Leikjavísir

Babe Patrol: Barist í Verdansk og eldað inn á milli

Samúel Karl Ólason skrifar
Babe doi

Helmingur Babe Patrol er fjarri góðu gamni í kvöld. Alma og Högna munu því fá til liðs við sig þá Tryggva og Dóa úr GameTíví í streymi kvöldsins.

Þau munu berjast um sigur í Warzone í fyrstu en inn á milli ætla þau að spila Overcooked.

Alma, Eva, Högna og Kamila og skipa Babe Patrol.

Útsending Babe Patrol hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með henni á Twitchrás GameTíví, Stöð 2 eSport og hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.