Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið

Fréttamynd

Ekkert rætt við Guðrúnu um oddvitasætið

Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum.

Innlent
Fréttamynd

Þörf á nýrri hugsun til að taka á húsnæðisvandanum

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir þörf á nýrri hugsun og nýrri nálgun til að taka á húsnæðisvandanum í Reykjavík. Hann vill vinna með verkalýðshreyfingunni til að koma til móts við þá sem hafa minna á milli handanna.

Innlent
Fréttamynd

Halldór vill nýja íbúakosningu um framtíð flugvallarins

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill halda sérstaka íbúakosningu meðal reykvískra kjósenda um framtíð Reykjavíkurflugvallar þegar nefnd um framtíð vallarins skilar tillögum í lok árs. Flokkurinn vill taka upp 5 ára bekk sem tilraunaverkefni í grunnskóla og gera strætóskýlin hlýrri.

Innlent
Fréttamynd

Ekki fleiri hótel í miðborginni

Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík vill horfa til annarra hverfa en miðborgarinnar varðandi hóteluppbyggingu á næstu árum.

Innlent
Fréttamynd

Guðni undir feldi

Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík.

Innlent