Valdi fallegasta karlmanninn Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. nóvember 2025 14:32 Þorgerður Katrín í þjóðbúningi við setningu Alþingis. Hún hefur skoðun á ýmsu, þar með talið fallegum karlpeningi. Vísir/Anton Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ljóstraði upp um það hver henni þætti fallegasti karlmaður heims. Valið stóð á milli nokkurra Hollywood-leikara og hávaxins varnarmanns. Utanríkisráðherra valdi fallegasta karlmanninn í TikTok-myndbandi hjá syni sínum, Gunnari Ara Kristjánssyni, sem birti myndbandið á miðlinum í gær. Umræðan um fallegasta mann heims kemur ekki alveg upp úr þurru. Enski leikarinn Johnathan Bailey var krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ af People í vikunni og í kjölfarið völdu álitsgjafar Vísis kynþokkafyllstu karlmenn Íslands. „Gott kvöld, kæra fólk. Við erum hérna mætt saman til að „ranka“ fallegustu menn í heimi að mati móður minnar,“ segir Gunnar Ari Kristjánsson, sonur Þorgerðar, í myndbandinu. Sagði Gunnar móður sína ekki skoðanalausa og því kominn tími til að vita hver henni fyndist myndarlegastur. Gunnar fékk móður sína síðan til að velja á milli ólíkra kosta þar til einn stóð eftir. @gunnararii Hann er alveg man crush hjá mörgum #thisorthat #hvortmyndirufrekar #ísland🇮🇸 ♬ The Sweet Escape by Gwen Stefani ft. Akon - ☆ Audios ☆ James Bond, þrumuguðinn Þór eða Luther Þorgerður valdi fyrst Bond-leikarann Daniel Craig fram yfir kollega hans, Gerard Butler. Craig hafði síðan aftur betur gegn Tom Hiddleston en tapaði á endanum fyrir Chris Hemsworth, þrumuguðinum Þór. Hemsworth, Butler, Hiddleson og Craig þykja ekki ómyndarlegir. Hemsworth hafði svo betur gegn þó nokkrum myndarlegum Hollywood-leikurum en tapaði loks fyrir hinum enska Idris Elba, sem lesendur þekkja sennilega best sem Luther eða Heimdall í Marvel-myndunum. Gunnar dró þá fram trompið: „Idris Elba eða Virgil Van Dijk?“ Hollendingurinn og Englendingurinn mættust í einvígi í lokin. „Þetta er ósanngjarnt,“ svaraði móðir hans sem er harður Liverpool-stuðningsmaður. Þrátt fyrir það endaði Þorgerður á að velja Idris Elba enda er hann töluvert nær henni í aldri en varnartröllið. Valið er ekkert mjög umdeilt enda var Elba valinn kynþokkafyllsti maður heims af People fyrir sjö árum síðan og hefur elst vel síðan þá. Viðreisn Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Sjá meira
Utanríkisráðherra valdi fallegasta karlmanninn í TikTok-myndbandi hjá syni sínum, Gunnari Ara Kristjánssyni, sem birti myndbandið á miðlinum í gær. Umræðan um fallegasta mann heims kemur ekki alveg upp úr þurru. Enski leikarinn Johnathan Bailey var krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ af People í vikunni og í kjölfarið völdu álitsgjafar Vísis kynþokkafyllstu karlmenn Íslands. „Gott kvöld, kæra fólk. Við erum hérna mætt saman til að „ranka“ fallegustu menn í heimi að mati móður minnar,“ segir Gunnar Ari Kristjánsson, sonur Þorgerðar, í myndbandinu. Sagði Gunnar móður sína ekki skoðanalausa og því kominn tími til að vita hver henni fyndist myndarlegastur. Gunnar fékk móður sína síðan til að velja á milli ólíkra kosta þar til einn stóð eftir. @gunnararii Hann er alveg man crush hjá mörgum #thisorthat #hvortmyndirufrekar #ísland🇮🇸 ♬ The Sweet Escape by Gwen Stefani ft. Akon - ☆ Audios ☆ James Bond, þrumuguðinn Þór eða Luther Þorgerður valdi fyrst Bond-leikarann Daniel Craig fram yfir kollega hans, Gerard Butler. Craig hafði síðan aftur betur gegn Tom Hiddleston en tapaði á endanum fyrir Chris Hemsworth, þrumuguðinum Þór. Hemsworth, Butler, Hiddleson og Craig þykja ekki ómyndarlegir. Hemsworth hafði svo betur gegn þó nokkrum myndarlegum Hollywood-leikurum en tapaði loks fyrir hinum enska Idris Elba, sem lesendur þekkja sennilega best sem Luther eða Heimdall í Marvel-myndunum. Gunnar dró þá fram trompið: „Idris Elba eða Virgil Van Dijk?“ Hollendingurinn og Englendingurinn mættust í einvígi í lokin. „Þetta er ósanngjarnt,“ svaraði móðir hans sem er harður Liverpool-stuðningsmaður. Þrátt fyrir það endaði Þorgerður á að velja Idris Elba enda er hann töluvert nær henni í aldri en varnartröllið. Valið er ekkert mjög umdeilt enda var Elba valinn kynþokkafyllsti maður heims af People fyrir sjö árum síðan og hefur elst vel síðan þá.
Viðreisn Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Sjá meira
Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30