ, hjúkrunarheimili á Dalvík þegar þær fara saman á ísrúnt á sérstöku hjóli þar sem þær sitja í vagni eins og prinsessur með hattana sína og sólgleraugun á nefinu. Innlent 19.8.2024 20:05
Hjólakeppnin Grefillinn nýtur sífellt meiri vinsælda Hjólreiðakeppnin Grefillinn fór fram síðasta laugardag. Þetta er fjórða árið í röð sem keppnin er haldin en um er að ræða svokallað gravel mót en þá er hjólað á malarvegum. Lífið samstarf 16.8.2024 08:31
Ósammála um hvort árekstur hefði orðið Tíu slösuðust í jafnmörgum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Ökumanni og notanda rafhlaupahjóls greinir á um hvort árekstur hafi orðið í Nóatúni. Innlent 14.8.2024 15:42
Sló heimsmet og tileinkaði föður sínum sigurinn Sophie Capewell var hluti af liði Bretlands sem setti heimsmet í innanhúshjólreiðum í gær. Gullverðlaunin tileinkaði hún föður sínum, hjólreiðamanninum Nigel Capewell sem lést árið 2021. Sport 6.8.2024 15:31
Hélt á lafandi fætinum í lófanum Líf Erlu Sigurlaugar Sigurðardóttur tók stakkaskiptum á svipstundu þegar hún datt niður af brúnni yfir Krossá í Þórsmörk. Hún brotnaði alvarlega á hægri fæti, þar sem bæði fótleggsbeinin, sköflungur og dálkur fóru í sundur, öll liðbönd slitnuðu, og skemmdir urðu á brjóski. Hún á langa leið að fullum bata, en hlakkar til endurhæfingarinnar, þótt hún lofi hvorki miklum húmor né hressleika á leiðinni. Lífið 31.7.2024 08:01
Munaði engu að ökumaður straujaði niður nítján hjólreiðamenn Litlu mátti muna að illa færi þegar ökumaður jeppa, með kerru í afturdragi, tók fram úr nítján hjólreiðamönnum á leið til Þingvalla. Ökumaðurinn verður kærður fyrir aksturinn, sem náðist á myndband. Innlent 16.7.2024 16:37
„Ekki vera þessi heimski náungi“ Ansi sérstakt atvik átti sér stað í Tour de France hjólreiðakeppninni í dag þegar áhorfandi hljóp inn á brautina og truflaði forystusauð keppninnar á nokkuð frumlegan hátt. Sport 14.7.2024 07:01
Danska súperstjarnan grét Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár en árið í ár hefur reynst honum mjög erfitt. Sport 11.7.2024 09:41
Hliðarbil ökutækja frá hjólreiðafólki 1.5 metrar Hjólreiðar njóta vaxandi vinsælda hér á landi og sífellt fleiri nota reiðhjól og rafhjól sem samgöngutæki. Þá hefur þeim einnig fjölgað sem æfa hjólreiðar reglulega og þeim sem hjóla sér til heilsubótar. Samstarf 10.7.2024 13:44
Sektaður fyrir að kyssa konu sína og barn Franski hjólakappinn Julien Bernard fékk enga miskunn frá yfirmönnum Frakklandshjólreiðanna um helgina. Sport 8.7.2024 07:32
Datt í garðinum heima, fótbrotnaði og missir af Ólympíuleikunum Ekkert verður af þátttöku skosku Ólympíumeistarans Katie Archibald á leikunum í París seinna í sumar. Hún meiddist nefnilega á fremur neyðarlegan hátt á dögunum. Sport 24.6.2024 10:31
Segir hjálminum að þakka að hann sé á lífi Stjörnukokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay minnir fylgjendur sína á að hjóla ávallt með hjálm í nýrri færslu á X. Hjálmurinn hafi bjargað honum þegar hann lenti í hættulegu reiðhjólaslysi í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum í vikunni. Lífið 16.6.2024 07:49
Framkvæmdir hafnar við umferðarþyngstu gatnamótin Framkvæmdir eru hafnar við umferðarþyngstu gatnamót landsins. Þær munu tefja umferð í sumar en markmiðið er að auka öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Innlent 6.6.2024 12:59
Snjór til vandræða í Ítalíuhjólreiðunum Það eru sérstakar aðstæður fyrir keppni dagsins í Ítalíuhjólreiðunum, Giro d'Italia. Þrátt fyrir að júní nálgist óðfluga þá eru sannkallaðar vetraraðstæður í fjöllunum á Ítalíu. Sport 21.5.2024 13:30
