ESB-málið

Fréttamynd

Ályktanir um Evrópumál

Fyrir nokkru birtist grein eftir mig um stöðu Evrópumála. Nú hefur Þröstur Ólafsson hagfræðingur andmælt ályktunum mínum. Reyndar held ég að við Þröstur séum sammála um margt í þessum efnum, en ég dreg aðrar ályktanir en hann um sumt, og að einhverju leyti hef ég gefið honum tilefni til andmæla.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland eins og skilnaðarbarn í Brexit deilunni

Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra, segir einkar mikilvægt að Ísland haldi sambandi sínu við Breta á meðan ríkið ákveður hvernig milliríkjaviðskiptum verði hagað eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu.

Innlent
Fréttamynd

Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar

Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu.

Innlent
Fréttamynd

Stærir sig af að hafa beygt Evrópusambandið

Bretar kjósa um aðild að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu 23. júní. David Cameron segist hafa náð fram öllum helstu kröfum sínum um breytingar á aðildarsamningnum. Úrsögn væri stökk út í myrkrið.

Erlent
Fréttamynd

Framhaldið er í höndum Íslands

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) er reiðubúin að hefja aftur aðildarviðræður við Ísland, kjósi Íslendingar að gera það. Þetta kemur fram í svari sendiráðs ESB við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Innlent