EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Owen: Ekkert til sem heitir að brenna út í boltanum

Michael Owen hefur blandað sér aðeins inn í umræðuna um fræga þreytu Liverpool-mannsins Raheem Sterling. Enskir fjölmiðlar hafa verið mjög uppteknir af málinu síðan að Sterling byrjað á bekknum hjá enska landsliðinu fyrr í þessari viku eftir að hafa kvartað undan þreytu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Miðinn á Tékkaleikinn kostar 6000 krónur hjá KSÍ

Næsti leikur íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM 2016 verður í Tékklandi 16. nóvember en þá mætast efstu lið riðilsins sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. Það er hægt að kaupa miða á leikinn í gegnum KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Platini: Hvað ef að þetta hefði verið sprengja?

Michel Platini, forseti UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, hefur tjáð sig um aðstæðurnar sem sköpuðust á Partizan-vellinum í Belgrad á þriðjudagskvöldið þegar Martin Atkinson varð að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM.

Fótbolti
Fréttamynd

Giggs finnur til með Raheem Sterling

Ryan Giggs segist auðveldlega geta sett sig í spor Liverpool-mannsins Raheem Sterling sem hefur kvartað yfir þreytu vegna mikils álags. Sterling byrjaði á bekknum hjá enska landsliðinu á móti Eistlandi í vikunni.

Enski boltinn