Martha Árnadóttir

Fréttamynd

Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar

Í lok 20. aldar, áður en Reykjavík varð sú litríka borg sem hún er í dag, birtust tveir hópar á götum borgarinnar og í fjölmiðlum, sem á ólíkan hátt rufu kyrrðina í litlu, rótgrónu samfélagi; pönkarar með ögrandi tónlist, hanakamba og spreyjað hár, og samkynhneigðir sem fóru að taka sér pláss eftir áratuga þögn og ósýnileika.

Skoðun
Fréttamynd

Er hægt að sigra frjálsan vilja?

Frasinn „stríð gegn dópi“ (war on drugs) er rakinn til ársins 1971, þegar Richard Nixon Bandaríkjaforseti útnefndi vímuefnavandann sem óvin númer eitt og tilkynnti að stjórn hans myndi segja dópinu stríð á hendur - með öllum tiltækum ráðum átti að sigra dópið. Refsingar voru þyngdar, eftirlit stóraukið og valdheimildir lögreglu víkkaðar.

Skoðun
Fréttamynd

Þá var „út­lendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heims­álfum

Ég man þegar fjölbreytnin á Ísafirði fólst í því hvort fiskurinn var steiktur eða soðinn. Samfélagið var einsleitt og einfalt – brún augu voru jafnvel framandi. Allir þekktu alla – og allir höfðu sitt hlutverk. Börn voru kennd við mæður sínar, það var Gamla bakaríið, Prentsmiðjan og Kaupfélagið, og menn fengu mis­skemmtileg viðurnefni – allt saman kunnugleg stef úr sjávarbyggðum fortíðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Vertu gagn­rýnin, greinandi og skapandi

Starfsfólk á vinnumarkaði hefur lengi staðið frammi fyrir hröðum breytingum vegna tækniþróunar og stafrænna umbreytinga, sem hafa orðið lykilþættir í nánast öllum atvinnugreinum.

Skoðun
Fréttamynd

1,5 trillion dollara vel­líðunar­markaður

Vinkona mín, sem er mikill fagmaður, segir það alveg skothelt að vitna í McKinsey vilji maður færa góð rök fyrir máli sínu. Þannig að ef McKinsey segir að við notum 1,5 trilljón dollara á hverju ári, með árlegum vexti upp á 5 til 10 prósent næstu árin, í kaup á vellíðan (wellness) þá hlýtur að vera eitthvað til í því.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig er í vinnunni hjá þér?

Vinnustaðamenning er flókið fyrirbæri og ekki alltaf auðvelt að átta sig á hvað það er sem einkennir menningu viðkomandi vinnustaðar. En ef einkennin eru eitthvað í þessa áttina - þá skaltu forða þér:

Skoðun
Fréttamynd

Eitruð fyrirtækjamenning

Stundum eru verkefnin sjálf auðveldasti parturinn af vinnunni á meðan andrúmsloftið á vinnustaðnum er erfiðasti hlutinn og getur hreinlega verið baneitrað.

Skoðun
Fréttamynd

Upp­gjörið heldur á­fram

Það er hálf asnalegt að stinga niður penna þessa dagana án þess að minnast á þá krísu sem nú ríkir í íslenskum stjórnmálunum. Krísan er stór, hún er ekki lagatæknileg, hún er ekki samsæri, hún er ekki misskilningur, hún er ekki per_sónuleg og það sér ekki fyrir endann á henni.

Skoðun
Fréttamynd

Krónuþráhyggjan

Um fátt er meira rætt á Íslandi en krónur, fjölda þeirra, hverjir eiga þær og hverjir engar. Hversu margar krónur eru nógu margar krónur og hvert á að sækja þær krónur sem upp á vantar, hver á að dreifa þeim, láta þá hafa sem engar eiga – og af hverju eiga þeir engar og aðrir svona margar – og svo auðvitað hvaða krónur eru vel og illa fengnar. Þetta er rætt alla daga í fjölmiðlum, á samfélagsmiðlum, í kommentakerfum, bloggum og kaffistofum.

Skoðun
Fréttamynd

Lykillinn að hamingjunni

Þar sem Aristóteles segir að dygðir séu forsenda hamingjunnar má halda því fram að góðar venjur séu forsenda hamingjunnar sem mörgum er svo vandfundin.

Skoðun