Arna Magnea Danks Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Trans fólk er 0,3% hér á landi samkvæmt heimildum heilbrigðisráðherra og fyrrum landlæknis, Ölmu Möller https://www.visir.is/g/20252775161d/mikillar-vanthekkingar-gaeti-a-thjonustu-vid-trans-born og samt er nánast daglega "skoðana" pistlar og fréttir sem fjalla um tilvist og tilverurétt okkar sem erum trans! Skoðun 17.9.2025 07:32 Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Nú er nýafstaðinn alþjóðlegur baráttudagur kvenna og kvára og handóðir á lyklaborðum samfélagsmiðlana hamast við að gera lítið úr og fárast yfir því að það skuli yfir höfuð vera baráttudagur kvenna, þar sem konur eru nú þegar komin með allt of mikil völd, að þeirra mati, og hvað yfir höfuð sé kona nú til dags og hvað í and****anum er eiginlega Kvár?! Skoðun 13.3.2025 08:46 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. Skoðun 27.1.2025 10:47 Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Við sem erum trans, kynsegin, hinsegin og á einhvern hátt fyrir utan box þeirra sem nú ráða nánast öllu í BNA, erum hér enn, höfum alltaf verið hér og munum alltaf halda áfram að fæðast og vera til á meðan mannkynið verður til. Því við fæðumst trans, það er byggt í okkar kjarna, okkar vitund, okkar alheims neista frá fyrsta augnabliki. Skoðun 23.1.2025 14:01 Að deyja fyrir að vera öðruvísi Nú stendur yfir alþjóðleg vitundarvakningar vika um málefni trans fólks og á morgun, 20 nóvember, er minningardagur trans fólks þar sem minnst er þeirra sem hafa verið myrt eða fallið fyrir eigin hendi sökum fordóma og haturs. Skoðun 20.11.2024 07:45 Þegiðu og ég skal hætta að hata þig! Ofbeldi birtist á marga vegu og aðeins ein birtingarmynd þess er sú sem við urðum vitni að þegar ráðist var á hinsegin einstakling sem var að koma af sam-norrænni ráðstefnu um hvernig skuli bregðast við því bakslagi sem átt hefur sér stað í mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Skoðun 3.10.2023 08:31 Er ég, virkilega, allt sem þú hatar? Kynvitund, kynhneigð og klám Til hvers að skrifa? Til hvers að opna glugga inn í mína tilvist, fortíð og nútið? Til hvers að berjast við vindmyllur hatursins sem mörg ykkar segja að séu ekki alvöru, bara ímyndun á sama tíma og þið viðurkennið ekki tilvist mína?! Vegna þess að þið viðurkennið ekki tilvist mína. Vegna þess að þið viljið skerða mannréttindi mín enn frekar en nú er, þrátt fyrir að ég búi ekki við sömu lagaleg og samfélagsleg réttindi og þið. Vegna þess að það er ennþá, við og þið, í stað okkar. Skoðun 24.7.2023 08:00 Þegar tjáning eins verður að þjáningu annars Maí er mánuður tileinkaður geðheilbrigði og geðheilbrigðismálum, þar sem við eigum að huga að okkar eigin geðheilbrigði og annarra. „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“, segir máltækið, þó oft er það því miður mistúlkað og misnotað, þá þýðir það einfaldlega að koma vel fram við aðra og huga að þeirra tilfinningalegu vellíðan, að valda ekki andlegum sársauka. Skoðun 6.5.2023 22:32
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Trans fólk er 0,3% hér á landi samkvæmt heimildum heilbrigðisráðherra og fyrrum landlæknis, Ölmu Möller https://www.visir.is/g/20252775161d/mikillar-vanthekkingar-gaeti-a-thjonustu-vid-trans-born og samt er nánast daglega "skoðana" pistlar og fréttir sem fjalla um tilvist og tilverurétt okkar sem erum trans! Skoðun 17.9.2025 07:32
Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Nú er nýafstaðinn alþjóðlegur baráttudagur kvenna og kvára og handóðir á lyklaborðum samfélagsmiðlana hamast við að gera lítið úr og fárast yfir því að það skuli yfir höfuð vera baráttudagur kvenna, þar sem konur eru nú þegar komin með allt of mikil völd, að þeirra mati, og hvað yfir höfuð sé kona nú til dags og hvað í and****anum er eiginlega Kvár?! Skoðun 13.3.2025 08:46
Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. Skoðun 27.1.2025 10:47
Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Við sem erum trans, kynsegin, hinsegin og á einhvern hátt fyrir utan box þeirra sem nú ráða nánast öllu í BNA, erum hér enn, höfum alltaf verið hér og munum alltaf halda áfram að fæðast og vera til á meðan mannkynið verður til. Því við fæðumst trans, það er byggt í okkar kjarna, okkar vitund, okkar alheims neista frá fyrsta augnabliki. Skoðun 23.1.2025 14:01
Að deyja fyrir að vera öðruvísi Nú stendur yfir alþjóðleg vitundarvakningar vika um málefni trans fólks og á morgun, 20 nóvember, er minningardagur trans fólks þar sem minnst er þeirra sem hafa verið myrt eða fallið fyrir eigin hendi sökum fordóma og haturs. Skoðun 20.11.2024 07:45
Þegiðu og ég skal hætta að hata þig! Ofbeldi birtist á marga vegu og aðeins ein birtingarmynd þess er sú sem við urðum vitni að þegar ráðist var á hinsegin einstakling sem var að koma af sam-norrænni ráðstefnu um hvernig skuli bregðast við því bakslagi sem átt hefur sér stað í mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Skoðun 3.10.2023 08:31
Er ég, virkilega, allt sem þú hatar? Kynvitund, kynhneigð og klám Til hvers að skrifa? Til hvers að opna glugga inn í mína tilvist, fortíð og nútið? Til hvers að berjast við vindmyllur hatursins sem mörg ykkar segja að séu ekki alvöru, bara ímyndun á sama tíma og þið viðurkennið ekki tilvist mína?! Vegna þess að þið viðurkennið ekki tilvist mína. Vegna þess að þið viljið skerða mannréttindi mín enn frekar en nú er, þrátt fyrir að ég búi ekki við sömu lagaleg og samfélagsleg réttindi og þið. Vegna þess að það er ennþá, við og þið, í stað okkar. Skoðun 24.7.2023 08:00
Þegar tjáning eins verður að þjáningu annars Maí er mánuður tileinkaður geðheilbrigði og geðheilbrigðismálum, þar sem við eigum að huga að okkar eigin geðheilbrigði og annarra. „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“, segir máltækið, þó oft er það því miður mistúlkað og misnotað, þá þýðir það einfaldlega að koma vel fram við aðra og huga að þeirra tilfinningalegu vellíðan, að valda ekki andlegum sársauka. Skoðun 6.5.2023 22:32