Íslenski körfuboltinn

Fréttamynd

Einmana á leið til Íslands

Einn nýrra leikmanna Njarðvíkur í Domino´s deild karla er á leið til Íslands og birti áhugaverða mynd úr flugvélinni þar sem hann virðist vera Palli einn í heiminum.

Körfubolti
Fréttamynd

„Er og verð alltaf KR-ingur“

Rætt var við Jón Arnór Stefánsson – einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar – í Sportpakka kvöldsins en skipti hans úr KR yfir í Val voru staðfest í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Cedrick Bowen semur við Álftanes

Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.