Leikjavísir

Queens: Villi Neto og Gói Sportrönd mæta í spurningakeppni

Samúel Karl Ólason skrifar
262570656_10158191362846651_384610629043559631_n

Þær Móna og Valla í Queens verða með nokkuð óheðbundið streymi í kvöld. Þeir Vilhelm Neto og Gói Sportrönd munu mæta til stelpnanna og taka þátt í spurningarkeppni.

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.

Streymi Queens má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.