Hörður

Lögmannsstofa, grunuð um misferli, var helsti bakhjarl handboltaliðs á lygilegri uppleið
Grunur leikur á um að Innheimtustofnun hafi greitt félagi í eigu forstöðumanns stofnunarinnar á Ísafirði í kringum fjörutíu milljónir króna í þóknanir vegna þjónustu, sem átti ekki að útvista yfirleitt. Félagið er síðan helsti styrktaraðili handknattleiksdeildar Harðar, sem hefur vaxið ævintýralega á örfáum árum.

Hörður tryggði sér sæti í Olís-deild karla í fyrsta skipti í sögunni
Hörður frá Ísafirði tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með sex marka sigri gegn Þór Akureyri, 25-19. Þetta verður í fyrsta skipti í sögunni sem félagið mun leika í efstu deild í handbolta.

Gefa leik og segja prófatörn ástæðuna en Ísfirðingum er ekki skemmt
Fjölnismenn hafa ákveðið að hætta við að fara til Ísafjarðar og spila þar bikarleik gegn heimamönnum í Herði. Framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar Harðar gefur lítið fyrir ástæður Grafarvogsbúa og telur vegalengdina til Ísafjarðar hafa vafist fyrir þeim.

Handboltaævintýrið á Ísafirði
Ísafjörður hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir að vera einn af höfuðstöðum handboltans á Íslandi. En það gæti verið að breytast.

Sameiginleg yfirlýsing Harðar og ÍR: Ákveðið að falla frá kærumálum
Handknattleiksdeildir Harðrar og ÍR hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu eftir allt fjaðrafokið sem varð í kringum leik liðanna nýverið. Hefur verið ákveðið að falla frá öllum kærumálum.