Eyþór Rúnarsson

Sætt eggjabrauð með vanillu sýrðum rjóma og jarðarberjum
Dásamlega gott sætt eggjabrauð að hætti Eyþórs Rúnarssonar sem fullkomnar dögurðinn.

Grillaðar pylsur með beikonkartöflusalati og súrsuðu grænmeti
Hefurðu prófað að búa til þínar eigin pylsur? Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur á Stöð 2 kennir okkur réttu handtökin við að búa til þessar líka ljómandi góðu grillpylsur.

Grillaður portóbellósveppur fylltur með beikoni, spínati og eggi
Gómsætur fylltur og grillaður portobellósveppur að hætti Eyþórs Rúnarssonar. Þessi réttur hentar vel í dögurðinn um helgina.

Bakaður þorskur í brúnuðu smjöri með blómkáli og möndlum borin fram með sveppakartöflumús
Dásamlegur bakaður þorskur sem bráðnar í munni að hætti meistarakokksins Eyþórs Rúnarssonar

Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs
Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa.

Saltfisksbaka með ólífum, klettasalati og hvítlauks aioli
Gómsæt saltfiskbaka að hætti Eyþórs úr þætti gærkvöldins á Stöð 2.

Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs
Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti.

Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs
Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2

Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati
Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar.

Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati
Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur.

Léttir sumarlegir réttir á grillið
Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt.

Gómsætt á grillið í sumar
Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum.

Blómkálssushi með grillaðri risarækju að hætti Eyþórs
Eyþór Rúnarsson býr hér til frábært sushi. Eva Laufey kíkir í heimsókn til Eyþórs Rúnarssonar en hann sýndi henni snilldartakta í eldhúsinu. Eyþór er mættur aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudagskvöldum með gómsæta sumar og grillrétti við allra hæfi.

Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu
Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi.

Grilluð T-bone steik með Chimichurri og ómótstæðilegu kartöflusalati
Hinn frábæri sjónvarpskokkur Eyþór Rúnarsson hefur snúið aftur á skjáinn á Stöð 2 á fimmtudögum. Í þáttunum í sumar kemur hann til með að búa til gómsæta og girnilega rétti beint af grillinu.

Hindberjahrákaka með pekanhnetubotni
Þessi væri flott í kaffiboðinu á sunnudaginn

Steiktur saltfiskhnakki með lauksultu, tómat-vinaigrette og sinnepskartöflumús
Ljúffengur steiktur saltfiskhnakki frá meistarakokknum Eyþóri Rúnarssyni.

Ólífukökur úr Eldhúsinu hans Eyþórs
Í síðasta þætti Elhússins hans Eyþór var aðaláherslan lögð á ólífur. Í þessu smákökum er bæði að finna ólífuolíu sem og ólífurnar sjálfar. Þær eru mjög skemmtilegar og alveg tilvaldar með ísköldu freyðivíni.

Steiktur humar með ólífusalsa, avókadó og grilluðu súrdeigsbrauði
Splæstu í humar um helgina og gerðu smart samloku

Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum
Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens.