NFL

Borgaði fyrir alla hina á veitingastaðnum
NFL-þjálfarinn John Harbaugh var mjög raunsarlegur þegar hann fór út að borða í gærkvöldi. Bandarískir fjölmiðlar segja frá rausnarskap þjálfara Baltimore Ravens liðsins þótt að hann sjálfur hafi ekki vilja gera mikið úr því.

Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð
Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley.

Tengdasonur Mosfellsbæjar orðinn pabbi
Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, varð pabbi í fyrsta sinn um helgina.

Hafði líklega verið látinn í þrjá daga áður en hann fannst á hótelherberginu
Vincent Jackson, fyrrverandi stjörnuleikmaður í NFL-deildinni, lést líklega allt að þremur dögum áður en hann fannst á hótelherbergi í Flórída fyrr í vikunni.

Fyrrverandi stjörnuleikmaður í NFL fannst látinn á hótelherbergi
Fyrrverandi NFL-leikmaðurinn Vincent Jackson fannst látinn á hótelherbergi í Flórída í gær. Hann var 38 ára.

Átti erfitt með svefn eftir að Brady kastaði bikarnum og vill að hann biðjist afsökunar
Dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn segir að Tom Brady hafi vanvirt bikarinn þegar hann kastaði honum milli báta í fögnuði Tampa Bay Buccaneers eftir sigurinn í Super Bowl.

Einn af betri varnarmönnum NFL-deildarinnar samningslaus
J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans í NFL-deildinni. Watt hefur þrívegis verið valinn besti varnarmaður deildarinnar og því mætti ætla að mörg liði verði á eftir þessum 31 árs gamla leikmanni.

Tom Brady kastaði Lombardi bikarnum á milli báta í sigursiglingunni
Tom Brady er frábær að kasta amerískum fótbolta en hann kann líka að kasta bikurum. Það sannaði hann í gær.

Færri áhorfendur á Super Bowl leiknum en hafa aldrei eytt meiri pening
Þeir fáu áhorfendur sem fengu að koma á Super Bowl leikinn á sunnudaginn ætluðu að passa upp á það að njóta dagsins.

Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl
Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans.

Mamma Mahomes ósátt við dómarana í Super Bowl
Randi Mahomes, mamma Patricks Mahomes, leikstjórnanda Kansas City Chiefs, sendi dómurunum tóninn eftir tap Kansas City fyrir Tampa Bay Buccaneers, 31-9, í Super Bowl í fyrradag.

Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl
Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9.

Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL
Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída.

Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur
Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið.

43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan
Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína.

„Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“
Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes.

Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan
Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55.

Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina
Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum.

Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl
Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið.

Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady
Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana.