Fram

Fréttamynd

Fram lagði tíu Eyjamenn

ÍBV tók á móti Fram í Lengjudeild karla í kvöld. Heimamenn þurftu að leika manni færri í rúmar 70 mínútur og gestirnir lönduðu góðum 2-0 útisigri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðmundur snýr heim í Safamýrina

Framherjinn Guðmundur Magnússon hefur gengið í raðir uppeldisfélags síns Fram og mun því leika í Safamýrinni í Lengjudeild karla í sumar. Fram hefur leik í deildinni gegn gömlum félögum Guðmundar.

Íslenski boltinn