Viðar Halldórsson „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Vonbrigði með árangur kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem tapaði öllum leikjum sínum á nýloknum Evrópmóti, eru mikil. Sérstaklega fyrir leikmenn og þjálfarateymi liðsins sem ætluðu sér að sýna mun betri frammistöðu og ná betri úrslitum en raun bar vitni. Skoðun 14.7.2025 15:03 Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Að gefnu tilefni – og mér þvert um geð - sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar og hans fylgisfólks í minn garð. Skoðun 19.5.2025 10:32 Félagslegir töfrar sem forsenda hamingju – í tilefni Hamingjudagsins Ein af grunnþörfum fólks er að finna að það tilheyri einhverju sem er stærra, meira, og merkilegra en það er eitt og sér. Þannig leitast fólk við að skapa, móta og taka þátt í samfélagi með öðrum. Skoðun 20.3.2025 10:02 Samfélag sem týnir sjálfu sér Samfélagið hefur villst af leið. Samfélag sem stjórnast af efnahagslegum forsendum frekar en manneskjulegum; samfélag sem leggur ofurkapp á hagræði og skilvirkni, og grefur undan lykilstofnunum sínum; samfélag sem þrýstir fólki í að eiga samskipti við og í gegnum skjái, á kostnað beinna samskipta hvert við annað; samfélag sem upphefur einstaklingshyggju og verðleikaræði, í stað samtakamáttar, samúðarskilnings og samhjálpar, er samfélag sem mun alltaf hola sig að innan og skilja íbúa þess eftir einangraðri, vansælli og viðkvæmari. Skoðun 5.9.2024 12:01 Er sérstök hæfileikamótun í barna- og unglingaíþróttum góð hugmynd? Hæfileikamótun (e. talent development) er nýja tískuorðið í íþróttunum. Hugtakið vísar til íþróttaþjálfunar sem leitast við að reyna að hámarka hugsanlegan árangur einstaklinga í íþróttum með sértækri og markvissri þjálfun og umönnun. Hæfileikamótun er mjúkt og aðlaðandi hugtak sem virðist í fyrstu benda til rökréttrar leiðar til að hjálpa ungum iðkendum íþrótta að bæta eigin frammistöðu og ná árangri. Skoðun 24.11.2023 13:00 Hvar eiga „rafíþróttir“ heima? Í síðustu viku var samþykkt í Borgarstjórn Reykjavíkur – þvert á flokka - að vísa til menningar- íþrótta- og tómstundasviðs borgarinnar tillögu þess efnis að innleiða svokallaðar rafíþróttir í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík. Þrjú íþróttafélög hafa þegar riðið á vaðið með slíka innleiðingu og mörg önnur hyggjast gera slíkt hið sama. Skoðun 8.4.2019 12:24
„Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Vonbrigði með árangur kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem tapaði öllum leikjum sínum á nýloknum Evrópmóti, eru mikil. Sérstaklega fyrir leikmenn og þjálfarateymi liðsins sem ætluðu sér að sýna mun betri frammistöðu og ná betri úrslitum en raun bar vitni. Skoðun 14.7.2025 15:03
Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Að gefnu tilefni – og mér þvert um geð - sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar og hans fylgisfólks í minn garð. Skoðun 19.5.2025 10:32
Félagslegir töfrar sem forsenda hamingju – í tilefni Hamingjudagsins Ein af grunnþörfum fólks er að finna að það tilheyri einhverju sem er stærra, meira, og merkilegra en það er eitt og sér. Þannig leitast fólk við að skapa, móta og taka þátt í samfélagi með öðrum. Skoðun 20.3.2025 10:02
Samfélag sem týnir sjálfu sér Samfélagið hefur villst af leið. Samfélag sem stjórnast af efnahagslegum forsendum frekar en manneskjulegum; samfélag sem leggur ofurkapp á hagræði og skilvirkni, og grefur undan lykilstofnunum sínum; samfélag sem þrýstir fólki í að eiga samskipti við og í gegnum skjái, á kostnað beinna samskipta hvert við annað; samfélag sem upphefur einstaklingshyggju og verðleikaræði, í stað samtakamáttar, samúðarskilnings og samhjálpar, er samfélag sem mun alltaf hola sig að innan og skilja íbúa þess eftir einangraðri, vansælli og viðkvæmari. Skoðun 5.9.2024 12:01
Er sérstök hæfileikamótun í barna- og unglingaíþróttum góð hugmynd? Hæfileikamótun (e. talent development) er nýja tískuorðið í íþróttunum. Hugtakið vísar til íþróttaþjálfunar sem leitast við að reyna að hámarka hugsanlegan árangur einstaklinga í íþróttum með sértækri og markvissri þjálfun og umönnun. Hæfileikamótun er mjúkt og aðlaðandi hugtak sem virðist í fyrstu benda til rökréttrar leiðar til að hjálpa ungum iðkendum íþrótta að bæta eigin frammistöðu og ná árangri. Skoðun 24.11.2023 13:00
Hvar eiga „rafíþróttir“ heima? Í síðustu viku var samþykkt í Borgarstjórn Reykjavíkur – þvert á flokka - að vísa til menningar- íþrótta- og tómstundasviðs borgarinnar tillögu þess efnis að innleiða svokallaðar rafíþróttir í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík. Þrjú íþróttafélög hafa þegar riðið á vaðið með slíka innleiðingu og mörg önnur hyggjast gera slíkt hið sama. Skoðun 8.4.2019 12:24
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent