Leikjavísir

Queens: Valla og Daníel spila leik ársins

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens Rósi

Valgerður í Queens fær til sín Daníel Rósinkrans í streymi kvöldsins en saman ætla þau að spila leikinn It Takes Two. Leikurinn var valinn leikur ársins á Game Awards fyrr í mánuðinum.

Í honum þurfa tveir spilarar að vinna saman og leysa fjölmörg verkefni. 

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.

Streymi Queens má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.