Dominos-deild karla

Fréttamynd

Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma

Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa

Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins.

Körfubolti
Fréttamynd

Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl

Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.