Dominos-deild karla

Fréttamynd

Emil: Við erum að verða betri og betri

„Þetta var erfitt og ég er ekki alveg nógu sáttur með okkar leik á köflum. Við byrjuðum mjög vel og hefðum þurft að nýta stóru strákana inni í teig ennþá meira,“ sagði Emil Barja leikmaður Hauka eftir sigurinn í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Í minningu Ölla

Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.