Hausthængarnir í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 19. september 2023 11:12 102 sm lax úr Bláhyl í Stóru Laxá Stóra Laxá er ein af þessum ám sem átti erfitt sumar vegna vatnsleysis en líklega hefur um það bil helmingur tímabilsins verið erfiður vegna vatnsskorts. Það breytir því ekki að það er hópur veiðimanna sem veiðir hana bara á haustinn og það er einfaldlega af þeirri ástæði að það er tími hausthængana og eins að áinn er þekkt fyrir góðar haustgöngur. Þegar Stóra Laxá er lengi í lágu vatni bíður oft mikið af laxi á Iðu eftir því að hún fari í haustvatn og þá í kjölfar góðra haustrigninga verður veiðin í ánni oft ævintýralega góð. Það er nokkuð útséð að það verður ekki staðan í ár, til þess er bara of lítið af laxi í ánni en eins og hefur komið fram á flestum miðlum er þetta ekki góða árið í veiði sem var vonast eftir. Þrátt fyrir þetta ástand eru hausthængarnir í Stóru komnir á stjá og meðal þeirra er þessi 102 sm sem veiddist í Bláhyl og þessi sem sést á myndinni fyrir neðan sem veiddist í Bergsnös en sá er líklega um 100 sm en við erum ekki með nákvæma tölu á þessum fallega hausthæng en útlitið segir bara stórlax! Stórlax úr Bergsnös í Stóru Laxá Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Jónskvísl Veiði Þverá í Fljótshlíð að komast í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Algjör mokveiði við opnun Ytri Rangár Veiði Grenlækur IV opnaði með 196 fiskum Veiði Veiðimenn á vesturlandi biðja um rigningu Veiði Austurbakki Hólsár er að gefa vel Veiði
Það breytir því ekki að það er hópur veiðimanna sem veiðir hana bara á haustinn og það er einfaldlega af þeirri ástæði að það er tími hausthængana og eins að áinn er þekkt fyrir góðar haustgöngur. Þegar Stóra Laxá er lengi í lágu vatni bíður oft mikið af laxi á Iðu eftir því að hún fari í haustvatn og þá í kjölfar góðra haustrigninga verður veiðin í ánni oft ævintýralega góð. Það er nokkuð útséð að það verður ekki staðan í ár, til þess er bara of lítið af laxi í ánni en eins og hefur komið fram á flestum miðlum er þetta ekki góða árið í veiði sem var vonast eftir. Þrátt fyrir þetta ástand eru hausthængarnir í Stóru komnir á stjá og meðal þeirra er þessi 102 sm sem veiddist í Bláhyl og þessi sem sést á myndinni fyrir neðan sem veiddist í Bergsnös en sá er líklega um 100 sm en við erum ekki með nákvæma tölu á þessum fallega hausthæng en útlitið segir bara stórlax! Stórlax úr Bergsnös í Stóru Laxá
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Jónskvísl Veiði Þverá í Fljótshlíð að komast í gang Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Algjör mokveiði við opnun Ytri Rangár Veiði Grenlækur IV opnaði með 196 fiskum Veiði Veiðimenn á vesturlandi biðja um rigningu Veiði Austurbakki Hólsár er að gefa vel Veiði