Umferðarreglur og öryggi fyrir Hjólað í vinnuna Hjólað í vinnuna hefst 8.maí og margir sem ætla að nota annan ferðamáta en bílinn til að komast í vinnuna. Átakið er hvatning til að notast við virka og umhverfisvæna ferðamáta en með því er t.d. átt við að hjóla, labba, hlaupa eða taka strætó til vinnu. Skoðun 8.5.2024 07:00
Segir peningaverðlaun á ÓL vera andstæð Ólympíuandanum Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að borga gullverðlaunahöfum á Ólympíuleikunum í París í sumar í peningum og þeim þykir heiðurinn eða gullverðlaunin ekki vera nóg. Sport 17.4.2024 16:01
Frelsið er yndislegt Það er fátt betra fyrir manneskjuna en finna það á áþreifanlegan hátt að hún njóti frelsis. Það eru fáir hlutir sem veita þessi frelsistilfinningu betur en gott reiðhjól. Sérstaklega þegar börn eiga í hlut. Að verða sjálfbær í því að komast á milli staða, skreppa í heimsókn til vinanna, fara í landkönnun um hverfið sitt og næsta nágrenni og jafnvel út í villta náttúru er líklega stærsta stökk í persónufrelsi sem ung börn geta upplifað. Á fallegum sumardegi er einfaldlega fátt betra en góður hjólatúr. Skoðun 14.4.2024 11:02
Leggja til allt að níutíu milljónir í baráttunni við hjólreiðaþjófnað í Reykjavík Starfshópur á vegum Reykjavíkurborgar hefur lagt til aðgerðir til að sporna við reiðhjólaþjófnaði. Áætlaður kostnaður aðgerðarinnar sem hópurinn leggur til er „gróft áætlaður“ 55 til níutíu milljónir króna. Innlent 4.4.2024 19:41
Danska stjarnan í slæmum árekstri Hjólareiðakapparnir Jonas Vingegaard, Remco Evenepoel og Primoz Roglic voru meðal þeirra sem lentu í hörðum árekstri í hjólreiðakeppni í Baskahéraði á Spáni í dag. Sport 4.4.2024 15:18
Byggja upp eina glæsilegustu aðstöðu Evrópu í Hafnarfirði Brettafélag Hafnarfjarðar hefur fengið til landsins sérfræðinga frá Danmörku til að byggja upp eina glæsilegustu hjólabrettaaðstöðu í Evrópu. Brettafélagið hefur frá stofnun árið 2012 verið með aðstöðu í gömlu slökkviliðsstöðinni í Flatahrauni. Innlent 24.3.2024 22:33
Að vita betur en vísindin Síðdegisþáttur Bylgjunnar, Reykjavík síðdegis, veltir upp ýmsum málum, nú síðast (6. mars) umræðunni um það hvort leyfa eigi ökumönnum á Íslandi að taka hægri beygju á gatnamótum jafnvel þó umferðarljós á þeirra akstursstefnu lýsi rauðu ljósi. Skoðun 7.3.2024 09:00
Hafdís og Ingvar fyrstu Íslandsmeistararnir í E-hjólreiðum Laugardaginn 24. febrúar fór fram fyrsta Íslandsmeistaramótið í svokölluðum E-hjólreiðum. Tindur hjólreiðafélag stóð fyrir mótinu fyrir Hjólreiðasamband Íslands í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands. Rafíþróttir 3.3.2024 14:01
Tvær göngu- og hjólabrýr koma yfir Elliðaár í Víðidal Framkvæmdir vegna nýrrar göngu- og hjólabrúar yfir Elliðaár, eða Dimmu, eins og áin nefnist einnig á þessum kafla, hófust í síðustu viku. Brúin rís í Grænugróf neðan við Fella- og Hólakirkju á móts við félagssvæði Hestamannafélagsins Fáks. Þetta er önnur brúin sem byggð er á sama tíma í Víðidal. Innlent 2.3.2024 12:48
Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Sport 26.2.2024 08:30
Vinna hafin við göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár Framkvæmdir eru hafnar við gerð nýrrar göngu- og hjólabrúar yfir Elliðaár, eða Dimmu, eins og áin nefnist á þessum kafla í Víðidal. Brúarsmíðin er einn verkþátta Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar, sem Suðurverk og Loftorka annast. Innlent 25.2.2024 07:07
Fagnar sigri gegn kerfinu eftir fimm ára baráttu Fimm ára baráttu ungrar konu með sjaldgæfan taugasjúkdóm við kerfið er lokið. Sjúkratryggingar hafa staðfest að hún eigi rétt á hjólastólahjóli, eftir að hafa hafnað henni tvisvar áður. Innlent 24.2.2024 21:12