Stangveiði

Fréttamynd

Lúsugur lax 82 km frá sjó

Því er oft velt upp þegar rætt er um gönguhraða laxa upp árnar hversu langt hann getur farið á ákveðnum tíma og við teljum að sá fljótasti sé fundinn.

Veiði
Fréttamynd

Vikulegar tölur úr laxveiðiánum

Vikulegar tölur úr laxveiðiánum eru ekki beint til að hrópa húrra fyrir en engin laxveiðiánna er komin yfir 1.000 laxa sem verður að teljast afleitt.

Veiði
Fréttamynd

Góðir dagar inn á milli í Langá

Á dögum vatnsleysis í ánum á vestur og suðurlandi eru tvær ár sem þurfa líklega ekki að kvarta undan of litlu vatni en það eru Grímsá og Langá.

Veiði
Fréttamynd

Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju

Haukadalsvatn er að detta inn í sinn besta tíma þessa dagana og það sem skemmir ekkert fyrir góðri ferð í vatnið er að það kraumar af nýgenginni sjóbleikju.

Veiði
Fréttamynd

Flottur dagur í Jöklu í gær

Þegar veiðitölurnar í mörgum ánum eru ekki upp á marga fiska er reglulega gaman að segja frá góðum dögum þar sem vel veiðist.

Veiði
Fréttamynd

Laxar og hnúðlaxar í Ásgarði

Hnúðlaxinn er farin að sýna sig í Íslensku ánum en í minna mæli en flestir áttu von á en meðal þeirra veiðisvæða sem hnúðlaxinn er mættur í er Sogið.

Veiði
Fréttamynd

Stórlöxunum fjölgar í Elliðaánum

Það hafa nokkrir stórir laxar gengið í Elliðaárnar á þessu sumri en einn af þeim stærstu gekk í hana í gær og það verður spennandi að sjá hvort þessi lax taki flugu í sumar.

Veiði
Fréttamynd

Laxveiðin langt undir væntingum

Þegar nýjustu veiðitölur úr laxveiðiánum eru skoðaðar sést vel hvað sumarið er langt undir væntingum og það er farið að hafa áhrif á sölu veiðileyfa.

Veiði
Fréttamynd

Elliðaárnar fullar af laxi

Það er ótrúlegt að sjá hvað laxgengdin í Elliðaárnar er góð og aðstæðum við ána lýst þannig af veiðimönnum að hún er bara full af laxi.

Veiði
Fréttamynd

Frábær veiði í Hítarvatni

Hítarvatn er feyknastórt og það getur verið erfitt fyrir veiðimenn sem hafa aldrei komið þangað að átta sig á hvert á að fara til að veiða.

Veiði
Fréttamynd

Fer yfir 800 laxa í dag

Laxgengd í Elliðaárnar er með allra mesta móti og það eru nokkuð mörg ár síðan jafn mikið af laxi hefur sést í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Stígandi í veiðinni í Jöklu

Jökla er ansi magnað veiðisvæði og er að margra mati eitt það magnaðasta á landinu en veiðin þar hefur verið stígandi síðustu ár.

Veiði
Fréttamynd

Laxagöngur víða nokkuð góðar

Það eru allar líkur á að sumarið verði yfir meðallagi ef það tölur laxa sem hafa gengið í gegnum laxateljara landsins eru skoðaðar.

Veiði
Fréttamynd

6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum

Opnun Veiðivatna á þessu sumri er líklega ein sú besta í 10 ár eða meira og veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið þar síðustu daga koma brosandi heim.

Veiði
Fréttamynd

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum

Nú er að vera mánuður síðan fyrstu árnar opnuðu og næstu tvær til þrjár vikur er sá tími sem stærsti hlutinn af laxagöngum sumarsins er að mæta.

Veiði
Fréttamynd

Segir að einfalt ætti að vera að fá heimild fyrir Hvammsvirkjun

Forstjóri Landsvirkjunar segir að það ætti að vera tiltölulega einfalt mál að fá aftur virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun, aðeins hafi vantað samtal milli tveggja ríkisstofnana. Hann gagnrýnir úrskurðarnefnd fyrir að fella leyfið úr gildi og koma þannig í veg fyrir að mikilvægar framkvæmdir hefjist í sumar.

Innlent
Fréttamynd

Mokveiði í Urriðafossi

Urriðafoss er loksins farin í gang eftir frekar rólega fyrstu daga en miðað við fréttir þaðan núna er allt að fara í gang.

Veiði
Fréttamynd

Sólarlag

Nú er stangaveiðin hafin af fullum krafti í ám og vötnum landsins. Þúsundir Íslendinga njóta lífsins í faðmi náttúrunnar við veiðar, og fjöldi útlendinga kemur gagngert til landsins til að veiða. Stangaveiðin er því drjúg tekjulind fyrir þjóðarbúið og dýrmæt fyrir menningu og atvinnulíf þjóðar. En þetta er viðkvæmt fjöregg eins og allt sem á líf sitt undir náttúrunni og umgengni við hana.

Skoðun
Fréttamynd

Stórlaxar við opnun á Stóru Laxá

Stóra Laxá í Hreppum opnaði með glæsibrag 21. júní og það var alveg reiknað með ágætri opnun því það er töluvert síðan fyrstu laxarnir sáust.

Veiði