Leikskólar

Deildum á leikskólanum Austurkór lokað: Mygla fannst vegna einkenna starfsmanns
Tveimur deildum í leikskólanum Austurkór í Kópavogi hefur verið lokað vegna myglu. Myglan fannst í klæðningu á útvegg á suðvesturhlið skólans. Lokunin er varúðarráðstöfun til að vernda starfsmenn og nemendur.

Verstu spár aðstoðarleikskólastjóra Hafnarfjarðar að rætast
Opið bréf til fræðsluráðs Hafnarfjarðar, stjórnmálaflokka í Hafnarfirði og annarra er málið varðar.

Veikindadögum fjölgað frá því í janúar
Veikindadagar barna á leikskólum Reykjavíkur voru meira en helmingi færri í janúar 2021 miðað við í janúar 2020. Hins vegar eru merki um að veikindadögunum sé að fjölga á ný.

Leikskólabörn með rétt viðbrögð á hreinu: „Það kom engin risastór gufa“
Leikskólabörn á Fífuborg brugðust hárrétt við jarðskjálftanum í dag enda höfðu þau nýlokið viðbragðsæfingu þegar skjálftinn reið yfir.

Fjölga leikskólaplássum um fimmtíu
Leikskólinn Laugasól mun geta tekið á móti fimmtíu börnum til viðbótar eftir að endurbætur verða gerðar á núverandi kjallara leikskólans, en borgarráð hefur samþykkt að heimila formlegan undirbúning að stækkun og endurbótum á leikskólanum.

Misjafnt hvort atvinnulausir og öryrkjar greiði lægri leikskólagjöld
Akureyri og Garðabær eru einu sveitarfélögin sem bjóða upp á lægri leikskólagjöld fyrir atvinnulausa af þeim fimmtán sveitarfélögum sem úttekt verðlagseftirlits ASÍ náði til. Ekkert þeirra sveitarfélaga er með lægri skóladagvistunargjöld fyrir atvinnulausa en í Hafnarfirði og Mosfellsbæ eru afslættir af leikskólagjöldum reiknaðir út frá tekjuviðmiðum og geta atvinnulausir fallið undir þau viðmið.