Leikjavísir

Queens og Babe Patrol leiða saman hesta sína

Samúel Karl Ólason skrifar
260634291_10158180291936651_1838005614618883170_n

Stelpurnar í Queens fá til sín meðlimi Babe Patrol í streymi kvöldsins. Saman ætla þær að herja á aðra spilara í Verdansk og sækja sigra í Warzone.

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.

Streymi Queens má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.