Tennis

Fréttamynd

Fjár­magnar tennis­ferilinn á On­lyFans

Þrátt fyrir að hafa halað inn yfir tvær milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum ákvað Sachia Vickery að drýgja tekjurnar á OnlyFans. Vickery meiddist á öxl árið 2018 og var frá keppni í sex mánuði og leitaði þá nýrra leiða til að draga björg í bú.

Sport
Fréttamynd

Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja

Serena Williams, einn besti tennisspilari allra tíma, hefur opnað sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja á sama tíma og hún er byrjuð að auglýsa slík lyf fyrir lyfjafyrirtækið Ro. Hún segir lyfin hafa verið afarkost þegar ekkert annað gekk.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum

Bandarísku tenniskonunni Taylor Townsend tókst að skrifa nýjan kafla í tennissöguna í þessari viku eftir að í ljós kom að hún er númer eitt á heimslistanum meðal þeirra í heiminum sem keppa í tvíliðaleik kvenna

Sport
Fréttamynd

„Sagt að mér gæti blætt út“

Það stefnir í eina af bestu endurkomusögu ársins í íþróttaheiminum en um leið fengum við að sorgarsögu af læknamistökum sem þýddu að tennisgoðsögn glímdi við mikla verki og erfiðleika alltof lengi.

Sport
Fréttamynd

„Ég held að þetta sé ekki bóla“

Framkvæmdir standa yfir að samtals tíu padelvöllum í tveimur íþróttahúsum sem eru hlið við hlið og í beinni samkeppni við hvort annað. Þrátt fyrir það taka fyrirsvarsmenn íþróttahúsanna samkeppninni fagnandi enda eftirspurnin gífurleg. 

Innlent
Fréttamynd

Rústaði úr­slitunum á Wimbledon

Iga Swiatek, sem er í fjórða sæti á heimslistanum í tennis, vann úrslita viðureignina í dag á Wimbledon eins sannfærandi og hægt er að gera.

Sport
Fréttamynd

Anisimova og Swi­a­tek í úr­slit í fyrsta sinn

Amanda Anisimova kom öllum á óvart á Wimbledon í dag þegar hún tryggði sér sæti í úrslitum mótsins. Það var Aryna Sabalenka sem laut í lægra haldi en Sabalenka er efst á heimslistanum um þessar mundir.

Sport
Fréttamynd

Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant

Novak Djokovic hafði betur gegn Flavio Cobolli í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum Wimbledon í gær. Spennan var þó greinilega ekki nógu mikil fyrir enska leikarann Hugh Grant sem dottaði yfir hasarnum.

Lífið
Fréttamynd

Drykkju­læti trufluðu leik á Wimbledon

Wimbledon tennismótið er elsta tennismót í heimi og af mörgum talið það virðulegasta af öllum stórmótum. Þar er ekkert deilt um hvort leyfa eigi sölu á áfengi enda gott freyðivín ómissandi partur af upplifuninni að mæta á völlinn.

Sport
Fréttamynd

Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon

Tennisspilarinn Anastasia Pavlyuchenkova segir að leiknum hafi verið stolið af henni. Það er vegna þess að rafræna kerfið sem segir til um hvort boltinn fari yfir línuna eða ekki, brást í dag í leik hennar gegn Sonay Kartal.

Sport