Gametíví

Fréttamynd

Babe Patrol: Drauga­gangur í Verdansk

Þær Alma, Eva, Högna og Kamila í Babe Patrol munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone. Nú er draugagangur í Verdansk í tilefni af Hrekkjavöku.

Leikjavísir
Fréttamynd

Queens skella sér í Tangó

Stelpurnar í Queens ætla að snúa bökum saman í kvöld og spila samspilunarleikinn Operation Tango. Í honum þurfa þær að setja sig í spor alþjóðlegra njósnara sem þurfa að leysa hin ýmsu verkefni.

Leikjavísir
Fréttamynd

GameTíví: Sprengjuregn í Verdansk

Strákarnir í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í kvöld. Þar að auki verður nýr liður í streymi kvöldsins þar sem strákanir leita að fyndansta YouTube-myndbandinu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Queens hlaupa undan uppvakningum

Þær Valla og Móna ætla að spila leikinn Dying Light í streymi kvöldsins. Þar munu þær hlaupa undan uppvakningum og reyna að forðast önnur og verri skrímsli.

Leikjavísir
Fréttamynd

Queens fá konunga í heimsókn

Stelpurnar í Queens taka í kvöld á móti sínum fyrstu gestu. Það eru þeir Daníel Rósinkrans, Nintendo-sérfræðingur Íslands, og Dói dýfumeistari.

Leikjavísir
Fréttamynd

Queens spila A Way Out

Stelpurnar í Queens ætla að spila leikinn A Way Out í kvöld. Þá munu þær þurfa að snúa bökum saman til að sleppa úr fangelsi og komast undan yfirvöldum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Sandkassinn: Vélmennin stjórna Svíþjóð

Það eru bölvuð vandræði í Svíþjóð. Árið er 1989 og vélmenni hafa tekið yfir landið og myrt flesta íbúa. Þetta er sögusvið Generation Zero, sem er til skoðunar í Sandkassa GameTíví í kvöld.

Leikjavísir