Dominos-deild kvenna

Fréttamynd

Sigrún Sjöfn verður áfram hjá Skallagrími

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir mun leika áfram með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta en félagið sagði frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að Sigrún væri búin að framlengja samning sinn við Skallagrím.

Körfubolti
Fréttamynd

Sóllilja samdi við KR

Kvennalið KR í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Sóllilja Bjarnadóttir samdi í kvöld við KR.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.