Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 25. september 2023 11:02 Hausthængur úr Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera ágæt í haust og það er eins með Eystri Rangá og Ytri Rangá að ennþá er lax að ganga í ánna. Laxinn er vel dreifður og sem dæmi um hvað hann er fljótur upp ánna þá veiddust átta bjartir bjartir laxar í gær á svæði 8. Þó nokkuð er af laxi á svæðum 4, 5, 6, 8 og 9. Einnig veiddust þrír laxar á svæði 1. Eystri Rangá stendur í 2.689 veiddum laxi og það er mjög líklegt að hún ná 3.000 löxum ef veiðin heldur áfram eins og hún hefur verið en algeng dagsveiði hefur verið um 20-30 laxar og stundum meira þegar vanir veiðimenn sem þekkja ánna vel eru við veiðar. Nú er veitt á flugu maðk og spún í Eystri og verður þannig út veiðitímann sem klárast í lok október. Töluvert hefur verið að sjást af vænum hausthængum í ánni og klárlega tækifæri til að reyna ná þeim en þetta er besti tíminn til þess. Stangveiði Mest lesið 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði
Laxinn er vel dreifður og sem dæmi um hvað hann er fljótur upp ánna þá veiddust átta bjartir bjartir laxar í gær á svæði 8. Þó nokkuð er af laxi á svæðum 4, 5, 6, 8 og 9. Einnig veiddust þrír laxar á svæði 1. Eystri Rangá stendur í 2.689 veiddum laxi og það er mjög líklegt að hún ná 3.000 löxum ef veiðin heldur áfram eins og hún hefur verið en algeng dagsveiði hefur verið um 20-30 laxar og stundum meira þegar vanir veiðimenn sem þekkja ánna vel eru við veiðar. Nú er veitt á flugu maðk og spún í Eystri og verður þannig út veiðitímann sem klárast í lok október. Töluvert hefur verið að sjást af vænum hausthængum í ánni og klárlega tækifæri til að reyna ná þeim en þetta er besti tíminn til þess.
Stangveiði Mest lesið 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins Veiði